Lee í sögubækurnar 22. febrúar 2009 14:18 Lee er einn efnilegasti kylfingur heimsins Nordic Photos / Getty Images Kylfingurinn Danny Lee frá Nýja-Sjálandi skráði nafn sitt í sögubækur á Evróputúrnum þegar hann vann sigur á Johnnie Walker Classic mótinu í Perth í Ástralíu. Lee er áhugamaður og er yngsti maður sem unnið hefur mót á evrópsku mótaröðinni, aðeins 18 ára og 213 daga gamall. Lee lauk keppni á 17 höggum undir pari, höggi á undan þeim Ross McGowan frá Bretlandi, Felipe Aguilar frá Chile og Japananum Hiroyuki Fujita. Kylfingurinn ungi, sem fæddur er í Suður-Kóreu, er 77 dögum yngri en Suður-Afríkumaðurinn Dale Hayes sem vann opna spænska mótið árið 1971. "Mér finnst ég vera að dreyma. Það eina sem ég óskaði mér var að ná í gegn um niðurskurðinn og reyna að ná inn á topp 20, en ég náði mér vel á strik og vann," sagði hrærður Lee eftir að úrslitin lágu fyrir, en hann fékk ekki að taka við verðlaunafé á mótinu af því hann er áhugamaður. Lee toppaði met Tiger Woods þegar hann varð bandarískur meistari áhugamanna yngstur allra í sögunni. Hann varð með sigrinum í dag aðeins sjöundi leikmaðurinn sem nær að vinna sigur á mótaröðinni innan við tvítugt. Golf Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira
Kylfingurinn Danny Lee frá Nýja-Sjálandi skráði nafn sitt í sögubækur á Evróputúrnum þegar hann vann sigur á Johnnie Walker Classic mótinu í Perth í Ástralíu. Lee er áhugamaður og er yngsti maður sem unnið hefur mót á evrópsku mótaröðinni, aðeins 18 ára og 213 daga gamall. Lee lauk keppni á 17 höggum undir pari, höggi á undan þeim Ross McGowan frá Bretlandi, Felipe Aguilar frá Chile og Japananum Hiroyuki Fujita. Kylfingurinn ungi, sem fæddur er í Suður-Kóreu, er 77 dögum yngri en Suður-Afríkumaðurinn Dale Hayes sem vann opna spænska mótið árið 1971. "Mér finnst ég vera að dreyma. Það eina sem ég óskaði mér var að ná í gegn um niðurskurðinn og reyna að ná inn á topp 20, en ég náði mér vel á strik og vann," sagði hrærður Lee eftir að úrslitin lágu fyrir, en hann fékk ekki að taka við verðlaunafé á mótinu af því hann er áhugamaður. Lee toppaði met Tiger Woods þegar hann varð bandarískur meistari áhugamanna yngstur allra í sögunni. Hann varð með sigrinum í dag aðeins sjöundi leikmaðurinn sem nær að vinna sigur á mótaröðinni innan við tvítugt.
Golf Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira