Allir fimmtán í landsdómi þurfa að taka afstöðu til kröfu Sigríðar 29. desember 2010 12:00 Sigríður J. Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis. Að óbreyttum lögum þurfa allir fimmtán dómendur í landsdómi að taka afstöðu til þeirrar kröfu saksóknara Alþingis að fá aðgang að gögnum rannsóknarnefndar Alþingis, en þjóðskjalavörður hefur neitað um aðgang að nauðsynlegum gögnum, eins og yfirheyrslum rannsóknarnefndar og tölvupóstum Geirs H. Haarde. Sigríður J. Friðjónsdóttir er saksóknari Alþingis og hefur það hlutverk að sækja Geir H. Haarde til saka fyrir landsdómi vegna meintrar vanrækslu og meintra brota á lögum á ráðherraábyrgð vegna embættisfærslna í aðdraganda bankahrunsins. Sigríður fór fram á að það við Þjóðskjalasafnið, sem geymir gögn rannsóknarnefndar Alþingis, að fá afhentar skýrslutökur yfir Geir og tölvupósta sem hann sendi þegar hann var forsætisráðherra. Þjóðskjalasafnið synjaði beiðninni með vísan til stjórnarskrárákvæðis um friðhelgi einkalífs, en Fréttablaðið greinir frá þessu í dag. Sigríður segir að án gagnanna verði tæplega hægt að útbúa ákæru í málinu. „Ég tel mjög mikilvægt að fá í hendur þessar skýrslur sem ég hef óskað eftir, en ég hef líka óskað eftir mjög mörgum öðrum gögnum eða skjölum sem ég á vona á að fá afhent mjög fljótlega," segir Sigríður fréttastofu.Frumvarp hjá allsherjarnefnd Sigríður mun láta á það reyna hvort hún fái aðgang að gögnunum og hyggst því leggja fram beiðni um haldlagningu þeirra eftir áramót. Slík beiðni færi líklega fyrir landsdóm, en í dómnum sitja fimmtán dómendur. Lagt hefur verið fram frumvarp til laga um breytinga á lögum um landsdóm m.a til að ná fram því réttarfarshagræði að ekki þurfi að kalla til alla dómendur til þess að taka afstöðu til kröfu um gagnaöflun og að nóg sé að þrír dómendur taki afstöðu til slíkra atriða. Að lokinni fyrstu umræðu um frumvarpið fer það til umfjöllunar hjá allsherjarnefnd Alþingis. Sigríður segir að án lagabreytingarinnar þurfi allir dómendur að taka afstöðu til kröfunnar. Landsdómur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira
Að óbreyttum lögum þurfa allir fimmtán dómendur í landsdómi að taka afstöðu til þeirrar kröfu saksóknara Alþingis að fá aðgang að gögnum rannsóknarnefndar Alþingis, en þjóðskjalavörður hefur neitað um aðgang að nauðsynlegum gögnum, eins og yfirheyrslum rannsóknarnefndar og tölvupóstum Geirs H. Haarde. Sigríður J. Friðjónsdóttir er saksóknari Alþingis og hefur það hlutverk að sækja Geir H. Haarde til saka fyrir landsdómi vegna meintrar vanrækslu og meintra brota á lögum á ráðherraábyrgð vegna embættisfærslna í aðdraganda bankahrunsins. Sigríður fór fram á að það við Þjóðskjalasafnið, sem geymir gögn rannsóknarnefndar Alþingis, að fá afhentar skýrslutökur yfir Geir og tölvupósta sem hann sendi þegar hann var forsætisráðherra. Þjóðskjalasafnið synjaði beiðninni með vísan til stjórnarskrárákvæðis um friðhelgi einkalífs, en Fréttablaðið greinir frá þessu í dag. Sigríður segir að án gagnanna verði tæplega hægt að útbúa ákæru í málinu. „Ég tel mjög mikilvægt að fá í hendur þessar skýrslur sem ég hef óskað eftir, en ég hef líka óskað eftir mjög mörgum öðrum gögnum eða skjölum sem ég á vona á að fá afhent mjög fljótlega," segir Sigríður fréttastofu.Frumvarp hjá allsherjarnefnd Sigríður mun láta á það reyna hvort hún fái aðgang að gögnunum og hyggst því leggja fram beiðni um haldlagningu þeirra eftir áramót. Slík beiðni færi líklega fyrir landsdóm, en í dómnum sitja fimmtán dómendur. Lagt hefur verið fram frumvarp til laga um breytinga á lögum um landsdóm m.a til að ná fram því réttarfarshagræði að ekki þurfi að kalla til alla dómendur til þess að taka afstöðu til kröfu um gagnaöflun og að nóg sé að þrír dómendur taki afstöðu til slíkra atriða. Að lokinni fyrstu umræðu um frumvarpið fer það til umfjöllunar hjá allsherjarnefnd Alþingis. Sigríður segir að án lagabreytingarinnar þurfi allir dómendur að taka afstöðu til kröfunnar.
Landsdómur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira