Guðný og Erna aftur inn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2009 13:09 Erna Björk Sigurðardóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir eru báðar í hópnum. Mynd/Anton Brink Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið hópinn fyrir Algarve-bikarinn. Landsliðið heldur til Portúgals á mánudaginn. Ísland er í riðli með Noregi, Bandaríkjunum og Danmörku. Sigurður Ragnar hefur valið 20 leikmenn í þetta verkefni en fyrsti leikurinn verður gegn Noregi, miðvikudaginn 4. mars. Bandaríkin verða mótherjarnir föstudaginn 6. mars og íslensku stelpurnar spila síðan síðasta leikinn í riðlinum á móti Danmörku mánudaginn 9. mars. Allir leikirnir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma. Það verður síðan leikið um sæti miðvikudaginn 11. mars. Tveir leikmenn koma nú aftur inn í landsliðið eftir erfið krossbandameiðsli en það eru þær Guðný Björk Óðinsdóttir og Erna Björk Sigurðardóttir sem báðar léku síðast með landsliðinu árið 2007. Erna Björk sleit krossbönd í þriðja sinn á ferlinum í apríl 2007 en Guðný sleit krossbönd í hné ári síðar. Helmingur landsliðshópsins spilar með erlendum liðum en af íslensku félögunum þá eiga Valsmenn flesta leikmenn eða fjóra en þrír leikmenn koma síðan frá bæði Breiðabliki og KR. Landsliðshópurinn sem er á leiðinni til Algarve Markmenn Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården (9 landsleikir) María Björg Ágústsdóttir KR (10 landsleikir) Varnarmenn Katrín Jónsdóttir, Valur (78 landsleikir, 12 mörk) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir KR (54 landsleikir, 1 mark) Ásta Árnadóttir Tyresö FF (31 landsleikur) Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF (23 landsleikir) Sif Atladóttir Valur (8 landsleikir) Miðjumenn Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF (64 landsleikir, 2 mörk) Dóra María Lárusdóttir Valur (40 landsleikir, 9 mörk) Dóra Stefánsdóttir LdB FC Malmö (37 landsleikir, 3 mörk) Hólmfríður Magnúsdóttir Kristianstads DFF (36 landsleikir, 9 mörk) Erla Steina Arnardóttir Kristianstads DFF (31 landsleikur, 2 mörk) Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik (21 landsleikur) Katrín Ómarsdóttir KR (19 landsleikir, 3 mörk) Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF (13 landsleikir) Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik (13 landsleikir, 3 mörk) Rakel Hönnudóttir Bröndby IF (9 landsleikir, 1 mark) Hallbera Guðný Gísladóttir Valur 140986 (6 landsleikir) Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Linköpings FC (46 landsleikir, 43 mörk) Harpa Þorsteinsdóttir Breiðablik (10 landsleikir) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið hópinn fyrir Algarve-bikarinn. Landsliðið heldur til Portúgals á mánudaginn. Ísland er í riðli með Noregi, Bandaríkjunum og Danmörku. Sigurður Ragnar hefur valið 20 leikmenn í þetta verkefni en fyrsti leikurinn verður gegn Noregi, miðvikudaginn 4. mars. Bandaríkin verða mótherjarnir föstudaginn 6. mars og íslensku stelpurnar spila síðan síðasta leikinn í riðlinum á móti Danmörku mánudaginn 9. mars. Allir leikirnir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma. Það verður síðan leikið um sæti miðvikudaginn 11. mars. Tveir leikmenn koma nú aftur inn í landsliðið eftir erfið krossbandameiðsli en það eru þær Guðný Björk Óðinsdóttir og Erna Björk Sigurðardóttir sem báðar léku síðast með landsliðinu árið 2007. Erna Björk sleit krossbönd í þriðja sinn á ferlinum í apríl 2007 en Guðný sleit krossbönd í hné ári síðar. Helmingur landsliðshópsins spilar með erlendum liðum en af íslensku félögunum þá eiga Valsmenn flesta leikmenn eða fjóra en þrír leikmenn koma síðan frá bæði Breiðabliki og KR. Landsliðshópurinn sem er á leiðinni til Algarve Markmenn Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården (9 landsleikir) María Björg Ágústsdóttir KR (10 landsleikir) Varnarmenn Katrín Jónsdóttir, Valur (78 landsleikir, 12 mörk) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir KR (54 landsleikir, 1 mark) Ásta Árnadóttir Tyresö FF (31 landsleikur) Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF (23 landsleikir) Sif Atladóttir Valur (8 landsleikir) Miðjumenn Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF (64 landsleikir, 2 mörk) Dóra María Lárusdóttir Valur (40 landsleikir, 9 mörk) Dóra Stefánsdóttir LdB FC Malmö (37 landsleikir, 3 mörk) Hólmfríður Magnúsdóttir Kristianstads DFF (36 landsleikir, 9 mörk) Erla Steina Arnardóttir Kristianstads DFF (31 landsleikur, 2 mörk) Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik (21 landsleikur) Katrín Ómarsdóttir KR (19 landsleikir, 3 mörk) Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF (13 landsleikir) Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik (13 landsleikir, 3 mörk) Rakel Hönnudóttir Bröndby IF (9 landsleikir, 1 mark) Hallbera Guðný Gísladóttir Valur 140986 (6 landsleikir) Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Linköpings FC (46 landsleikir, 43 mörk) Harpa Þorsteinsdóttir Breiðablik (10 landsleikir)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira