Íris Björk: Þurfum að vera þolinmóðar Ómar Þorgeirsson skrifar 30. júní 2009 23:30 Katrín Ómarsdóttir skoraði mark KR í kvöld. Íris Björk Eysteinsdóttir, annar tveggja þjálfara KR, var svekkt í leikslok eftir 1-4 tap gegn Stjörnunni á KR-vellinum í kvöld en ítrekaði þó að KR-ingar þurfi ekki að örvænta. „Ég er virkilega ósátt með seinni hálfleikinn hjá okkur í kvöld. Mark númer tvö var frekar óheppilegt og við áttum í raun í basli með að rífa okkur aftur upp eftir það. Við töluðum um það í hálfleik að sýna karakter í seinni hálfleik en það skilaði sér ekki inn á vellinum. Það voru nokkrir leikmenn sem voru að leggja sig fram en það dugar ekki í fótbolta. Við þurfum hins vegar að vera þolinmóðar því við erum að búa til nýtt lið og það er gríðarlega mikill efniviður hjá okkur. Þetta eru stelpur sem eru að njóta þess að spila hvern einasta leik og þetta sumar er góð reynsla fyrir þær. Auðvitað vill maður samt alltaf sjá KR í toppbaráttunni og við erum að því leyti ekki sáttar með stöðu okkar í deildinni," segir Íris Björk hreinskilin Íris Björk hrósaði að sama skapi Stjörnunni fyrir góða frammistöðu í kvöld. „Stjörnustúlkur eru gríðarlega sterkar líkamlega og voru fljótar að refsa okkur þegar við gerðum mistök. Þær byrjuðu rólega en gáfu svo í og þá fannst mér við ekki bregðast nógu vel við því. Þær áttu bara góðan leik og eru náttúrulega komnar að fullu inn í toppbaráttuna," segir Íris Björk. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Íris Björk Eysteinsdóttir, annar tveggja þjálfara KR, var svekkt í leikslok eftir 1-4 tap gegn Stjörnunni á KR-vellinum í kvöld en ítrekaði þó að KR-ingar þurfi ekki að örvænta. „Ég er virkilega ósátt með seinni hálfleikinn hjá okkur í kvöld. Mark númer tvö var frekar óheppilegt og við áttum í raun í basli með að rífa okkur aftur upp eftir það. Við töluðum um það í hálfleik að sýna karakter í seinni hálfleik en það skilaði sér ekki inn á vellinum. Það voru nokkrir leikmenn sem voru að leggja sig fram en það dugar ekki í fótbolta. Við þurfum hins vegar að vera þolinmóðar því við erum að búa til nýtt lið og það er gríðarlega mikill efniviður hjá okkur. Þetta eru stelpur sem eru að njóta þess að spila hvern einasta leik og þetta sumar er góð reynsla fyrir þær. Auðvitað vill maður samt alltaf sjá KR í toppbaráttunni og við erum að því leyti ekki sáttar með stöðu okkar í deildinni," segir Íris Björk hreinskilin Íris Björk hrósaði að sama skapi Stjörnunni fyrir góða frammistöðu í kvöld. „Stjörnustúlkur eru gríðarlega sterkar líkamlega og voru fljótar að refsa okkur þegar við gerðum mistök. Þær byrjuðu rólega en gáfu svo í og þá fannst mér við ekki bregðast nógu vel við því. Þær áttu bara góðan leik og eru náttúrulega komnar að fullu inn í toppbaráttuna," segir Íris Björk.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira