Gæti orðið uppselt á leik KR og Larissa strax í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2009 14:00 Guðmundur Benediktsson og Jónas Guðni Sævarsson fagna marki á KR-vellinum í sumar. Mynd/Valli KR mætir gríska liðinu Larissa í undankeppni Evrópudeild UEFA á KR-vellinum á morgun. KR-ingar ætla spila á sínum heimavelli í Frostaskjóli þótt að þeir megi aðeins taka við fólki í sæti. Það eru því aðeins 1500 miðar eru í boði á leikinn og Kristinn Kjærnested, formaður Knattspyrnudeildar KR, segir að það gæti orðið uppselt á leikinn strax í kvöld því miðasalan gengur vel. „Það eru nú þegar farnir 130 miðar til þeirra og ég var að koma frá KR og þá var búið að selja um 500 miða til viðbótar," sagði Kristinn Kjærnested. „Það er allt að því helmingurinn af miðunum farinn nú þegar og ég á pottþétt von á því að það verði uppselt á leikinn. Ég á jafnvel von á því að miðarnir seljist upp í dag," segir Kristinn Kjærnested. Kristinn segir að KR hafi frekar vilja spila leikinn á sínum heimavelli í staðinn fyrir að fara með leikinn á Laugardalsvöllinn. „Við vildum frekar vera með fullan völl en að vera með tvö til þrjú þúsund manns inn í Dalnum. Það er engin stemmning," segir Kristinn sem segir að þetta hafi gengið vel þegar KR mætti sænska liðinu Hacken í Evrópukeppninni fyrir tveimur árum. Kristinn segir að mótherjarnir séu vissulega erfiðir en að miði sé möguleiki. „Það er tvennt sem vinnur með okkur í þessum leik. Keppnistímabilið þeirra er ekki byrjað og svo eru þeir með tíu nýja leikmenn. Það er búin að vera rosalega miklar breytingar hjá þeim," segir Kristinn. Íslenski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
KR mætir gríska liðinu Larissa í undankeppni Evrópudeild UEFA á KR-vellinum á morgun. KR-ingar ætla spila á sínum heimavelli í Frostaskjóli þótt að þeir megi aðeins taka við fólki í sæti. Það eru því aðeins 1500 miðar eru í boði á leikinn og Kristinn Kjærnested, formaður Knattspyrnudeildar KR, segir að það gæti orðið uppselt á leikinn strax í kvöld því miðasalan gengur vel. „Það eru nú þegar farnir 130 miðar til þeirra og ég var að koma frá KR og þá var búið að selja um 500 miða til viðbótar," sagði Kristinn Kjærnested. „Það er allt að því helmingurinn af miðunum farinn nú þegar og ég á pottþétt von á því að það verði uppselt á leikinn. Ég á jafnvel von á því að miðarnir seljist upp í dag," segir Kristinn Kjærnested. Kristinn segir að KR hafi frekar vilja spila leikinn á sínum heimavelli í staðinn fyrir að fara með leikinn á Laugardalsvöllinn. „Við vildum frekar vera með fullan völl en að vera með tvö til þrjú þúsund manns inn í Dalnum. Það er engin stemmning," segir Kristinn sem segir að þetta hafi gengið vel þegar KR mætti sænska liðinu Hacken í Evrópukeppninni fyrir tveimur árum. Kristinn segir að mótherjarnir séu vissulega erfiðir en að miði sé möguleiki. „Það er tvennt sem vinnur með okkur í þessum leik. Keppnistímabilið þeirra er ekki byrjað og svo eru þeir með tíu nýja leikmenn. Það er búin að vera rosalega miklar breytingar hjá þeim," segir Kristinn.
Íslenski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira