Óttast að verða innlyksa á Íslandi 26. apríl 2010 12:19 Hótelstjórinn á Hótel Sögu segir að ferðamenn óttist verða innlyksa hér á landi. Mynd/Hörður Sveinsson Hundruð erlendra ferðamanna hafa afbókað gistingu á hótelum borgarinnar í apríl og maí vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Hótelstjórar eru uggandi og segja fólk helst óttast að verða innlyksa hér á landi. Flugbannið undanfarna daga hefur nú þegar haft veruleg áhrif á íslenska ferðaþjónustu. Kristján Daníelsson, hótelstjóri á Hótel sögu, segir hundruð ferðamanna hafa afbókað gistingu á hótelinu í maí og apríl. „Það er óvissa og fólk er ekki kannski alveg tilbúið að ferðast ef það er ekki viss hvort það komist heim. Það hefur verið svolítið um afbókanir til skemmri tíma en ekki svo mikið yfir sumarið,“ segir Kristján. Sömu sögu er að segja um önnur hótel í miðborginni, ferðamenn og ferðaskrifstofur hringja látlaust á hótelin og óska eftir upplýsingum um framhaldið. „Margir eru að breyta ferðunum og seinka þeim. Við erum að vinna með innlendum og erlendum ferðaþjónustuaðilum og reyna að vinna úr óvissunni,“ segir Kristján. Við þetta er að bæta að forsvarsmenn ferðaþjónustunnar sitja nú á fundi iðnaðarnefndar og ræða hvernig bregðast megi við fréttum erlendis af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Skúli Helgason, formaður nefndarinnar, segir að landkynning sé eitt af því sem þurfi að skoða. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Hundruð erlendra ferðamanna hafa afbókað gistingu á hótelum borgarinnar í apríl og maí vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Hótelstjórar eru uggandi og segja fólk helst óttast að verða innlyksa hér á landi. Flugbannið undanfarna daga hefur nú þegar haft veruleg áhrif á íslenska ferðaþjónustu. Kristján Daníelsson, hótelstjóri á Hótel sögu, segir hundruð ferðamanna hafa afbókað gistingu á hótelinu í maí og apríl. „Það er óvissa og fólk er ekki kannski alveg tilbúið að ferðast ef það er ekki viss hvort það komist heim. Það hefur verið svolítið um afbókanir til skemmri tíma en ekki svo mikið yfir sumarið,“ segir Kristján. Sömu sögu er að segja um önnur hótel í miðborginni, ferðamenn og ferðaskrifstofur hringja látlaust á hótelin og óska eftir upplýsingum um framhaldið. „Margir eru að breyta ferðunum og seinka þeim. Við erum að vinna með innlendum og erlendum ferðaþjónustuaðilum og reyna að vinna úr óvissunni,“ segir Kristján. Við þetta er að bæta að forsvarsmenn ferðaþjónustunnar sitja nú á fundi iðnaðarnefndar og ræða hvernig bregðast megi við fréttum erlendis af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Skúli Helgason, formaður nefndarinnar, segir að landkynning sé eitt af því sem þurfi að skoða.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira