Þjálfari HK réðst á dómara Andri Ólafsson skrifar 28. apríl 2009 18:45 Björgvin Sigurbjörnsson. Aganefnd KSÍ mun í vikunni fjalla um atvik sem upp kom í leik Breiðabliks og HK í 3. flokki kvenna um helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu missti þjálfari HK, Björgvin Sigurbjörnsson, algjörlega stjórn á skapi sínu og veittist með ofbeldi að dómara leiksins Hauki Valdimarssyni. Fjölmörg vitni voru að atvikinu. Atvikið mun hafa átt sér stað í fyrri hálfleik eftir að dómara leiksins dæmdi vitlaust innkast á HK. Björgvin þjálfari missti þá gjörsamlega stjórn á skapi sínu, hljóp inn á völlinn, hellti sér yfir dómarann og sparkaði bolta í hann. Dómarinn svaraði með því að sýna Björgvini rauða spjaldið og vísaði honum af vellinnum. Björgvin lét sér hins vegar ekki segjast. Hann veittist þess í stað að dómaranum og gaf honum högg í síðuna. Því næst strunsaði hann af vellinum en lét þá orð falla sem vitni hafa túlkað sem hótanir í garð dómarans. KSÍ veit af atvikinu og hefur óskað eftir upplýsingum um málið frá HK og Breiðablik. Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins sagði málið grafalvarlegt ef rétt reynist. Hann ítrekaði þó að það væri aganefndarinnar að fjalla um málið og úrskurða í því. Fréttastofa ræddi við Björgvin Sigurbjörnsson þjálfara í dag. Hann viðurkenndi að hafa gengið of langt og sagðist hafa beðið dómara leiksins afsökunar á framferði sínu. Hann ætlar hins vegar ekki að láta að störfum sem þjálfari hjá HK. Þá hefur knattspyrnudeild HK ekki tekið neinar ákvarðanir um framtíð Björgvins í kjölfar málsins. Haukur Valdimarsson knattspyrnudómari villdi lítið tjá sig um málið við fréttastofu í dag. Hann sagði málið nú á borði HK og KSÍ og að væri þeirra að leysa úr þeirra stöðu sem upp væri kominn. Hann staðfesti að öðru leyti þá frásögn af atburðinum sem fram kemur hér að ofan. Umræddur leikur HK og Breiðabliks endaði 1-0 fyrir HK Íslenski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Aganefnd KSÍ mun í vikunni fjalla um atvik sem upp kom í leik Breiðabliks og HK í 3. flokki kvenna um helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu missti þjálfari HK, Björgvin Sigurbjörnsson, algjörlega stjórn á skapi sínu og veittist með ofbeldi að dómara leiksins Hauki Valdimarssyni. Fjölmörg vitni voru að atvikinu. Atvikið mun hafa átt sér stað í fyrri hálfleik eftir að dómara leiksins dæmdi vitlaust innkast á HK. Björgvin þjálfari missti þá gjörsamlega stjórn á skapi sínu, hljóp inn á völlinn, hellti sér yfir dómarann og sparkaði bolta í hann. Dómarinn svaraði með því að sýna Björgvini rauða spjaldið og vísaði honum af vellinnum. Björgvin lét sér hins vegar ekki segjast. Hann veittist þess í stað að dómaranum og gaf honum högg í síðuna. Því næst strunsaði hann af vellinum en lét þá orð falla sem vitni hafa túlkað sem hótanir í garð dómarans. KSÍ veit af atvikinu og hefur óskað eftir upplýsingum um málið frá HK og Breiðablik. Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins sagði málið grafalvarlegt ef rétt reynist. Hann ítrekaði þó að það væri aganefndarinnar að fjalla um málið og úrskurða í því. Fréttastofa ræddi við Björgvin Sigurbjörnsson þjálfara í dag. Hann viðurkenndi að hafa gengið of langt og sagðist hafa beðið dómara leiksins afsökunar á framferði sínu. Hann ætlar hins vegar ekki að láta að störfum sem þjálfari hjá HK. Þá hefur knattspyrnudeild HK ekki tekið neinar ákvarðanir um framtíð Björgvins í kjölfar málsins. Haukur Valdimarsson knattspyrnudómari villdi lítið tjá sig um málið við fréttastofu í dag. Hann sagði málið nú á borði HK og KSÍ og að væri þeirra að leysa úr þeirra stöðu sem upp væri kominn. Hann staðfesti að öðru leyti þá frásögn af atburðinum sem fram kemur hér að ofan. Umræddur leikur HK og Breiðabliks endaði 1-0 fyrir HK
Íslenski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira