Grindavík vann Hamar í Hveragerði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2010 20:11 Íris Sverrisdóttir skoraði þrettán stig fyrir Grindavík í kvöld. Mynd/Anton Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. Staðan í hálfleik var 48-40, Grindavík í vil sem hélt forystunni út síðari hálfleik. Michele DeVault átti stórleik í liði Grindavíkur og skoraði 29 stig og gaf þar að auki átta stoðsendingar. Koren Schram skoraði 28 stig fyrir Hamar. Annars voru úrslit dagsins eftir bókinni. Grindavík komst upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum á HAmar og er nú með sextán stig, átta stigum á eftir toppliði KR sem enn er með fullt hús stiga. Keflavík er í fjórða sæti og Haukar eru nú í fimmta sæti en Njarðvík í því sjötta. Snæfell og Valur reka sem fyrr lestina. Snæfell - KR 47-76 Stig Snæfells: Sherell Hobbs 18, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Unnr Lára Ásgeirsdóttir 4, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Sara Sædal Andrésdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2. Stig KR: Jenny Pheiffer-Finora 15, Margrét Kara Sturludóttir 14, Helga Einarsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 11, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 7, Heiðrún Kristmundsdóttir 4, Brynhildur Jónsdóttir 3. Hamar - Grindavík 76-87 Stig Hamars: Koren Schram 28, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 3. Stig Grindavíkur: Michele DeVault 29, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 10, Jovana Lilja Stefánsdóttir 9, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Mary Jean Lerry F. Sicat 6, Sandra Ýr Grétarsdóttir 2. Keflavík - Njarðvík 86-64 Stig Keflavíkur: Kristi Smith 37, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Marín Rós Karlsdóttir 8, Pálína Gunnlaugsdóttir 8, Birna Valgarðsdóttir 7, Hrönn Þorgrímsdóttir 7, Rannveig Randversdóttir 4, Svava Ósk Stefánsdóttir 2, Halldóra Andrésdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 30, Ólöf Helga Pálsdóttir 16, Helga Jónasdóttir 4, Harpa Hallgrímsdóttir 4, Sigurlaug Guðmundsdóttir 4, Auður Jónsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3. Valur - Haukar 51-71 Stig Vals: Berglind Karen Ingvarsdóttir 20, Þórunn Bjarnadóttir 8, Hrund Jóhannsdóttir 8, Birna Eiríksdóttir 7, Ösp Jóhannsdóttir 3, Hanna S. Hálfdánardóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2. Stig Hauka: Heather Ezell 25, Kiki Jean Lund 15, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11, Telma B. Fjalarsdóttir 10, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 2, Helena Brynja Hólm 2. Dominos-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. Staðan í hálfleik var 48-40, Grindavík í vil sem hélt forystunni út síðari hálfleik. Michele DeVault átti stórleik í liði Grindavíkur og skoraði 29 stig og gaf þar að auki átta stoðsendingar. Koren Schram skoraði 28 stig fyrir Hamar. Annars voru úrslit dagsins eftir bókinni. Grindavík komst upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum á HAmar og er nú með sextán stig, átta stigum á eftir toppliði KR sem enn er með fullt hús stiga. Keflavík er í fjórða sæti og Haukar eru nú í fimmta sæti en Njarðvík í því sjötta. Snæfell og Valur reka sem fyrr lestina. Snæfell - KR 47-76 Stig Snæfells: Sherell Hobbs 18, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Unnr Lára Ásgeirsdóttir 4, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Sara Sædal Andrésdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2. Stig KR: Jenny Pheiffer-Finora 15, Margrét Kara Sturludóttir 14, Helga Einarsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 11, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 7, Heiðrún Kristmundsdóttir 4, Brynhildur Jónsdóttir 3. Hamar - Grindavík 76-87 Stig Hamars: Koren Schram 28, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 3. Stig Grindavíkur: Michele DeVault 29, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 10, Jovana Lilja Stefánsdóttir 9, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Mary Jean Lerry F. Sicat 6, Sandra Ýr Grétarsdóttir 2. Keflavík - Njarðvík 86-64 Stig Keflavíkur: Kristi Smith 37, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Marín Rós Karlsdóttir 8, Pálína Gunnlaugsdóttir 8, Birna Valgarðsdóttir 7, Hrönn Þorgrímsdóttir 7, Rannveig Randversdóttir 4, Svava Ósk Stefánsdóttir 2, Halldóra Andrésdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 30, Ólöf Helga Pálsdóttir 16, Helga Jónasdóttir 4, Harpa Hallgrímsdóttir 4, Sigurlaug Guðmundsdóttir 4, Auður Jónsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3. Valur - Haukar 51-71 Stig Vals: Berglind Karen Ingvarsdóttir 20, Þórunn Bjarnadóttir 8, Hrund Jóhannsdóttir 8, Birna Eiríksdóttir 7, Ösp Jóhannsdóttir 3, Hanna S. Hálfdánardóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2. Stig Hauka: Heather Ezell 25, Kiki Jean Lund 15, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11, Telma B. Fjalarsdóttir 10, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 2, Helena Brynja Hólm 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira