Söng í ræðustól á Alþingi - myndband 2. apríl 2009 12:42 Árni Johnsen þingmaður Sálfstæðisflokksins. Árni Johnsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins kemur sífellt á óvart. Hann hefur stjórnað brekkusöng á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í fjölda mörg ár og svo virðist sem hann hafi fært það hlutverk sinn inn á Alþingi. Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi kvað Árni sér hljóðs í umræðum um endrugreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, þar sem hann söng lítinn lagstúf. Árni talaði um hversu mikilvægt væri að hlúa vel að kvikmyndagerðarfólk í landinu. Nefndi hann þar helstu kvikmyndaleikstjóra þjóðarinnar, svo sem Baltasar Kormák, Friðrik Þór Friðriksson og Hilmar Oddsson. Hann ávarpaði síðan virðulegan forseta og sagði margt óunnið í þessum efnum. Bæði sögulega og náttúrulega og tækifærin væru við hvert fótmál. „Hugsum okkur til að mynda Skagafjörðinn með kvöldsettu sólsetri. Þar sem í Drangey blundar fugl við brún og blóðrauð sólin tinar og kvikmynd um þetta dýrlega svæði gæti byrjað með þessu erindi hérna," sagði Árni sem söng síðan fyrsta erindi í laginu Laugardagskveld við texta Magnúsar Ásgeirssonar: Það var kátt hérna' um laugardagskvöldið á Gili það kvað við öll sveitin af dansi og spili það var hó! það var hopp! það var hæ! Hann Hofs-Láki, æringi austan af landi þar úti í túnfæti dragspilið þandi hæ, dúdelí! dúdelí! dæ! Hægt er að sjá myndband af söng Árna hér. - (Söngurinn hefst eftir 03:26) Kosningar 2009 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Árni Johnsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins kemur sífellt á óvart. Hann hefur stjórnað brekkusöng á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í fjölda mörg ár og svo virðist sem hann hafi fært það hlutverk sinn inn á Alþingi. Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi kvað Árni sér hljóðs í umræðum um endrugreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, þar sem hann söng lítinn lagstúf. Árni talaði um hversu mikilvægt væri að hlúa vel að kvikmyndagerðarfólk í landinu. Nefndi hann þar helstu kvikmyndaleikstjóra þjóðarinnar, svo sem Baltasar Kormák, Friðrik Þór Friðriksson og Hilmar Oddsson. Hann ávarpaði síðan virðulegan forseta og sagði margt óunnið í þessum efnum. Bæði sögulega og náttúrulega og tækifærin væru við hvert fótmál. „Hugsum okkur til að mynda Skagafjörðinn með kvöldsettu sólsetri. Þar sem í Drangey blundar fugl við brún og blóðrauð sólin tinar og kvikmynd um þetta dýrlega svæði gæti byrjað með þessu erindi hérna," sagði Árni sem söng síðan fyrsta erindi í laginu Laugardagskveld við texta Magnúsar Ásgeirssonar: Það var kátt hérna' um laugardagskvöldið á Gili það kvað við öll sveitin af dansi og spili það var hó! það var hopp! það var hæ! Hann Hofs-Láki, æringi austan af landi þar úti í túnfæti dragspilið þandi hæ, dúdelí! dúdelí! dæ! Hægt er að sjá myndband af söng Árna hér. - (Söngurinn hefst eftir 03:26)
Kosningar 2009 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira