Blikar þurftu að skipta um leikmenn áður en þeir komu til landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2009 12:30 Það hefur ekki gengið alltof vel hjá Blikum að finna eftirmann John Davis. Mynd/Anton Það hefur mikið gengið á í leikmannamálum Breiðabliks í Iceland Express deild karla síðustu daga en nú er ljóst að leikmennirnir tveir sem áttu að leysa John Davis af koma ekki til liðsins og Hrafn Kristjánsson, þjálfari liðsins þurfti því að hafa snögg handtök og finna nýja menn. Það tókst en aðeins annar þeirra verður með á móti Njarðvík í kvöld samkvæmt frétt á heimasíðu Blika. Bojan Popovic og Josh Porter áttu að leysa af John Davis en Bojan má ekki fara úr landi nema fara í herinn fyrst og Josh hætti síðan við að koma rétt áður en hann átti að setjast upp í flugvélin til Íslands. Blikar hafa í staðinn samið við Jonathan Schmidt, 185 sm bakvörð með írskt vegabréf og Jeremy Caldwell, 203 sm miðherji og rúm 100 kg. Jonathan var valinn í Úrvalslið annarrar deildar Háskólaboltans í Bandaríkjunum og leiddi skólann sinn í 8-liða úrslit þar sem þeir voru slegnir út af meisturunum. Hann var með um 19 stig, 4,5 fráköst og 6 stoðsendingar að meðaltali síðustu tvö tímabil og þykir skytta góð. Jeremy Caldwell var að útskrifast frá Jackson State þar sem hann var með 11,7 stig og 6,7 fráköst að meðaltali. Jackson State er í fyrstu deild og þykir Jeremy gríðarlega duglegur varnarmaður og frákastari sem hleypur völlinn mjög vel. Samkvæmt frétt á heimasíðu Blika er von er á Jeremy til landsins á allra næstu dögum en ólíklegt verður að teljast að hann nái leiknum gegn KR á mánudagskvöldið. Jonathan kom til landsins í morgun og verður í Blikabúningi í Ljónagryfjunni gegn Njarðvíkingum í kvöld. Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Það hefur mikið gengið á í leikmannamálum Breiðabliks í Iceland Express deild karla síðustu daga en nú er ljóst að leikmennirnir tveir sem áttu að leysa John Davis af koma ekki til liðsins og Hrafn Kristjánsson, þjálfari liðsins þurfti því að hafa snögg handtök og finna nýja menn. Það tókst en aðeins annar þeirra verður með á móti Njarðvík í kvöld samkvæmt frétt á heimasíðu Blika. Bojan Popovic og Josh Porter áttu að leysa af John Davis en Bojan má ekki fara úr landi nema fara í herinn fyrst og Josh hætti síðan við að koma rétt áður en hann átti að setjast upp í flugvélin til Íslands. Blikar hafa í staðinn samið við Jonathan Schmidt, 185 sm bakvörð með írskt vegabréf og Jeremy Caldwell, 203 sm miðherji og rúm 100 kg. Jonathan var valinn í Úrvalslið annarrar deildar Háskólaboltans í Bandaríkjunum og leiddi skólann sinn í 8-liða úrslit þar sem þeir voru slegnir út af meisturunum. Hann var með um 19 stig, 4,5 fráköst og 6 stoðsendingar að meðaltali síðustu tvö tímabil og þykir skytta góð. Jeremy Caldwell var að útskrifast frá Jackson State þar sem hann var með 11,7 stig og 6,7 fráköst að meðaltali. Jackson State er í fyrstu deild og þykir Jeremy gríðarlega duglegur varnarmaður og frákastari sem hleypur völlinn mjög vel. Samkvæmt frétt á heimasíðu Blika er von er á Jeremy til landsins á allra næstu dögum en ólíklegt verður að teljast að hann nái leiknum gegn KR á mánudagskvöldið. Jonathan kom til landsins í morgun og verður í Blikabúningi í Ljónagryfjunni gegn Njarðvíkingum í kvöld.
Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira