Embla: Þarf stundum að hugsa um sjálfan sig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. mars 2009 14:36 Embla spilar með Val eða Breiðablik í sumar. Mynd/Anton „Ég hef sett mér ákveðin markmið sem ég held að ég nái ekki með KR. Það er aðalástæðan fyrir því að ég hef ákveðið að söðla um og yfirgefa KR," sagði knattspyrnukonan Embla Sigríður Grétarsdóttir sem er á förum frá KR eftir 11 ára dvöl í Vesturbænum. „Liðið er náttúrulega ekki eins sterkt og það var. Það sjá allir. Þetta er virkilega stórt ár fyrir kvennaboltann og ég hef mikinn metnað fyrir því að komast aftur í landsliðshópinn," sagði Embla sem datt út úr hópnum vegna meiðsla en er kominn á fullt aftur. „Ég hef verið að æfa með KR en hafði ekki góða tilfinningu fyrir þessu. Tempóið á æfingum var því miður ekki að henta mér. Ég þarf að komast í betra form ef ég ætla að komast aftur í landsliðið og ég tel mig ekki geta gert það hjá KR því miður," sagði Embla og bætti við að hún hefði einnig gott af tilbreytingu eftir 11 ár hjá KR. „Þetta var alls ekkert auðveld ákvörðun enda ól KR mig upp sem fótboltakonu og mér þykir vænt um félagið. Þetta var erfið ákvörðun en rétt. Ég hef mikinn metnað og stundum verður maður að hugsa um sjálfan sig til að eiga möguleika. Ég er að gera það núna. Svo vil ég líka vinna en það hefur ekki alltaf gengið sem best," sagði Embla en hvert ætlar hún? „Valið stendur á milli Vals eða Breiðablik. Það er áhugi frá báðum liðum og ég hef áhuga á báðum félögum. Ég þarf aðeins að skoða þetta og ræða við þjálfarana. Ætla samt ekki að taka mér langan tíma í það," sagði Embla Sigríður. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
„Ég hef sett mér ákveðin markmið sem ég held að ég nái ekki með KR. Það er aðalástæðan fyrir því að ég hef ákveðið að söðla um og yfirgefa KR," sagði knattspyrnukonan Embla Sigríður Grétarsdóttir sem er á förum frá KR eftir 11 ára dvöl í Vesturbænum. „Liðið er náttúrulega ekki eins sterkt og það var. Það sjá allir. Þetta er virkilega stórt ár fyrir kvennaboltann og ég hef mikinn metnað fyrir því að komast aftur í landsliðshópinn," sagði Embla sem datt út úr hópnum vegna meiðsla en er kominn á fullt aftur. „Ég hef verið að æfa með KR en hafði ekki góða tilfinningu fyrir þessu. Tempóið á æfingum var því miður ekki að henta mér. Ég þarf að komast í betra form ef ég ætla að komast aftur í landsliðið og ég tel mig ekki geta gert það hjá KR því miður," sagði Embla og bætti við að hún hefði einnig gott af tilbreytingu eftir 11 ár hjá KR. „Þetta var alls ekkert auðveld ákvörðun enda ól KR mig upp sem fótboltakonu og mér þykir vænt um félagið. Þetta var erfið ákvörðun en rétt. Ég hef mikinn metnað og stundum verður maður að hugsa um sjálfan sig til að eiga möguleika. Ég er að gera það núna. Svo vil ég líka vinna en það hefur ekki alltaf gengið sem best," sagði Embla en hvert ætlar hún? „Valið stendur á milli Vals eða Breiðablik. Það er áhugi frá báðum liðum og ég hef áhuga á báðum félögum. Ég þarf aðeins að skoða þetta og ræða við þjálfarana. Ætla samt ekki að taka mér langan tíma í það," sagði Embla Sigríður.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira