Bjarni: Við erum ekki frjálshyggjuflokkur 30. mars 2009 20:00 Bjarni Benediktsson var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins í gær. Mynd/Pjétur Sjálfstæðisflokkurinn er ekki frjálshyggjuflokkur, að mati Bjarni Benediktssonar nýkjörins formanns flokksins. „Við erum hægriflokkur. Hægriflokkur vill ekki stjórna með boðum með bönnum. Hann vill treysta á atvinnulífið og vill halda skattheimtu í lágmarki. Við erum hinsvegar enginn frjálshyggjuflokkur," sagði Bjarni sem var gestur Íslands í dag fyrr í kvöld. Bjarni sagði að Sjálfstæðisflokkurinn hafi undanfarin ár stóraukið fé til velferðarkerfisins. „Við höfum verið að verja miklum hluta af almannafé til samgagna. Við erum ekki með vegatolla," sagði Bjarni og bætti við að skólagjöld væru ekki á dagskrá hjá flokknum. „Við höfum ekki verið stífur frjálshyggjuflokkur. Það er rangt sem haldið er fram í umræðunni. Við erum ekki að fara að verða meiri frjálshyggjuflokkur þó að það sé ungt fólk að koma til forystu. Við erum einfaldlega gamli góði Sjálfstæðisflokkurinn." Að auki sagði Bjarni að Sjálfstæðisflokkurinn leggi áherslu á að styrkja grundvöld skattheimtunnar. Með öðrum orðum styðja við þá sem séu að skila einhverjum tekjum til ríkisins. Bjarni sagði að það væri forgangsatriði að koma súrefni til atvinnulífsins. Mikilvægt væri að afnema gjaldeyrishöft til að koma á eðlilegu flæði fjármagns. Þá sagði Bjarni að bankakerfið væri í rauninni ekki starfhæft. Eftir ætti að stofna nýju bankana formlega. Kosningar 2009 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki frjálshyggjuflokkur, að mati Bjarni Benediktssonar nýkjörins formanns flokksins. „Við erum hægriflokkur. Hægriflokkur vill ekki stjórna með boðum með bönnum. Hann vill treysta á atvinnulífið og vill halda skattheimtu í lágmarki. Við erum hinsvegar enginn frjálshyggjuflokkur," sagði Bjarni sem var gestur Íslands í dag fyrr í kvöld. Bjarni sagði að Sjálfstæðisflokkurinn hafi undanfarin ár stóraukið fé til velferðarkerfisins. „Við höfum verið að verja miklum hluta af almannafé til samgagna. Við erum ekki með vegatolla," sagði Bjarni og bætti við að skólagjöld væru ekki á dagskrá hjá flokknum. „Við höfum ekki verið stífur frjálshyggjuflokkur. Það er rangt sem haldið er fram í umræðunni. Við erum ekki að fara að verða meiri frjálshyggjuflokkur þó að það sé ungt fólk að koma til forystu. Við erum einfaldlega gamli góði Sjálfstæðisflokkurinn." Að auki sagði Bjarni að Sjálfstæðisflokkurinn leggi áherslu á að styrkja grundvöld skattheimtunnar. Með öðrum orðum styðja við þá sem séu að skila einhverjum tekjum til ríkisins. Bjarni sagði að það væri forgangsatriði að koma súrefni til atvinnulífsins. Mikilvægt væri að afnema gjaldeyrishöft til að koma á eðlilegu flæði fjármagns. Þá sagði Bjarni að bankakerfið væri í rauninni ekki starfhæft. Eftir ætti að stofna nýju bankana formlega.
Kosningar 2009 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira