Öll úrslit kvöldsins: Rooney hetja United Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2010 21:42 Úr leik United og Rangers í kvöld. Barcelona, Man. Utd, Valencia, Schalke, Tottenham og Inter tryggðu sér öll farseðilinn í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Wayne Rooney snéri aftur í byrjunarlið Man. Utd í kvöld og hann skoraði eina mark leiksins gegn Rangers í kvöld og skaut United um leið áfram. Markið kom úr öruggri vítaspyrnu. Spurs rúllaði yfir Werder Bremen og er örugglega komið áfram rétt eins og Inter. Úrslit kvöldsins: a-riðill Tottenham - Werder Bremen 3-01-0 Younes Kaboul (6.), 2-0 Luka Modric (45.), 0-3 Peter Crouch (79.)Inter - Twente 1-01-0 Esteban Cambiasso (54.) staðanTottenham 5 3 1 1 15-8 10 Inter 5 3 1 1 12-8 10 Twente 5 1 2 2 6-8 5 Bremen 5 0 2 3 3-12 2 b-riðill Schalke 04 - Olympique Lyon 3-01-0 Jefferson Farfan (12.), 2-0 Klaas-Jan Huntelaar (20.), 3-0 Klaas-Jan Huntelaar (89.)Hapoel Tel Aviv - Benfica 3-01-0 Eran Zehavi (24.), 2-0 Douglas Nunes (73.), 3-0 Eran Zehavi (90.) staðanSchalke 5 3 1 1 8-2 10 Lyon 5 3 0 2 9-8 9 Benfica 5 2 0 3 6-10 6 Hapoel Tel-Aviv 5 1 1 3 5-8 4 c-riðill Glasgow Rangers - Manchester United 0-10-1 Wayne Rooney, vít (87.).Valencia - Bursaspor 6-11-0 Juan Mata, víti (17.), 2-0 Roberto Soldado (20.), 3-0 Aritz Aduriz (25.), 4-0 Joaquin (37.), 5-0 Roberto Soldado (55.), 5-1 Pablo Batalla (68.), 6-1 Damian Dominguez (77.) staðanMan. United 5 4 1 0 6-0 13 Valencia 5 3 1 1 14-3 10 Rangers 5 1 2 2 2-5 5 Bursapor 5 0 0 5 1-15 0 d-riðill Rubin Kazan - FC Kaupmannahöfn 1-01-0 Christian Noboa, víti (45.).Panathinaikos - Barcelona 0-30-1 Pedro (27.), 0-2 Lionel Messi (61.), 0-3 Pedro (69.) staðanBarcelona 5 3 2 0 12-3 11 FCK 5 2 1 2 4-4 7 Rubin Kazan 5 1 3 1 2-2 6 Panathinaikos 5 0 2 3 1-10 2 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Barcelona, Man. Utd, Valencia, Schalke, Tottenham og Inter tryggðu sér öll farseðilinn í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Wayne Rooney snéri aftur í byrjunarlið Man. Utd í kvöld og hann skoraði eina mark leiksins gegn Rangers í kvöld og skaut United um leið áfram. Markið kom úr öruggri vítaspyrnu. Spurs rúllaði yfir Werder Bremen og er örugglega komið áfram rétt eins og Inter. Úrslit kvöldsins: a-riðill Tottenham - Werder Bremen 3-01-0 Younes Kaboul (6.), 2-0 Luka Modric (45.), 0-3 Peter Crouch (79.)Inter - Twente 1-01-0 Esteban Cambiasso (54.) staðanTottenham 5 3 1 1 15-8 10 Inter 5 3 1 1 12-8 10 Twente 5 1 2 2 6-8 5 Bremen 5 0 2 3 3-12 2 b-riðill Schalke 04 - Olympique Lyon 3-01-0 Jefferson Farfan (12.), 2-0 Klaas-Jan Huntelaar (20.), 3-0 Klaas-Jan Huntelaar (89.)Hapoel Tel Aviv - Benfica 3-01-0 Eran Zehavi (24.), 2-0 Douglas Nunes (73.), 3-0 Eran Zehavi (90.) staðanSchalke 5 3 1 1 8-2 10 Lyon 5 3 0 2 9-8 9 Benfica 5 2 0 3 6-10 6 Hapoel Tel-Aviv 5 1 1 3 5-8 4 c-riðill Glasgow Rangers - Manchester United 0-10-1 Wayne Rooney, vít (87.).Valencia - Bursaspor 6-11-0 Juan Mata, víti (17.), 2-0 Roberto Soldado (20.), 3-0 Aritz Aduriz (25.), 4-0 Joaquin (37.), 5-0 Roberto Soldado (55.), 5-1 Pablo Batalla (68.), 6-1 Damian Dominguez (77.) staðanMan. United 5 4 1 0 6-0 13 Valencia 5 3 1 1 14-3 10 Rangers 5 1 2 2 2-5 5 Bursapor 5 0 0 5 1-15 0 d-riðill Rubin Kazan - FC Kaupmannahöfn 1-01-0 Christian Noboa, víti (45.).Panathinaikos - Barcelona 0-30-1 Pedro (27.), 0-2 Lionel Messi (61.), 0-3 Pedro (69.) staðanBarcelona 5 3 2 0 12-3 11 FCK 5 2 1 2 4-4 7 Rubin Kazan 5 1 3 1 2-2 6 Panathinaikos 5 0 2 3 1-10 2
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira