Sigurinn ótrúlega góður árangur hjá Halldóri KG skrifar 1. febrúar 2010 06:00 Halldór Helgason náði góðum árangri í Aspen um helgina. fréttablaðið/afp „Þetta er alveg rosalega góður árangur. Erlendis er fólk að tala um þá bræður sem bestu snjóbrettakeppendur heims," segir Linda Björk Sumarliðadóttir, formaður Brettafélags Íslands. Halldór Helgason, átján ára gamall Akureyringur, vann á sunnudagsnótt til gullverðlauna í Big Air-keppninni, sem gengur út á að framkvæma tæknilega besta stökkið af stórum palli, á Winter X-Games-mótinu í Denver í Aspen í Bandaríkjunum. Mótið er það stærsta sinnar tegundar í heimi þar sem keppt er í jaðaríþróttum. Halldór vann Big Air-keppnina með fullu húsi stiga og segir Linda Björk það vera hreint ótrúlega góðan árangur. Halldór var nýlega kosinn nýliði ársins hjá tímaritinu Transworld Snowboarding, sem er mest lesna snjóbrettatímarit heims. Bróðir Halldórs, hinn 22 ára Eiríkur „Eiki" Helgason, fékk lesendaverðlaun blaðsins við sama tilefni. Í nótt keppti Halldór svo til úrslita í snjóbrettagrein sem kallast slopestyle. Í þeirri grein fara keppendur í gegnum nokkra stökkpalla. Í undanúrslitunum í þeirri grein hlaut Halldór 93 stig og var Linda ekki í nokkrum vafa um að hann myndi standa sig vel í lokakeppninni. „Bræðurnir eru miklir íþróttamenn og þjóðin hefur alveg jafn mikla ástæðu til að vera stolt af þeim og landsliðinu í handbolta," segir Linda Björk Sumarliðadóttir. Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Sjá meira
„Þetta er alveg rosalega góður árangur. Erlendis er fólk að tala um þá bræður sem bestu snjóbrettakeppendur heims," segir Linda Björk Sumarliðadóttir, formaður Brettafélags Íslands. Halldór Helgason, átján ára gamall Akureyringur, vann á sunnudagsnótt til gullverðlauna í Big Air-keppninni, sem gengur út á að framkvæma tæknilega besta stökkið af stórum palli, á Winter X-Games-mótinu í Denver í Aspen í Bandaríkjunum. Mótið er það stærsta sinnar tegundar í heimi þar sem keppt er í jaðaríþróttum. Halldór vann Big Air-keppnina með fullu húsi stiga og segir Linda Björk það vera hreint ótrúlega góðan árangur. Halldór var nýlega kosinn nýliði ársins hjá tímaritinu Transworld Snowboarding, sem er mest lesna snjóbrettatímarit heims. Bróðir Halldórs, hinn 22 ára Eiríkur „Eiki" Helgason, fékk lesendaverðlaun blaðsins við sama tilefni. Í nótt keppti Halldór svo til úrslita í snjóbrettagrein sem kallast slopestyle. Í þeirri grein fara keppendur í gegnum nokkra stökkpalla. Í undanúrslitunum í þeirri grein hlaut Halldór 93 stig og var Linda ekki í nokkrum vafa um að hann myndi standa sig vel í lokakeppninni. „Bræðurnir eru miklir íþróttamenn og þjóðin hefur alveg jafn mikla ástæðu til að vera stolt af þeim og landsliðinu í handbolta," segir Linda Björk Sumarliðadóttir.
Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn