Framboðslistar Samfylkingarinnar samþykktir 31. mars 2009 23:43 Jóhanna Sigurðardóttir og Dagur B. Eggertsson, eiga bæði sæti á lista Samfylkingarinnar. Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður voru samþykktir í kvöld. Það var fulltrúaráð Samfylkingarinnar sem samþykktu þá á Grand Hótel í kvöld. Ranghermt var fyrr í kvöld að Baldur þórhallsson, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands væri í framboði í Reykjavík suður, hann er í sjötta sæti í norðurkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi: Reykjavík norður:1. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2. Helgi Hjörvar, þingmaður 3. Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður 5. Mörður Árnason, íslenskufræðingur 6. Baldur Þórhallsson, prófessor 7. Sigríður Arnardóttir, fjölmiðlakona 8. Pétur Georg Markan, knattspyrnumaður og guðfræðinemi 9. Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður og ferðamálafrömuður 10. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Kennaraf. Rvk. 11. Guðrún Birna le Sage de Fontenay, dagskrárgerðarkona 12. Georg Páll Skúlason, formaður Félags bókagerðarmanna 13. Helga Vala Helgadóttir, laganemi og formaður SffR 14. Kristrún Heimisdóttir, lögmaður 15. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, óperusöngvari 16. Sara María Eyþórsdóttir, fatahönnuður 17. Dagný Ming Chen, atvinnurekandi 18. Ingibjörg Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími símenntun 19. Ellert B. Schram, þingmaður 20. Unnar Stefánsson, formaður Félags eldri borgara í Rvk. 21. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður 22. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv. formaður og ráðherra Reykjavík suður:1. Össur Skarphéðinsson, ráðherra 2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur 3. Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur 4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félagsmálaráðherra 5. Anna Pála Sverrisdóttir, laganemi 6. Dofri Hermannsson, leikari og varaborgarfulltrúi 7. Margrét Kristmannsdóttir, form. Samtaka versl. og þjónustu 8. Margrét Sverrisdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands 9. Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull 10. Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar 11. Georg Kári Hilmarsson, tónlistarmaður 12. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar 13. Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur 14. Garðar Berg Guðjónsson, formaður Smábátafélags Reykjavíkur 15. Svala Norðdahl, verslunarmaður 16. Sema Erla Serdaroglu, stjórnmálafræðinemi 17. Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands 18. Guðfinnur Sveinsson, framhaldsskólanemi 19. Anna Kristjánsdóttir, vélstýra 20. Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar 21. Guðrún Ögmundsdóttir, fv. þingmaður 22. Grétar Þorsteinsson, fv. forseti ASÍ Kosningar 2009 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður voru samþykktir í kvöld. Það var fulltrúaráð Samfylkingarinnar sem samþykktu þá á Grand Hótel í kvöld. Ranghermt var fyrr í kvöld að Baldur þórhallsson, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands væri í framboði í Reykjavík suður, hann er í sjötta sæti í norðurkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi: Reykjavík norður:1. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2. Helgi Hjörvar, þingmaður 3. Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður 5. Mörður Árnason, íslenskufræðingur 6. Baldur Þórhallsson, prófessor 7. Sigríður Arnardóttir, fjölmiðlakona 8. Pétur Georg Markan, knattspyrnumaður og guðfræðinemi 9. Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður og ferðamálafrömuður 10. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Kennaraf. Rvk. 11. Guðrún Birna le Sage de Fontenay, dagskrárgerðarkona 12. Georg Páll Skúlason, formaður Félags bókagerðarmanna 13. Helga Vala Helgadóttir, laganemi og formaður SffR 14. Kristrún Heimisdóttir, lögmaður 15. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, óperusöngvari 16. Sara María Eyþórsdóttir, fatahönnuður 17. Dagný Ming Chen, atvinnurekandi 18. Ingibjörg Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími símenntun 19. Ellert B. Schram, þingmaður 20. Unnar Stefánsson, formaður Félags eldri borgara í Rvk. 21. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður 22. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv. formaður og ráðherra Reykjavík suður:1. Össur Skarphéðinsson, ráðherra 2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur 3. Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur 4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félagsmálaráðherra 5. Anna Pála Sverrisdóttir, laganemi 6. Dofri Hermannsson, leikari og varaborgarfulltrúi 7. Margrét Kristmannsdóttir, form. Samtaka versl. og þjónustu 8. Margrét Sverrisdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands 9. Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull 10. Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar 11. Georg Kári Hilmarsson, tónlistarmaður 12. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar 13. Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur 14. Garðar Berg Guðjónsson, formaður Smábátafélags Reykjavíkur 15. Svala Norðdahl, verslunarmaður 16. Sema Erla Serdaroglu, stjórnmálafræðinemi 17. Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands 18. Guðfinnur Sveinsson, framhaldsskólanemi 19. Anna Kristjánsdóttir, vélstýra 20. Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar 21. Guðrún Ögmundsdóttir, fv. þingmaður 22. Grétar Þorsteinsson, fv. forseti ASÍ
Kosningar 2009 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira