Gríðarmikið tekjutap vegna Tigers Arnar Björnsson skrifar 17. desember 2009 13:45 Tiger Woods hefur unnið mörg mót á ferlinum. Nordic Photos / Getty Images Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna. Talið er að áhorfendum á golfmótum fækki um 20% og að tekjur af sjónvarpsauglýsingum minnki um allt að 40%. Íþróttaframleiðandinn Nike hefur haft miklar tekjur af sölu á golfvarningi en reiknað hefur verið út að fyrirtækið verði af um tveimur og hálfum milljarði króna. PGA-mótaröðin fékk tæplega 100 milljarða króna fyrir sjónvarpssamninga árið 2008 og ef Woods keppir ekkert á næsta ári er talið að tekjur PGA-mótaraðarinnar minnki um 30-40%. Þegar Tiger var frá keppni vegna meiðsla í lok árs 2008 og byrjun árs 2009 minnkaði áhorf á golfmót um 47 af hundraði. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna. Talið er að áhorfendum á golfmótum fækki um 20% og að tekjur af sjónvarpsauglýsingum minnki um allt að 40%. Íþróttaframleiðandinn Nike hefur haft miklar tekjur af sölu á golfvarningi en reiknað hefur verið út að fyrirtækið verði af um tveimur og hálfum milljarði króna. PGA-mótaröðin fékk tæplega 100 milljarða króna fyrir sjónvarpssamninga árið 2008 og ef Woods keppir ekkert á næsta ári er talið að tekjur PGA-mótaraðarinnar minnki um 30-40%. Þegar Tiger var frá keppni vegna meiðsla í lok árs 2008 og byrjun árs 2009 minnkaði áhorf á golfmót um 47 af hundraði.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira