Baugur, Straumur og Glitnir gera kröfur í þrotabú Morten Lund 14. janúar 2009 12:48 Baugur, Straumur og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Morten Lund fyrrum eigenda Nyhedsavisen í Danmörku. Lund var úrskurðaðir persónulega gjaldþrota af Sjó- og kaupréttinum í Kaupmannahöfn í gærdag. Kröfur Baugs, Straums og Glitnis í þrotabúið nema 75 milljónum danskra króna eða um 1,7 milljörðum kr.. Í frétt um málið á vefsíðunni Business.dk segir að Morten Lund hafi fallið með hvelli en kröfurnar í þrotabúið nema samtals 120 milljónum danskra króna eða um 2,7 milljarða kr.. Af þessari upphæð eru 5-6 aðilar sem gera kröfur upp á 100 milljónir danskra króna en kröfuhafar eru á bilinu 10 til 20 talsins að því er skiptastjóri þrotabúsins segir. Meðal þeirra má nefna Skype-milljarðamæringinn Janus Friis. Skiptastjórinn, Claus Abildström, segir að það geti reynst flókið mál að safna saman þeim eigum sem eru til staðar í þrotabúinu. Þær liggja að mestu í félögum sem eiga í öðrum félögum sem aftur eiga í félögum bæði innan Danmerkur og erlendis. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Baugur, Straumur og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Morten Lund fyrrum eigenda Nyhedsavisen í Danmörku. Lund var úrskurðaðir persónulega gjaldþrota af Sjó- og kaupréttinum í Kaupmannahöfn í gærdag. Kröfur Baugs, Straums og Glitnis í þrotabúið nema 75 milljónum danskra króna eða um 1,7 milljörðum kr.. Í frétt um málið á vefsíðunni Business.dk segir að Morten Lund hafi fallið með hvelli en kröfurnar í þrotabúið nema samtals 120 milljónum danskra króna eða um 2,7 milljarða kr.. Af þessari upphæð eru 5-6 aðilar sem gera kröfur upp á 100 milljónir danskra króna en kröfuhafar eru á bilinu 10 til 20 talsins að því er skiptastjóri þrotabúsins segir. Meðal þeirra má nefna Skype-milljarðamæringinn Janus Friis. Skiptastjórinn, Claus Abildström, segir að það geti reynst flókið mál að safna saman þeim eigum sem eru til staðar í þrotabúinu. Þær liggja að mestu í félögum sem eiga í öðrum félögum sem aftur eiga í félögum bæði innan Danmerkur og erlendis.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira