Meistaradeildin: Man. Utd og Chelsea með sigra Ómar Þorgeirsson skrifar 30. september 2009 20:45 Leikmenn Manchester United fagna marki Ryan Giggs í kvöld. Nordic photos/AFP Það blés ekki byrlega fyrir Englandsmeistara Manchester United gegn Þýskalandsmeisturum Wolfsburg lengi vel á Old Trafford-leikvanginum í kvöld. Framherjinn Michael Owen þurfti að yfirgefa völlinn eftir tuttugu mínútur og það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta mark leiksins, snemma í síðari hálfleik en þar var á ferðinni Edin Dzeko. Gestirnir voru þó ekki lengi í paradís því Ryan Giggs jafnaði leikinn þegar um klukkutími var liðinn af leiknum með marki úr aukaspyrnu, en boltinn fór í varnarvegginn og breytti um stefnu og sló Diego Benaglio útaf laginu í marki Wolfsburgar. Michael Carrick kom heimamönnum svo yfir 2-1 með góðu marki á 78. mínútu og þar við sat. Nicolas Anelka skoraði eina mark Chelsea í 0-1 útisigri gegn Apoel Nicosia og hefur Chelsea unnið báða leiki sína til þessa í riðlinu og í bæði skiptin hefur Anelka tryggt Lundúnaliðinu 1-0 sigur. Það er ekkert lát á markaskoruninni hjá Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en hann skoraði tvennu í x-x sigri Madridinga á Santiago Bernabeu-leikvanginum í kvöld. Kaka skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á San Siro-leikvanginum þar sem FC Zürich vann frækinn 0-1 sigur gegn AC Milan. Varnarmaðurinn Hannu Tihinen skoraði eina mark leiksins en úrslitin hljóta að verða til þess að kynda enn frekar undir knattspyrnustjóranum Leonardo sem hefur byrjað illa hjá AC Milan.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:A-riðill: Bayern München-Juventus 0-0Bordeaux-Maccabi Haifa 1-0 1-0 Michael Ciani (83.).B-riðill: CSKA Moskva-Besiktas 2-1 1-0 Alan Dzagoev (7.), 2-0 Milos Krasic (61.), 2-1 Ekrem Dag (90.).Man. Utd-Wolfsburg 2-1 0-1 Edin Dzeko (56.), 1-1 Ryan Giggs (59.), 2-1 Michael Carrick (78.).C-riðill: AC Milan-FC Zürich 0-1 0-1 Hannu Tihinen (10.).Real Madrid-Marseille 3-0 1-0 Cristiano Ronaldo (58.), 2-0 Cristiano Ronaldo (64.), 3-0 Kaka (61.).D-riðill: Apoel Nicosia-Chelsea 0-1 0-1 Nicolas Anelka (18.).Porto-Atletico Madrid 2-0 1-0 Radamel Falcao Garcia (75.), 2-0 Rolando (82.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Það blés ekki byrlega fyrir Englandsmeistara Manchester United gegn Þýskalandsmeisturum Wolfsburg lengi vel á Old Trafford-leikvanginum í kvöld. Framherjinn Michael Owen þurfti að yfirgefa völlinn eftir tuttugu mínútur og það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta mark leiksins, snemma í síðari hálfleik en þar var á ferðinni Edin Dzeko. Gestirnir voru þó ekki lengi í paradís því Ryan Giggs jafnaði leikinn þegar um klukkutími var liðinn af leiknum með marki úr aukaspyrnu, en boltinn fór í varnarvegginn og breytti um stefnu og sló Diego Benaglio útaf laginu í marki Wolfsburgar. Michael Carrick kom heimamönnum svo yfir 2-1 með góðu marki á 78. mínútu og þar við sat. Nicolas Anelka skoraði eina mark Chelsea í 0-1 útisigri gegn Apoel Nicosia og hefur Chelsea unnið báða leiki sína til þessa í riðlinu og í bæði skiptin hefur Anelka tryggt Lundúnaliðinu 1-0 sigur. Það er ekkert lát á markaskoruninni hjá Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en hann skoraði tvennu í x-x sigri Madridinga á Santiago Bernabeu-leikvanginum í kvöld. Kaka skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Óvæntustu úrslit kvöldsins áttu sér stað á San Siro-leikvanginum þar sem FC Zürich vann frækinn 0-1 sigur gegn AC Milan. Varnarmaðurinn Hannu Tihinen skoraði eina mark leiksins en úrslitin hljóta að verða til þess að kynda enn frekar undir knattspyrnustjóranum Leonardo sem hefur byrjað illa hjá AC Milan.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:A-riðill: Bayern München-Juventus 0-0Bordeaux-Maccabi Haifa 1-0 1-0 Michael Ciani (83.).B-riðill: CSKA Moskva-Besiktas 2-1 1-0 Alan Dzagoev (7.), 2-0 Milos Krasic (61.), 2-1 Ekrem Dag (90.).Man. Utd-Wolfsburg 2-1 0-1 Edin Dzeko (56.), 1-1 Ryan Giggs (59.), 2-1 Michael Carrick (78.).C-riðill: AC Milan-FC Zürich 0-1 0-1 Hannu Tihinen (10.).Real Madrid-Marseille 3-0 1-0 Cristiano Ronaldo (58.), 2-0 Cristiano Ronaldo (64.), 3-0 Kaka (61.).D-riðill: Apoel Nicosia-Chelsea 0-1 0-1 Nicolas Anelka (18.).Porto-Atletico Madrid 2-0 1-0 Radamel Falcao Garcia (75.), 2-0 Rolando (82.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira