Mikil eldvirkni á Íslandi um þessar mundir 18. maí 2010 03:00 Eyjafjallajökull. Mynd Stefán Karlsson Hrina eldgosa í Vatnajökli sem hófst árið 1996 er í samræmi við rannsóknir sem íslenskir vísindamenn gerðu og voru birtar fyrst fyrir rúmum áratug. „Niðurstöður rannsókna á öskulögum í skriðjöklum Vatnajökuls leiddu í ljós að eldgosin söfnuðust í lotur þar sem virknitoppar voru á hér um bil 140 ára fresti," segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands sem vann að rannsókninni ásamt Helga Björnssyni jöklafræðingi undir stjórn Guðrúnar Larsen jarðfræðings. Rannsóknin komst í heimsfréttir um helgina þegar haft var eftir Þorvaldi Þórðarsyni, eldfjallafræðingi og prófessor við Edinborgarháskóla, í Times að allt benti til þess að eldvirkni væri að færast í aukana á Íslandi. Magnús Tumi bendir á að vegna þess að Vatnajökulseldstöðvar eru lang virkastar af öllum á Íslandi þá ráði þær sveiflunum í eldgosafjölda á landinu. Eldgosið í Eyjafjallajökli tengist þó ekki virkni í Vatnajökli. Hins vegar gæti komið upp sú staða að gysi á nokkrum stöðum á Íslandi í einu á næstunni. Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði benti á það í Fréttablaðinu á dögunum að Grímsvötn í Vatnajökli væru komin í sömu stöðu og árið 2004 þegar síðast gaus í þeim. Auk þess fari að koma tími á eldgos í Heklu, ef miðað sé við að hún hefur gosið á tíu ára fresti um það bil. Hekla gaus síðast árið 2000. - sbt Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Hrina eldgosa í Vatnajökli sem hófst árið 1996 er í samræmi við rannsóknir sem íslenskir vísindamenn gerðu og voru birtar fyrst fyrir rúmum áratug. „Niðurstöður rannsókna á öskulögum í skriðjöklum Vatnajökuls leiddu í ljós að eldgosin söfnuðust í lotur þar sem virknitoppar voru á hér um bil 140 ára fresti," segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands sem vann að rannsókninni ásamt Helga Björnssyni jöklafræðingi undir stjórn Guðrúnar Larsen jarðfræðings. Rannsóknin komst í heimsfréttir um helgina þegar haft var eftir Þorvaldi Þórðarsyni, eldfjallafræðingi og prófessor við Edinborgarháskóla, í Times að allt benti til þess að eldvirkni væri að færast í aukana á Íslandi. Magnús Tumi bendir á að vegna þess að Vatnajökulseldstöðvar eru lang virkastar af öllum á Íslandi þá ráði þær sveiflunum í eldgosafjölda á landinu. Eldgosið í Eyjafjallajökli tengist þó ekki virkni í Vatnajökli. Hins vegar gæti komið upp sú staða að gysi á nokkrum stöðum á Íslandi í einu á næstunni. Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði benti á það í Fréttablaðinu á dögunum að Grímsvötn í Vatnajökli væru komin í sömu stöðu og árið 2004 þegar síðast gaus í þeim. Auk þess fari að koma tími á eldgos í Heklu, ef miðað sé við að hún hefur gosið á tíu ára fresti um það bil. Hekla gaus síðast árið 2000. - sbt
Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira