Ferguson vill komast í sögubækurnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. maí 2009 21:30 Ferguson var hress þegar United æfði á Ólympíuleikvanginum í Róm í dag. Nordic Photos/Getty Images Sir Alex Ferguson vill að lið sitt skrifi nafn sitt gylltu letri í sögubækurnar annað kvöld. Þá getur Man. Utd orðið fyrsta liðið til þess að verja titil sinn í Meistaradeildinni. „Þetta er tækifæri fyrir okkur til þess að komast á stall með bestu liðum Evrópu sem menn tala um enn í dag. Ef menn líta til baka þá voru það lið eins og Ajax, AC Milan og FC Bayern sem vörðu bikarinn," sagði Ferguson en síðasta liðið til að gera það var AC Milan leiktíðina 1989-90. Ekkert lið hefur aftur á móti varið bikarinn síðan keppninni var breytt úr Evrópukeppni Meistarahafa í Meistaradeildina. Real Madrid vann keppnina fimm ár í röð um miðja síðustu öld og Ajax var geysilega öflugt í kringum 1970. Ferguson vill að United-lið sitt sé sett á sama stall og þessi eftirminnilegu lið. „Það hafa verið mörg óheppin lið í fótboltanum en þegar maður lítur á þau lið sem telja sig til stórvelda þá verða þau að hafa Evrópubikarana til þess að styðja sitt mál. Þannig gengur þetta fyrir sig. Lið eins og Man. Utd og Barcelona verða að vinna þennan bikar til þess að hljóta sömu virðingu," sagði Ferguson. „Það er óvenjulegt að ekkert lið hafi varið titilinn síðan keppnin breyttist í Meistaradeildina en við erum góðir í að vera fyrstir til að gera hlutina og þetta er okkar tækifæri." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Leik lokið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Sjá meira
Sir Alex Ferguson vill að lið sitt skrifi nafn sitt gylltu letri í sögubækurnar annað kvöld. Þá getur Man. Utd orðið fyrsta liðið til þess að verja titil sinn í Meistaradeildinni. „Þetta er tækifæri fyrir okkur til þess að komast á stall með bestu liðum Evrópu sem menn tala um enn í dag. Ef menn líta til baka þá voru það lið eins og Ajax, AC Milan og FC Bayern sem vörðu bikarinn," sagði Ferguson en síðasta liðið til að gera það var AC Milan leiktíðina 1989-90. Ekkert lið hefur aftur á móti varið bikarinn síðan keppninni var breytt úr Evrópukeppni Meistarahafa í Meistaradeildina. Real Madrid vann keppnina fimm ár í röð um miðja síðustu öld og Ajax var geysilega öflugt í kringum 1970. Ferguson vill að United-lið sitt sé sett á sama stall og þessi eftirminnilegu lið. „Það hafa verið mörg óheppin lið í fótboltanum en þegar maður lítur á þau lið sem telja sig til stórvelda þá verða þau að hafa Evrópubikarana til þess að styðja sitt mál. Þannig gengur þetta fyrir sig. Lið eins og Man. Utd og Barcelona verða að vinna þennan bikar til þess að hljóta sömu virðingu," sagði Ferguson. „Það er óvenjulegt að ekkert lið hafi varið titilinn síðan keppnin breyttist í Meistaradeildina en við erum góðir í að vera fyrstir til að gera hlutina og þetta er okkar tækifæri."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Leik lokið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti