Úrslit: Meistaradeild Evrópu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2009 19:18 Hans-Jörg Butt fagnar marki sínu í dag. Nordic Photos / Getty Images Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og var fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi. Juventus, CSKA Moskva, Real Madrid og AC Milan tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en bæði Juventus og Wolfsburg féllu úr leik. Hæst bar 4-1 sigur Bayern á Juventus á Ítalíu og þá skoraði Michael Owen öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri liðsins á Wolfsburg. Real Madrid vann góðan 3-1 sigur á Marseille í Frakklandi en Chelsea gerði 2-2 jafntefli við APOEL á heimavelli í þýðingarlausum leik. A-riðill: Maccabi Haifa - Bordeaux 0-1 Leik lokið 0-1 Jussie (13.) Juventus - Bayern München 1-4 Leik lokið 1-0 David Trezeguet (19.), 1-1 Hans-Jörg Butt, víti (30.), 1-2 Ivica Olic (52.), 1-3 Mario Gomez (83.), 1-4 Anatoli Tymoschuk (92.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Legrottaglie, Cannavaro, Grosso, Camoranesi, Felipe Melo, Marchisio, Diego, Trezeguet, Del Piero. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Lahm, Van Buyten, Demichelis, Badstuber, Muller, Van Bommel, Schweinsteiger, Pranjic, Gomez, Olic. Lokastaðan: Bordeaux 16 Bayern München 10 Juventus 8 Maccabi Haifa 0. B-riðill: Wolfsburg - Manchester United 1-3 Leik lokið 0-1 Michael Owen (44.), 1-1 Edin Dzeko (56.), 1-2 Michael Owen (83.), 1-4 Michael Owen (91.) Byrjunarlið Manchester United: Kuszczak, Park, Fletcher, Carrick, Evra, Gibson, Scholes, Nani, Welbeck, Anderson, Owen. Besiktas - CSKA Moskva 1-2 Leik lokið 0-1 Milos Krasic (41.), 1-1 Bobo (86.), 1-2 Evgeni Aldonin (90.). Lokastaðan: Manchester United 13 CSKA Moskva 10 Wolfsburg 7 Besiktas 3 C-riðill: Marseille - Real Madrid 1-3 Leik lokið 0-1 Cristiano Ronaldo (5.), 1-1 Lucho Gonzalez (11.), 1-2 Raul Albiol (60.), 1-3 Cristiano Ronaldo (80.). Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Ramos, Pepe, Albiol, Arbeloa, Diarra, Alonso, Marcelo, Van der Vaart, Higuain, Ronaldo. Zürich - AC Milan 1-1 Leik lokið 1-0 Milan Gajic (29.), 1-1 Ronaldinho (65.). Lokastaðan: Real Madrid 13 AC Milan 9 Marseille 7 Zürich 6 D-riðill: Atletico Madrid - FC Porto 0-3 Lokið 0-1 Bruno Alves (2.), 0-2 Falcao (14.), 0-3 Hulk (76.) Chelsea - APOEL 2-2 Leik lokið 0-1 Costas Charalambides (6.), 1-1 Michael Essien (19.), 2-1 Didier Drogba (26.), 2-2 Nenad Mirosavljevic (87.) Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Belletti, Terry, Carvalho, Zhirkov, Mikel, Essien, Joe Cole, Kakuta, Malouda, Drogba. Lokastaðan: Chelsea 16 Porto 12 Atletico Madrid 3 APOEL 2 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Sjá meira
Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og var fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi. Juventus, CSKA Moskva, Real Madrid og AC Milan tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en bæði Juventus og Wolfsburg féllu úr leik. Hæst bar 4-1 sigur Bayern á Juventus á Ítalíu og þá skoraði Michael Owen öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri liðsins á Wolfsburg. Real Madrid vann góðan 3-1 sigur á Marseille í Frakklandi en Chelsea gerði 2-2 jafntefli við APOEL á heimavelli í þýðingarlausum leik. A-riðill: Maccabi Haifa - Bordeaux 0-1 Leik lokið 0-1 Jussie (13.) Juventus - Bayern München 1-4 Leik lokið 1-0 David Trezeguet (19.), 1-1 Hans-Jörg Butt, víti (30.), 1-2 Ivica Olic (52.), 1-3 Mario Gomez (83.), 1-4 Anatoli Tymoschuk (92.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Legrottaglie, Cannavaro, Grosso, Camoranesi, Felipe Melo, Marchisio, Diego, Trezeguet, Del Piero. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Lahm, Van Buyten, Demichelis, Badstuber, Muller, Van Bommel, Schweinsteiger, Pranjic, Gomez, Olic. Lokastaðan: Bordeaux 16 Bayern München 10 Juventus 8 Maccabi Haifa 0. B-riðill: Wolfsburg - Manchester United 1-3 Leik lokið 0-1 Michael Owen (44.), 1-1 Edin Dzeko (56.), 1-2 Michael Owen (83.), 1-4 Michael Owen (91.) Byrjunarlið Manchester United: Kuszczak, Park, Fletcher, Carrick, Evra, Gibson, Scholes, Nani, Welbeck, Anderson, Owen. Besiktas - CSKA Moskva 1-2 Leik lokið 0-1 Milos Krasic (41.), 1-1 Bobo (86.), 1-2 Evgeni Aldonin (90.). Lokastaðan: Manchester United 13 CSKA Moskva 10 Wolfsburg 7 Besiktas 3 C-riðill: Marseille - Real Madrid 1-3 Leik lokið 0-1 Cristiano Ronaldo (5.), 1-1 Lucho Gonzalez (11.), 1-2 Raul Albiol (60.), 1-3 Cristiano Ronaldo (80.). Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Ramos, Pepe, Albiol, Arbeloa, Diarra, Alonso, Marcelo, Van der Vaart, Higuain, Ronaldo. Zürich - AC Milan 1-1 Leik lokið 1-0 Milan Gajic (29.), 1-1 Ronaldinho (65.). Lokastaðan: Real Madrid 13 AC Milan 9 Marseille 7 Zürich 6 D-riðill: Atletico Madrid - FC Porto 0-3 Lokið 0-1 Bruno Alves (2.), 0-2 Falcao (14.), 0-3 Hulk (76.) Chelsea - APOEL 2-2 Leik lokið 0-1 Costas Charalambides (6.), 1-1 Michael Essien (19.), 2-1 Didier Drogba (26.), 2-2 Nenad Mirosavljevic (87.) Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Belletti, Terry, Carvalho, Zhirkov, Mikel, Essien, Joe Cole, Kakuta, Malouda, Drogba. Lokastaðan: Chelsea 16 Porto 12 Atletico Madrid 3 APOEL 2
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Sjá meira