Góð endurkoma hjá Beckham Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. janúar 2010 09:30 David Beckham í leiknum í gær. Nordic Photos / AFP David Beckham átti góða endurkomu í lið AC Milan sem vann 5-2 sigur á Genoa á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Þetta var fyrsti leikur Beckham síðan hann kom til liðsins um áramótin á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Hann var einnig hjá liðinu á sama tíma í fyrra af sömu ástæðu. Beckham spilaði hægra megin í þriggja manna sóknarlínu en vegna meiðsla Alexandre Pato og Clarence Seedorf spilaði hann framar á vellinum en hann á að venjast. „Svona er Beckham gerður. Hann er algerlega af vilja gerður og vill gera allt sem hann getur til að hjálpa til," sagði knattspyrnustjórinn Leonardo eftir leikinn. „Við prófuðum hann í öllum mögulegum stöðum á vellinum í vikunni." Marco Boriello skoraði tvö mörk fyrir Milan í leiknum og þeir Thiago, Ronaldinho og Klaas-Jan Huntelaar eitt hver. Þeir tveir síðastnefndu skoruðu sín mörk úr vítum. Beckham var svo tekinn af velli á 76. mínútu í stöðunni 5-1. Heil umferð fór fram í ítölsku úrvalsdieldinni í gær en Inter er nú með átta stiga forystu á AC Milan á toppi deildarinnar. AC Milan á þó leik til góða. Úrslit gærdagsins: AC Milan - Genoa 5-2 Bari - Udinese 2-0 Cagliari - Roma 2-2 Sampdoria - Palermo 1-1 Siena - Fiorentina 1-5 Lazio - Livorno 4-1 Parma - Juventus 1-2 Atalanta - Napoli 0-2 Catania - Bologna 1-0 Chievo - Inter 0-1 Ítalski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
David Beckham átti góða endurkomu í lið AC Milan sem vann 5-2 sigur á Genoa á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Þetta var fyrsti leikur Beckham síðan hann kom til liðsins um áramótin á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Hann var einnig hjá liðinu á sama tíma í fyrra af sömu ástæðu. Beckham spilaði hægra megin í þriggja manna sóknarlínu en vegna meiðsla Alexandre Pato og Clarence Seedorf spilaði hann framar á vellinum en hann á að venjast. „Svona er Beckham gerður. Hann er algerlega af vilja gerður og vill gera allt sem hann getur til að hjálpa til," sagði knattspyrnustjórinn Leonardo eftir leikinn. „Við prófuðum hann í öllum mögulegum stöðum á vellinum í vikunni." Marco Boriello skoraði tvö mörk fyrir Milan í leiknum og þeir Thiago, Ronaldinho og Klaas-Jan Huntelaar eitt hver. Þeir tveir síðastnefndu skoruðu sín mörk úr vítum. Beckham var svo tekinn af velli á 76. mínútu í stöðunni 5-1. Heil umferð fór fram í ítölsku úrvalsdieldinni í gær en Inter er nú með átta stiga forystu á AC Milan á toppi deildarinnar. AC Milan á þó leik til góða. Úrslit gærdagsins: AC Milan - Genoa 5-2 Bari - Udinese 2-0 Cagliari - Roma 2-2 Sampdoria - Palermo 1-1 Siena - Fiorentina 1-5 Lazio - Livorno 4-1 Parma - Juventus 1-2 Atalanta - Napoli 0-2 Catania - Bologna 1-0 Chievo - Inter 0-1
Ítalski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn