Úrslit: Meistaradeild Evrópu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2009 19:18 Hans-Jörg Butt fagnar marki sínu í dag. Nordic Photos / Getty Images Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og var fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi. Juventus, CSKA Moskva, Real Madrid og AC Milan tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en bæði Juventus og Wolfsburg féllu úr leik. Hæst bar 4-1 sigur Bayern á Juventus á Ítalíu og þá skoraði Michael Owen öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri liðsins á Wolfsburg. Real Madrid vann góðan 3-1 sigur á Marseille í Frakklandi en Chelsea gerði 2-2 jafntefli við APOEL á heimavelli í þýðingarlausum leik. A-riðill: Maccabi Haifa - Bordeaux 0-1 Leik lokið 0-1 Jussie (13.) Juventus - Bayern München 1-4 Leik lokið 1-0 David Trezeguet (19.), 1-1 Hans-Jörg Butt, víti (30.), 1-2 Ivica Olic (52.), 1-3 Mario Gomez (83.), 1-4 Anatoli Tymoschuk (92.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Legrottaglie, Cannavaro, Grosso, Camoranesi, Felipe Melo, Marchisio, Diego, Trezeguet, Del Piero. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Lahm, Van Buyten, Demichelis, Badstuber, Muller, Van Bommel, Schweinsteiger, Pranjic, Gomez, Olic. Lokastaðan: Bordeaux 16 Bayern München 10 Juventus 8 Maccabi Haifa 0. B-riðill: Wolfsburg - Manchester United 1-3 Leik lokið 0-1 Michael Owen (44.), 1-1 Edin Dzeko (56.), 1-2 Michael Owen (83.), 1-4 Michael Owen (91.) Byrjunarlið Manchester United: Kuszczak, Park, Fletcher, Carrick, Evra, Gibson, Scholes, Nani, Welbeck, Anderson, Owen. Besiktas - CSKA Moskva 1-2 Leik lokið 0-1 Milos Krasic (41.), 1-1 Bobo (86.), 1-2 Evgeni Aldonin (90.). Lokastaðan: Manchester United 13 CSKA Moskva 10 Wolfsburg 7 Besiktas 3 C-riðill: Marseille - Real Madrid 1-3 Leik lokið 0-1 Cristiano Ronaldo (5.), 1-1 Lucho Gonzalez (11.), 1-2 Raul Albiol (60.), 1-3 Cristiano Ronaldo (80.). Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Ramos, Pepe, Albiol, Arbeloa, Diarra, Alonso, Marcelo, Van der Vaart, Higuain, Ronaldo. Zürich - AC Milan 1-1 Leik lokið 1-0 Milan Gajic (29.), 1-1 Ronaldinho (65.). Lokastaðan: Real Madrid 13 AC Milan 9 Marseille 7 Zürich 6 D-riðill: Atletico Madrid - FC Porto 0-3 Lokið 0-1 Bruno Alves (2.), 0-2 Falcao (14.), 0-3 Hulk (76.) Chelsea - APOEL 2-2 Leik lokið 0-1 Costas Charalambides (6.), 1-1 Michael Essien (19.), 2-1 Didier Drogba (26.), 2-2 Nenad Mirosavljevic (87.) Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Belletti, Terry, Carvalho, Zhirkov, Mikel, Essien, Joe Cole, Kakuta, Malouda, Drogba. Lokastaðan: Chelsea 16 Porto 12 Atletico Madrid 3 APOEL 2 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira
Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og var fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi. Juventus, CSKA Moskva, Real Madrid og AC Milan tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en bæði Juventus og Wolfsburg féllu úr leik. Hæst bar 4-1 sigur Bayern á Juventus á Ítalíu og þá skoraði Michael Owen öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri liðsins á Wolfsburg. Real Madrid vann góðan 3-1 sigur á Marseille í Frakklandi en Chelsea gerði 2-2 jafntefli við APOEL á heimavelli í þýðingarlausum leik. A-riðill: Maccabi Haifa - Bordeaux 0-1 Leik lokið 0-1 Jussie (13.) Juventus - Bayern München 1-4 Leik lokið 1-0 David Trezeguet (19.), 1-1 Hans-Jörg Butt, víti (30.), 1-2 Ivica Olic (52.), 1-3 Mario Gomez (83.), 1-4 Anatoli Tymoschuk (92.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Legrottaglie, Cannavaro, Grosso, Camoranesi, Felipe Melo, Marchisio, Diego, Trezeguet, Del Piero. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Lahm, Van Buyten, Demichelis, Badstuber, Muller, Van Bommel, Schweinsteiger, Pranjic, Gomez, Olic. Lokastaðan: Bordeaux 16 Bayern München 10 Juventus 8 Maccabi Haifa 0. B-riðill: Wolfsburg - Manchester United 1-3 Leik lokið 0-1 Michael Owen (44.), 1-1 Edin Dzeko (56.), 1-2 Michael Owen (83.), 1-4 Michael Owen (91.) Byrjunarlið Manchester United: Kuszczak, Park, Fletcher, Carrick, Evra, Gibson, Scholes, Nani, Welbeck, Anderson, Owen. Besiktas - CSKA Moskva 1-2 Leik lokið 0-1 Milos Krasic (41.), 1-1 Bobo (86.), 1-2 Evgeni Aldonin (90.). Lokastaðan: Manchester United 13 CSKA Moskva 10 Wolfsburg 7 Besiktas 3 C-riðill: Marseille - Real Madrid 1-3 Leik lokið 0-1 Cristiano Ronaldo (5.), 1-1 Lucho Gonzalez (11.), 1-2 Raul Albiol (60.), 1-3 Cristiano Ronaldo (80.). Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Ramos, Pepe, Albiol, Arbeloa, Diarra, Alonso, Marcelo, Van der Vaart, Higuain, Ronaldo. Zürich - AC Milan 1-1 Leik lokið 1-0 Milan Gajic (29.), 1-1 Ronaldinho (65.). Lokastaðan: Real Madrid 13 AC Milan 9 Marseille 7 Zürich 6 D-riðill: Atletico Madrid - FC Porto 0-3 Lokið 0-1 Bruno Alves (2.), 0-2 Falcao (14.), 0-3 Hulk (76.) Chelsea - APOEL 2-2 Leik lokið 0-1 Costas Charalambides (6.), 1-1 Michael Essien (19.), 2-1 Didier Drogba (26.), 2-2 Nenad Mirosavljevic (87.) Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Belletti, Terry, Carvalho, Zhirkov, Mikel, Essien, Joe Cole, Kakuta, Malouda, Drogba. Lokastaðan: Chelsea 16 Porto 12 Atletico Madrid 3 APOEL 2
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira