Meistaradeildin: Jafnt í Mílanó - Utd slapp með skrekkinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2009 19:20 Clarence Seedorf og Kaká eigast við í kvöld. Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Stórmeistarajafntefli var í Mílanó sem var sanngjörn niðurstaða. United lenti 1-3 undir en slapp með skrekkinn. Jöfnunarmarkið sjálfsmark í uppbótartíma. Valencia átti þá skot utan teigs sem fór í varnarmann og inn. Valencia brosti ekki eftir markið. Drogba snéri aftur í Meistaradeildina með látum. Skoraði tvö mörk og virtist hafa tryggt Chelsea sigur þegar Aguero jafnaði í lokin. Porto, Bordeaux, Chelsea og Man. Utd eru öll komin í sextán liða úrslit eftir leiki kvöldsins. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan. A-riðill: FC Bayern-Bordeaux 0-20-1 Yoann Gourcuff (37.), 0-2 Marouane Chamakh (90.). Byrjunarlið FC Bayern: Butt, Braafheid, Demichelis, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Pranjic, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshcuck.Byrjunlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Gourcoff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Trémoulinas, Chamakh. Maccabi Haifa-Juventus 0-10-1 Mauro Camoranesi (45.). Byrjunarlið Maccabi: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Katan, Keinan, Meshumar.Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Chiellini, Melo, Grosso, Amauri, Camoranesi, Poulsen, Diego, Tiago, Legrottaglie. B-riðill: Man. Utd-CSKA Moskva 3-30-1 Alan Dzagoev (25.), 1-1 Michael Owen (29.), 1-2 Milos Krasic (31.), 1-3 Vasili Beretzutsky (47.), 2-3 Paul Scholes (84.), 3-3 Georgy Shennikov, sjm (90.) Byrjunarlið United: Van der Sar, Neville, Brown, Owen, Nani, Scholes, Fabio, Evans, Fletcher, Valencia, Macheda.Byrjunarlið CSKA: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Beretzutksi, Dzagoev, Mamev, Krasic, Aldonin, V. Beretzutksi, Schennikov, Necid. Besiktas-Wolfsburg 0-30-1 Zvjezdan Misimovic (14.), 0-2 Christian Gentner (80.), 0-3 Edin Dzeko (87.). Byrjunarlið Besiktas: Arikan, Kas, Fink, Sivok, Bobó, Tabata, Dag, Uzulmez, Özkan, Inceman, Ferrari.Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Martins, Hasebe, Madlung, Riether, Gentner. C-riðill: AC Milan-Real Madrid 1-10-1 Karim Benzema (29.), 1-1 Ronaldinho, víti (35.). Byrjunarlið Milan: Dida, Pato, Seedorf, Nesta, Zambrotta, Pirlo, Borriello, Ambrosini, Silva, Oddo, Ronaldinho.Byrjunarlið Madrid: Casillas, Arbeloa, Pepe, Ramos, Kaká, Diarra, Benzema, Marcelo, Albiol, Higuain, Alonso. Marseille-FC Zurich 6-11-0 Silvan Aegerter, sjm (3.), 2-0 Fabrice Abriel (11.), 2-1 Alexandre Alphonse (31.), 3-1 Mamadou Niang (52.), 4-1 Vitorino Hilton (80.), 5-1 Benoit Cheyrou (87.), 6-1 Brandao (90.) Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Bocaly, Hilton, Cheyrou, Brandao, Niang, Kone, Mbia, Abriel, Heinze, Diawara.Byrjunarlið FC Zurich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Stahel, Djuric, Koch, Rochat, Tihinen. D-riðill: Atletico Madrid-Chelsea 2-21-0 Sergio Aguero (66.), 1-1 Didier Drogba (82.), 1-2 Didier Drogba (88.), 2-2 Sergio Aguero (90.) Byrjunarlið Atletico: Asenjo, Lopez, Forlan, Assuncao, Pongolle, Juanito, Reyes, Simao, Perea, Ibanez, Santana.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Cole, Essien, Lampard, J. Cole, Drogba, Malouda, Kalou, Terry, Alex, Belletti. Apoel Nicosia-Porto 0-10-1 Radamel Falcao (84.) Byrjunarlið Apoel: Chiotis, Poursaitides, Charalmbides, Broerse, Satsias, Elia, Pualista, Pinto, Kontis, Morais, Mirosavljevic.Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Meireles, Guarin, Falcao, Rodriguez, Hulk, Rolando, Pereira, Sapunaro, Fernando. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Sjá meira
Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Stórmeistarajafntefli var í Mílanó sem var sanngjörn niðurstaða. United lenti 1-3 undir en slapp með skrekkinn. Jöfnunarmarkið sjálfsmark í uppbótartíma. Valencia átti þá skot utan teigs sem fór í varnarmann og inn. Valencia brosti ekki eftir markið. Drogba snéri aftur í Meistaradeildina með látum. Skoraði tvö mörk og virtist hafa tryggt Chelsea sigur þegar Aguero jafnaði í lokin. Porto, Bordeaux, Chelsea og Man. Utd eru öll komin í sextán liða úrslit eftir leiki kvöldsins. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan. A-riðill: FC Bayern-Bordeaux 0-20-1 Yoann Gourcuff (37.), 0-2 Marouane Chamakh (90.). Byrjunarlið FC Bayern: Butt, Braafheid, Demichelis, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Pranjic, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshcuck.Byrjunlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Gourcoff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Trémoulinas, Chamakh. Maccabi Haifa-Juventus 0-10-1 Mauro Camoranesi (45.). Byrjunarlið Maccabi: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Katan, Keinan, Meshumar.Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Chiellini, Melo, Grosso, Amauri, Camoranesi, Poulsen, Diego, Tiago, Legrottaglie. B-riðill: Man. Utd-CSKA Moskva 3-30-1 Alan Dzagoev (25.), 1-1 Michael Owen (29.), 1-2 Milos Krasic (31.), 1-3 Vasili Beretzutsky (47.), 2-3 Paul Scholes (84.), 3-3 Georgy Shennikov, sjm (90.) Byrjunarlið United: Van der Sar, Neville, Brown, Owen, Nani, Scholes, Fabio, Evans, Fletcher, Valencia, Macheda.Byrjunarlið CSKA: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Beretzutksi, Dzagoev, Mamev, Krasic, Aldonin, V. Beretzutksi, Schennikov, Necid. Besiktas-Wolfsburg 0-30-1 Zvjezdan Misimovic (14.), 0-2 Christian Gentner (80.), 0-3 Edin Dzeko (87.). Byrjunarlið Besiktas: Arikan, Kas, Fink, Sivok, Bobó, Tabata, Dag, Uzulmez, Özkan, Inceman, Ferrari.Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Martins, Hasebe, Madlung, Riether, Gentner. C-riðill: AC Milan-Real Madrid 1-10-1 Karim Benzema (29.), 1-1 Ronaldinho, víti (35.). Byrjunarlið Milan: Dida, Pato, Seedorf, Nesta, Zambrotta, Pirlo, Borriello, Ambrosini, Silva, Oddo, Ronaldinho.Byrjunarlið Madrid: Casillas, Arbeloa, Pepe, Ramos, Kaká, Diarra, Benzema, Marcelo, Albiol, Higuain, Alonso. Marseille-FC Zurich 6-11-0 Silvan Aegerter, sjm (3.), 2-0 Fabrice Abriel (11.), 2-1 Alexandre Alphonse (31.), 3-1 Mamadou Niang (52.), 4-1 Vitorino Hilton (80.), 5-1 Benoit Cheyrou (87.), 6-1 Brandao (90.) Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Bocaly, Hilton, Cheyrou, Brandao, Niang, Kone, Mbia, Abriel, Heinze, Diawara.Byrjunarlið FC Zurich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Stahel, Djuric, Koch, Rochat, Tihinen. D-riðill: Atletico Madrid-Chelsea 2-21-0 Sergio Aguero (66.), 1-1 Didier Drogba (82.), 1-2 Didier Drogba (88.), 2-2 Sergio Aguero (90.) Byrjunarlið Atletico: Asenjo, Lopez, Forlan, Assuncao, Pongolle, Juanito, Reyes, Simao, Perea, Ibanez, Santana.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Cole, Essien, Lampard, J. Cole, Drogba, Malouda, Kalou, Terry, Alex, Belletti. Apoel Nicosia-Porto 0-10-1 Radamel Falcao (84.) Byrjunarlið Apoel: Chiotis, Poursaitides, Charalmbides, Broerse, Satsias, Elia, Pualista, Pinto, Kontis, Morais, Mirosavljevic.Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Meireles, Guarin, Falcao, Rodriguez, Hulk, Rolando, Pereira, Sapunaro, Fernando.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Sjá meira