Federer áfram en Serena úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júní 2009 17:46 Roger Federer fagnar sigrinum í dag. Nordic Photos / AFP Fjórðungsúrslitunum í einliðaleik karla og kvenna á Opna franska meistaramótinu í tennis lauk í dag. Roger Federer fór létt með að tryggja sér sæti í undanúrslitunum. Hann vann sigur á heimamanninum Gael Monfils í þremur settum, 7-6, 6-2 og 6-4. Hann mætir Juan Martin del Potro frá Argentínu í undanúrslitunum eftir að sá síðarnefndi vann Tommy Robredo frá Spáni í sinni viðureign í fjórðungsúrslitunum, 6-3, 6-4 og 6-2. Á morgun mætast Robin Söderling og Fernando Gonzalez í fyrri undanúrslitaviðureigninni hjá körlunum. Rússinn Svetlana Kuznetsova vann sigur á Serenu Williams í hörkuspennandi viðureign í dag, 7-6, 5-7 og 7-5. Hún mætir Samöntu Stosur frá Ástralíu í sinni undanúrslitaviðureign. Stosur bar sigur úr býtum á Sorenu Cirstea frá Rúmeníu fyrr í dag. Í hinni undanúrslitaviðureigninni í einliðaleik kvenna mætast Dinara Safina og Dominika Cibulkova. Erlendar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira
Fjórðungsúrslitunum í einliðaleik karla og kvenna á Opna franska meistaramótinu í tennis lauk í dag. Roger Federer fór létt með að tryggja sér sæti í undanúrslitunum. Hann vann sigur á heimamanninum Gael Monfils í þremur settum, 7-6, 6-2 og 6-4. Hann mætir Juan Martin del Potro frá Argentínu í undanúrslitunum eftir að sá síðarnefndi vann Tommy Robredo frá Spáni í sinni viðureign í fjórðungsúrslitunum, 6-3, 6-4 og 6-2. Á morgun mætast Robin Söderling og Fernando Gonzalez í fyrri undanúrslitaviðureigninni hjá körlunum. Rússinn Svetlana Kuznetsova vann sigur á Serenu Williams í hörkuspennandi viðureign í dag, 7-6, 5-7 og 7-5. Hún mætir Samöntu Stosur frá Ástralíu í sinni undanúrslitaviðureign. Stosur bar sigur úr býtum á Sorenu Cirstea frá Rúmeníu fyrr í dag. Í hinni undanúrslitaviðureigninni í einliðaleik kvenna mætast Dinara Safina og Dominika Cibulkova.
Erlendar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira