Joe Calzaghe: Hatton ætti bara að hætta þessu Ómar Þorgeirsson skrifar 1. júní 2009 10:30 Joe Calzaghe Mynd/NordicphotosGetty Framtíð breska hnefaleikakappans Ricky Hatton er enn óráðin eftir vandræðalegt tap hans gegn Manny Pacquiao í byrjun síðasta mánaðar en fjölmargir aðilar hafa komið fram og sagt að hann ætti bara að hætta þessu. Velski hnefaleikakappinn fyrrverandi Joe Calzaghe er sá síðasti til þess að bætast í þann hóp. "Tap hans gegn Manny Pacquiao var hræðilegt og ég held að tíminn sé búinn hjá honum. Hann virtist hreinlega ekki mæta tilbúinn í bardagann og því fór sem fór. Hann ætti bara að hætta því heilsan er það mikilvægasta sem hnefaleikamenn þurfa að hugsa um. En auðvitað er Ricky einn um að vita hvað er rétt fyrir hann sjálfan og það kæmi mér ekkert á óvart ef hann vildi taka einn bardaga í viðbót til þess að reyna að enda ferilinn á sigri," segir Calzaghe en hann hætti á sínum tíma með fullkomið skor, 46 sigra úr 46 bardögum. Sögusagnir þess efnis að Hatton muni setja upp hanskana í eitt lokaskipti hafa farið víða og nú þykir nánast óumflýjanlegt að Amir Khan, skærasta unga stjarnan í breskum hnefaleikum, muni mæta Hatton í hringnum. Báðir eru þeir frá Manchester og það væri því líklegur keppnisstaður en hinn 22 ára gamli Khan kvaðst í nýlegu viðtali vera meira en til í að mæta Hatton. Box Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
Framtíð breska hnefaleikakappans Ricky Hatton er enn óráðin eftir vandræðalegt tap hans gegn Manny Pacquiao í byrjun síðasta mánaðar en fjölmargir aðilar hafa komið fram og sagt að hann ætti bara að hætta þessu. Velski hnefaleikakappinn fyrrverandi Joe Calzaghe er sá síðasti til þess að bætast í þann hóp. "Tap hans gegn Manny Pacquiao var hræðilegt og ég held að tíminn sé búinn hjá honum. Hann virtist hreinlega ekki mæta tilbúinn í bardagann og því fór sem fór. Hann ætti bara að hætta því heilsan er það mikilvægasta sem hnefaleikamenn þurfa að hugsa um. En auðvitað er Ricky einn um að vita hvað er rétt fyrir hann sjálfan og það kæmi mér ekkert á óvart ef hann vildi taka einn bardaga í viðbót til þess að reyna að enda ferilinn á sigri," segir Calzaghe en hann hætti á sínum tíma með fullkomið skor, 46 sigra úr 46 bardögum. Sögusagnir þess efnis að Hatton muni setja upp hanskana í eitt lokaskipti hafa farið víða og nú þykir nánast óumflýjanlegt að Amir Khan, skærasta unga stjarnan í breskum hnefaleikum, muni mæta Hatton í hringnum. Báðir eru þeir frá Manchester og það væri því líklegur keppnisstaður en hinn 22 ára gamli Khan kvaðst í nýlegu viðtali vera meira en til í að mæta Hatton.
Box Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira