Arigo Sacchi segir Zlatan Ibrahimovic að læra mannasiði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2010 15:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar öðru marka sinna í gær. Mynd/AP Zlatan Ibrahimovic var fljótur að breytast úr hetju í skúrk í sjónvarpsþætti eftir 2-0 sigur AC Milan á Auxerre í Meistaradeildinni í gær en Svíinn skoraði bæði mörk AC Milan í leiknum. Eftir leikinn grínaðist Arigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan og ítalska landsliðsins, með það að Ibrahimovic hefði ekki skorað fyrra markið nema af því að hann spilar í skóm númer 47. Það fauk vel í Zlatan um leið og hann heyrði þetta. „Sacchi verður að læra það að halda kjafti," sagði Zlatan Ibrahimovic og sjokkeraði um leið alla í sjónvarpssalnum. „Það er eins og hann sé öfundssjúkur út í mig því hann er alltaf að tala um mig. Hann þarf að tala minna um mig í sjónvarpinu og í blöðunum. Ef hann þarf að segja eitthvað við mig þá getur hann bara komið og hitt mig," sagði Zlatan öskureiður og beindi síðan orðum sínum beint til Arigo Sacchi. „Ef þér líkar ekki við hvernig ég spila þá slepptu því að koma og horfa á mig," sagði Zlatan og það dugði lítið þótt að umsjónarmaður þáttarins reyndi að skýra það út að að Arigo Sacchi hafi ekki verið að gagnrýna hann. „Hann sagði líka hluti um mig þegar ég var hjá Barcelona," sagði Zlatan. „Ég á nú að geta tjáð mína skoðun ef ég geri kurteislega og á réttan hátt. Ég trúi því varla að ég hafi móðgað þig," sagði Sacchi. „Þegar sumt fólk talar of mikið þá talar það of mikið. Þú ert einn af þessu fólki. Ef þér líkar ekki við hvernig ég spila slepptu því þá að koma og horfa á mig," endurtók Zlatan. „Leyfðu mér að útskýra," byrjaði Sacchi en Zlatan stoppaði hann strax. „Þú þarf ekki að útskýra neitt fyrir mér," sagði Zlatan áður en ítalski þjálfarinn endaði rifildið á því að segja: „Þú þarf að læra mannasiði sonur góður." Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic var fljótur að breytast úr hetju í skúrk í sjónvarpsþætti eftir 2-0 sigur AC Milan á Auxerre í Meistaradeildinni í gær en Svíinn skoraði bæði mörk AC Milan í leiknum. Eftir leikinn grínaðist Arigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan og ítalska landsliðsins, með það að Ibrahimovic hefði ekki skorað fyrra markið nema af því að hann spilar í skóm númer 47. Það fauk vel í Zlatan um leið og hann heyrði þetta. „Sacchi verður að læra það að halda kjafti," sagði Zlatan Ibrahimovic og sjokkeraði um leið alla í sjónvarpssalnum. „Það er eins og hann sé öfundssjúkur út í mig því hann er alltaf að tala um mig. Hann þarf að tala minna um mig í sjónvarpinu og í blöðunum. Ef hann þarf að segja eitthvað við mig þá getur hann bara komið og hitt mig," sagði Zlatan öskureiður og beindi síðan orðum sínum beint til Arigo Sacchi. „Ef þér líkar ekki við hvernig ég spila þá slepptu því að koma og horfa á mig," sagði Zlatan og það dugði lítið þótt að umsjónarmaður þáttarins reyndi að skýra það út að að Arigo Sacchi hafi ekki verið að gagnrýna hann. „Hann sagði líka hluti um mig þegar ég var hjá Barcelona," sagði Zlatan. „Ég á nú að geta tjáð mína skoðun ef ég geri kurteislega og á réttan hátt. Ég trúi því varla að ég hafi móðgað þig," sagði Sacchi. „Þegar sumt fólk talar of mikið þá talar það of mikið. Þú ert einn af þessu fólki. Ef þér líkar ekki við hvernig ég spila slepptu því þá að koma og horfa á mig," endurtók Zlatan. „Leyfðu mér að útskýra," byrjaði Sacchi en Zlatan stoppaði hann strax. „Þú þarf ekki að útskýra neitt fyrir mér," sagði Zlatan áður en ítalski þjálfarinn endaði rifildið á því að segja: „Þú þarf að læra mannasiði sonur góður."
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Sjá meira