Halda Keflavík og Njarðvík áfram að bursta hvort annað? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2010 16:00 Njarðvíkuringurinn Páll Kristinsson sést hér í fyrri deildarleik Njarðvíkur og Keflavíkur í vetur. Mynd/Daníel Reykjanesbæjarstórveldin í körfunni, Keflavík og Njarðvík, mætast í stórleik kvöldsins í Iceland Express deild karla í körfubolta. Leikurinn fer fram í Toyota-höll þeirra Keflvíkinga og hefst klukkan 19.15. Það er mikið undir í leiknum í kvöld því liðin eru jöfn að stigum í 2. (Njarðvik) og 4. sæti (Keflavík) og eiga enn möguleika á deildarmeistaratitlinum. Slæmt gengi í innbyrðisviðureignum á móti toppliði KR gerir deildarmeistaratitilinn þó að fjarlægari möguleika. Njarðvíkingar hafa verið á nokkru skriði og eru búnir að vinna þrjá leiki í röð þar á meðal 72-67 sigur á Stjörnunni í síðasta leik. Keflavíkurliðið tapaði aftur á móti síðasta leik sínum sem var á móti Grindavík. Liðin hafa mæst tvisvar í vetur og hafa þar skipts á því að bursta hvort annað. Njarðvík komst mest 27 stigum yfir í deildarleiknum í Njarðvík í lok nóvember og vann að lokum 76-63. Keflavík bjargaði andlitinu með því að vinna síðustu fimm mínúturnar 17-6. Keflavík hefndi með því að vinna 20 stiga heimasigur í átta liða úrslitum Subwaybikarsins en leikurinn fór fram í Keflavík í janúar. Keflavík vann annan leikhlutann 30-17 og var í 51-30 yfir í hálfleik. Þetta var fyrsti leikurinn sem Sigurður Ingimundarson, núverandi þjálfari Njarðvíkur, stjórnar liði á móti Keflavík í Toyota-höllinni og hann ætlar sér örugglega að ná í fyrsta sigurinn á Keflavík í Toyota-höllinni í kvöld. Njarðvíkingar geta í kvöld unnið fimmta deildarsigurinn í röð á nágrönnum sínum í Keflavík en Keflavík vann síðasta sigur á Njarðvík í úrvalsdeildinni 28. október 2007. Njarðvíkurliðið hefur einnig unnið 6 af síðustu 7 deildarleikjum liðanna eins og sjá má hér fyrir neðan.Síðustu sjö deildarleikir Keflavíkur og Njarðvíkur:2009-2010 30. nóvember 2009 í Njarðvík: Njarðvík vann 76-632008-2009 2. mars 2009 í Keflavík: Njarðvík vann 83-73 30. nóvember 2008 í Njarðvík: Njarðvík vann 77-752007-2008 27. janúar 2008 í Keflavík: Njarðvík vann 88-75 28. október 2007 í Njarðvík: Keflavík vann 78-632006-2007 23. febrúar 2007 í Keflavík: Njarðvík vann 83-70 21. desember 2006 í Njarðvík: Njarðvík vann 86-72 Dominos-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira
Reykjanesbæjarstórveldin í körfunni, Keflavík og Njarðvík, mætast í stórleik kvöldsins í Iceland Express deild karla í körfubolta. Leikurinn fer fram í Toyota-höll þeirra Keflvíkinga og hefst klukkan 19.15. Það er mikið undir í leiknum í kvöld því liðin eru jöfn að stigum í 2. (Njarðvik) og 4. sæti (Keflavík) og eiga enn möguleika á deildarmeistaratitlinum. Slæmt gengi í innbyrðisviðureignum á móti toppliði KR gerir deildarmeistaratitilinn þó að fjarlægari möguleika. Njarðvíkingar hafa verið á nokkru skriði og eru búnir að vinna þrjá leiki í röð þar á meðal 72-67 sigur á Stjörnunni í síðasta leik. Keflavíkurliðið tapaði aftur á móti síðasta leik sínum sem var á móti Grindavík. Liðin hafa mæst tvisvar í vetur og hafa þar skipts á því að bursta hvort annað. Njarðvík komst mest 27 stigum yfir í deildarleiknum í Njarðvík í lok nóvember og vann að lokum 76-63. Keflavík bjargaði andlitinu með því að vinna síðustu fimm mínúturnar 17-6. Keflavík hefndi með því að vinna 20 stiga heimasigur í átta liða úrslitum Subwaybikarsins en leikurinn fór fram í Keflavík í janúar. Keflavík vann annan leikhlutann 30-17 og var í 51-30 yfir í hálfleik. Þetta var fyrsti leikurinn sem Sigurður Ingimundarson, núverandi þjálfari Njarðvíkur, stjórnar liði á móti Keflavík í Toyota-höllinni og hann ætlar sér örugglega að ná í fyrsta sigurinn á Keflavík í Toyota-höllinni í kvöld. Njarðvíkingar geta í kvöld unnið fimmta deildarsigurinn í röð á nágrönnum sínum í Keflavík en Keflavík vann síðasta sigur á Njarðvík í úrvalsdeildinni 28. október 2007. Njarðvíkurliðið hefur einnig unnið 6 af síðustu 7 deildarleikjum liðanna eins og sjá má hér fyrir neðan.Síðustu sjö deildarleikir Keflavíkur og Njarðvíkur:2009-2010 30. nóvember 2009 í Njarðvík: Njarðvík vann 76-632008-2009 2. mars 2009 í Keflavík: Njarðvík vann 83-73 30. nóvember 2008 í Njarðvík: Njarðvík vann 77-752007-2008 27. janúar 2008 í Keflavík: Njarðvík vann 88-75 28. október 2007 í Njarðvík: Keflavík vann 78-632006-2007 23. febrúar 2007 í Keflavík: Njarðvík vann 83-70 21. desember 2006 í Njarðvík: Njarðvík vann 86-72
Dominos-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira