Gríðarmikið tekjutap vegna Tigers Arnar Björnsson skrifar 17. desember 2009 13:45 Tiger Woods hefur unnið mörg mót á ferlinum. Nordic Photos / Getty Images Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna. Talið er að áhorfendum á golfmótum fækki um 20% og að tekjur af sjónvarpsauglýsingum minnki um allt að 40%. Íþróttaframleiðandinn Nike hefur haft miklar tekjur af sölu á golfvarningi en reiknað hefur verið út að fyrirtækið verði af um tveimur og hálfum milljarði króna. PGA-mótaröðin fékk tæplega 100 milljarða króna fyrir sjónvarpssamninga árið 2008 og ef Woods keppir ekkert á næsta ári er talið að tekjur PGA-mótaraðarinnar minnki um 30-40%. Þegar Tiger var frá keppni vegna meiðsla í lok árs 2008 og byrjun árs 2009 minnkaði áhorf á golfmót um 47 af hundraði. Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna. Talið er að áhorfendum á golfmótum fækki um 20% og að tekjur af sjónvarpsauglýsingum minnki um allt að 40%. Íþróttaframleiðandinn Nike hefur haft miklar tekjur af sölu á golfvarningi en reiknað hefur verið út að fyrirtækið verði af um tveimur og hálfum milljarði króna. PGA-mótaröðin fékk tæplega 100 milljarða króna fyrir sjónvarpssamninga árið 2008 og ef Woods keppir ekkert á næsta ári er talið að tekjur PGA-mótaraðarinnar minnki um 30-40%. Þegar Tiger var frá keppni vegna meiðsla í lok árs 2008 og byrjun árs 2009 minnkaði áhorf á golfmót um 47 af hundraði.
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti