Sigurinn ótrúlega góður árangur hjá Halldóri KG skrifar 1. febrúar 2010 06:00 Halldór Helgason náði góðum árangri í Aspen um helgina. fréttablaðið/afp „Þetta er alveg rosalega góður árangur. Erlendis er fólk að tala um þá bræður sem bestu snjóbrettakeppendur heims," segir Linda Björk Sumarliðadóttir, formaður Brettafélags Íslands. Halldór Helgason, átján ára gamall Akureyringur, vann á sunnudagsnótt til gullverðlauna í Big Air-keppninni, sem gengur út á að framkvæma tæknilega besta stökkið af stórum palli, á Winter X-Games-mótinu í Denver í Aspen í Bandaríkjunum. Mótið er það stærsta sinnar tegundar í heimi þar sem keppt er í jaðaríþróttum. Halldór vann Big Air-keppnina með fullu húsi stiga og segir Linda Björk það vera hreint ótrúlega góðan árangur. Halldór var nýlega kosinn nýliði ársins hjá tímaritinu Transworld Snowboarding, sem er mest lesna snjóbrettatímarit heims. Bróðir Halldórs, hinn 22 ára Eiríkur „Eiki" Helgason, fékk lesendaverðlaun blaðsins við sama tilefni. Í nótt keppti Halldór svo til úrslita í snjóbrettagrein sem kallast slopestyle. Í þeirri grein fara keppendur í gegnum nokkra stökkpalla. Í undanúrslitunum í þeirri grein hlaut Halldór 93 stig og var Linda ekki í nokkrum vafa um að hann myndi standa sig vel í lokakeppninni. „Bræðurnir eru miklir íþróttamenn og þjóðin hefur alveg jafn mikla ástæðu til að vera stolt af þeim og landsliðinu í handbolta," segir Linda Björk Sumarliðadóttir. Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sjá meira
„Þetta er alveg rosalega góður árangur. Erlendis er fólk að tala um þá bræður sem bestu snjóbrettakeppendur heims," segir Linda Björk Sumarliðadóttir, formaður Brettafélags Íslands. Halldór Helgason, átján ára gamall Akureyringur, vann á sunnudagsnótt til gullverðlauna í Big Air-keppninni, sem gengur út á að framkvæma tæknilega besta stökkið af stórum palli, á Winter X-Games-mótinu í Denver í Aspen í Bandaríkjunum. Mótið er það stærsta sinnar tegundar í heimi þar sem keppt er í jaðaríþróttum. Halldór vann Big Air-keppnina með fullu húsi stiga og segir Linda Björk það vera hreint ótrúlega góðan árangur. Halldór var nýlega kosinn nýliði ársins hjá tímaritinu Transworld Snowboarding, sem er mest lesna snjóbrettatímarit heims. Bróðir Halldórs, hinn 22 ára Eiríkur „Eiki" Helgason, fékk lesendaverðlaun blaðsins við sama tilefni. Í nótt keppti Halldór svo til úrslita í snjóbrettagrein sem kallast slopestyle. Í þeirri grein fara keppendur í gegnum nokkra stökkpalla. Í undanúrslitunum í þeirri grein hlaut Halldór 93 stig og var Linda ekki í nokkrum vafa um að hann myndi standa sig vel í lokakeppninni. „Bræðurnir eru miklir íþróttamenn og þjóðin hefur alveg jafn mikla ástæðu til að vera stolt af þeim og landsliðinu í handbolta," segir Linda Björk Sumarliðadóttir.
Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sjá meira