Ömurleg niðurstaða 17. apríl 2009 12:10 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Engar breytingar verða gerðar á stjórnarskránni á yfirstandandi Alþingi en frumvarp þessa efnis verður dregið til baka í dag. Ömurleg niðurstaða segir forsætisráðherra sem segir Sjálfstæðisflokkurinn hafi gefið lýðræðinu langt nef í stjórnarskrármálinu. Engin sátt náðist um afgreiðslu frumvarps forsætisráðhera um breytingar á stjórnarskránni á Alþingi í gær. Sjálfstæðismenn gerður verulega athugasemdir við frumvarpið og hótuðu málþófi yrði frumvarpinu ekki breytt. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að það hafi ekki komið til greina að fallast á tillögur sjálfstæðismanna. „Það er ekki hægt að segja annað um þessa niðurstöðu en að sjálfstæðismenn eru að gefa lýðræðinu langt nef og alveg ótrúlegt að þeir skuli ljúka sínum 18 ára valdaferli og fara í kosningar með það á bakinu að hafa neitað fólki um þessar lýðræðisumbætur og vilja fara í gamla farið sitja upp gamaldags stjórnarskránefnd sem á að endurskoða stjórnarskrána í stað þess að færa fólkinu þennan rétt sjálft þar sem það getur kosið persónubundið til stjórnalagaþings," segir Jóhanna. Sjálfstæðismenn gerðu meðal annars athugasemdir við ákvæði um auðlindir í þjóðareign og hvernig staðið skuli framvegis að stjórnarskrábreytingum. Forsætisráðherra segir þetta vera ömurleg niðurstaða. „Líka að þeir skuldi neita því að fallast á að auðlindirnar verða í þjóðareign og menn voru líka að gera með breytingartillögum að þeir voru að skammta sjálfum sér neitunarvald um allar breytingar á stjórnarskránni. Þetta er ömurleg niðurstaða," segir Jóhanna. Alþingi mun væntanlega ljúka störfum í dag. Nú standa yfir umræður um frumvarp forsætisráðherra um frestun þingfundar og hafa fjölmargir þingmenn kvatt sér hljóðs í málinu. Alþingiskosningar fara fram eftir viku en Alþingi hefur aldrei áður starfað jafn nálægt kosningum og nú. Kosningar 2009 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Sjá meira
Engar breytingar verða gerðar á stjórnarskránni á yfirstandandi Alþingi en frumvarp þessa efnis verður dregið til baka í dag. Ömurleg niðurstaða segir forsætisráðherra sem segir Sjálfstæðisflokkurinn hafi gefið lýðræðinu langt nef í stjórnarskrármálinu. Engin sátt náðist um afgreiðslu frumvarps forsætisráðhera um breytingar á stjórnarskránni á Alþingi í gær. Sjálfstæðismenn gerður verulega athugasemdir við frumvarpið og hótuðu málþófi yrði frumvarpinu ekki breytt. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að það hafi ekki komið til greina að fallast á tillögur sjálfstæðismanna. „Það er ekki hægt að segja annað um þessa niðurstöðu en að sjálfstæðismenn eru að gefa lýðræðinu langt nef og alveg ótrúlegt að þeir skuli ljúka sínum 18 ára valdaferli og fara í kosningar með það á bakinu að hafa neitað fólki um þessar lýðræðisumbætur og vilja fara í gamla farið sitja upp gamaldags stjórnarskránefnd sem á að endurskoða stjórnarskrána í stað þess að færa fólkinu þennan rétt sjálft þar sem það getur kosið persónubundið til stjórnalagaþings," segir Jóhanna. Sjálfstæðismenn gerðu meðal annars athugasemdir við ákvæði um auðlindir í þjóðareign og hvernig staðið skuli framvegis að stjórnarskrábreytingum. Forsætisráðherra segir þetta vera ömurleg niðurstaða. „Líka að þeir skuldi neita því að fallast á að auðlindirnar verða í þjóðareign og menn voru líka að gera með breytingartillögum að þeir voru að skammta sjálfum sér neitunarvald um allar breytingar á stjórnarskránni. Þetta er ömurleg niðurstaða," segir Jóhanna. Alþingi mun væntanlega ljúka störfum í dag. Nú standa yfir umræður um frumvarp forsætisráðherra um frestun þingfundar og hafa fjölmargir þingmenn kvatt sér hljóðs í málinu. Alþingiskosningar fara fram eftir viku en Alþingi hefur aldrei áður starfað jafn nálægt kosningum og nú.
Kosningar 2009 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Sjá meira