Magnús Orri vill 3. eða 4. sætið hjá Samfylkingunni 24. febrúar 2009 08:59 Magnús Orri. Magnús Orri Schram, sölu- og markaðsstjóri útflutnings hjá Bláa Lóninu, býður sig fram í 3. til 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. „Ég tel að menntun mín og reynsla geti komið að góðum notum í því endurreisnarstarfi sem er framundan í íslensku þjóðfélagi. Vissrar endurnýjunar er þörf í íslenskum stjórnmálum og mjög mikilvægt að nýtt og drífandi fólk með fjölþætta menntun og reynslu úr atvinnulífinu bætist í hóp núverandi stjórnmálamanna.", segir Magnús í tilkynningu. Magnús vill leggja áherslu á markvissa endurreisn atvinnulífsins og að teknar verði upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Aukin áhersla á umhverfismál og ný vinnubrögð í stjórnmálum sýni ungu fólki frammá að framtíð þess sé vel borgið á Íslandi. „Magnús Orri leggur mesta áherslu á eftirtalin atriði: • Að Íslands hefji strax aðildarviðræður við Evrópusambandið og þjóðin fái að taka afstöðu til inngöngu. Margvíslegur ávinningur fylgir í kjölfar umsóknar s.s. betra samband við nágrannaþjóðir, aukinn stöðugleiki með nýjum gjaldmiðli og bætt umhverfi fyrirtækja og heimila. • Að Ísland geri náttúru landsins og afurðir hennar að lykilþætti í uppbyggingu atvinnulífsins. Þannig verði umræða um umhverfisvernd tekin frá skotgröfum þrýstihópa og náttúra Íslands skilgreind sem mikilvægur þáttur í endurreisninni. Slíkt hefði mikil áhrif innan ferðaþjónustunnar og annara fyrirtækja sem byggja tilvist sína á ímynd Íslands og afurðum lands og sjávar. • Að ný vinnubrögð verði tekin upp í íslenskum stjórnmálum þar sem þjóðarheill vegi þyngra en hagsmunir einstakra flokka eða manna. Hafin verði endurskoðun stjórnarskrárinnar. • Að nýtt atvinnulíf byggt á myndun þekkingarklasa, mikilvægi nýsköpunar, sjálfbærni, og beitingu hagrænna hvata í umhverfismálum, fái brautargengi við þá uppbyggingu sem er framundan. Mikilvægt er að horfa með jákvæðum hug til þeirra tækifæra sem gefast við breyttar aðstæður og veita ungu fólki trú á framtíð þess hér á landi." Kosningar 2009 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Magnús Orri Schram, sölu- og markaðsstjóri útflutnings hjá Bláa Lóninu, býður sig fram í 3. til 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. „Ég tel að menntun mín og reynsla geti komið að góðum notum í því endurreisnarstarfi sem er framundan í íslensku þjóðfélagi. Vissrar endurnýjunar er þörf í íslenskum stjórnmálum og mjög mikilvægt að nýtt og drífandi fólk með fjölþætta menntun og reynslu úr atvinnulífinu bætist í hóp núverandi stjórnmálamanna.", segir Magnús í tilkynningu. Magnús vill leggja áherslu á markvissa endurreisn atvinnulífsins og að teknar verði upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Aukin áhersla á umhverfismál og ný vinnubrögð í stjórnmálum sýni ungu fólki frammá að framtíð þess sé vel borgið á Íslandi. „Magnús Orri leggur mesta áherslu á eftirtalin atriði: • Að Íslands hefji strax aðildarviðræður við Evrópusambandið og þjóðin fái að taka afstöðu til inngöngu. Margvíslegur ávinningur fylgir í kjölfar umsóknar s.s. betra samband við nágrannaþjóðir, aukinn stöðugleiki með nýjum gjaldmiðli og bætt umhverfi fyrirtækja og heimila. • Að Ísland geri náttúru landsins og afurðir hennar að lykilþætti í uppbyggingu atvinnulífsins. Þannig verði umræða um umhverfisvernd tekin frá skotgröfum þrýstihópa og náttúra Íslands skilgreind sem mikilvægur þáttur í endurreisninni. Slíkt hefði mikil áhrif innan ferðaþjónustunnar og annara fyrirtækja sem byggja tilvist sína á ímynd Íslands og afurðum lands og sjávar. • Að ný vinnubrögð verði tekin upp í íslenskum stjórnmálum þar sem þjóðarheill vegi þyngra en hagsmunir einstakra flokka eða manna. Hafin verði endurskoðun stjórnarskrárinnar. • Að nýtt atvinnulíf byggt á myndun þekkingarklasa, mikilvægi nýsköpunar, sjálfbærni, og beitingu hagrænna hvata í umhverfismálum, fái brautargengi við þá uppbyggingu sem er framundan. Mikilvægt er að horfa með jákvæðum hug til þeirra tækifæra sem gefast við breyttar aðstæður og veita ungu fólki trú á framtíð þess hér á landi."
Kosningar 2009 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira