Hélt fyrst að Geir hefði dottið á höfuðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2009 17:30 Gylfi Þór Orrason var dómari í sautján ár í efstu deild. Mynd/GVA Gylfi Þór Orrason var skipaður varaformaður KSÍ á fyrsta fundi nýrrar stjórnar KSÍ í gær en Gylfi kom nýr inn í stjórn á Ársþingi KSÍ fyrr í mánuðinum. Gylfi verður tólfti varaformaður sambandsins frá upphafi en hann tekur við embættinu af Lúðvík Georgssyni. Lúðvík var skipaður varaformaður vegna veikinda Halldórs B. Jónssonar sem hafði verið varaformaður KSÍ frá 1996. Gylfi einnig taka við formennsku í dómaranefnd KSÍ en því embætti gegndi einnig Halldór B. Jónsson á meðan hann var varaformaður sambandsins. "Það kom mér verulega á óvart þegar formaðurinn kallaði mig á sinn fund í síðustu viku og fór að ræða þetta við mig. Ég verð að viðurkenna það að ég hélt að hann hefði dottið á höfuðið," sagði Gylfi í léttum tón. "Við Geir höfum unnið áður saman og átt mjög gott samstarf. Hann lagði mikla áherslu á að ég tæki við þessu, ég þakkaði honum fyrir traustið og vona að ég nái að standa undir því," segir Gylfi. "Ég ætlaði mér inn í stjórnina til þess að hjálpa til við að efla dómgæsluna því það veitir ekki af held ég. Svo bara þróuðust málin svona," sagði Gylfi en starfið snýst þó ekki aðeins um dómaramálin. "Ég kem að ýmsum hlutum í sambandið við stefnumótun og annað hjá sambandinu. Það má ekki gleyma því að Geir er rosalega mikið erlendis þar sem hann er sinna þessum samskiptum við UEFA og er eftirlitsmaður í leikjum," segir Gylfi og bætir við. "Það fer mikill tími hjá honum í að djöflast í UEFA-gaurunum til þess að tryggja það að við fáum áfram peninga til rekstursins. Það þarf að vera staðgengill heima á Íslandi og það verður hluti að starfinu líka," segir Gylfi. Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Gylfi Þór Orrason var skipaður varaformaður KSÍ á fyrsta fundi nýrrar stjórnar KSÍ í gær en Gylfi kom nýr inn í stjórn á Ársþingi KSÍ fyrr í mánuðinum. Gylfi verður tólfti varaformaður sambandsins frá upphafi en hann tekur við embættinu af Lúðvík Georgssyni. Lúðvík var skipaður varaformaður vegna veikinda Halldórs B. Jónssonar sem hafði verið varaformaður KSÍ frá 1996. Gylfi einnig taka við formennsku í dómaranefnd KSÍ en því embætti gegndi einnig Halldór B. Jónsson á meðan hann var varaformaður sambandsins. "Það kom mér verulega á óvart þegar formaðurinn kallaði mig á sinn fund í síðustu viku og fór að ræða þetta við mig. Ég verð að viðurkenna það að ég hélt að hann hefði dottið á höfuðið," sagði Gylfi í léttum tón. "Við Geir höfum unnið áður saman og átt mjög gott samstarf. Hann lagði mikla áherslu á að ég tæki við þessu, ég þakkaði honum fyrir traustið og vona að ég nái að standa undir því," segir Gylfi. "Ég ætlaði mér inn í stjórnina til þess að hjálpa til við að efla dómgæsluna því það veitir ekki af held ég. Svo bara þróuðust málin svona," sagði Gylfi en starfið snýst þó ekki aðeins um dómaramálin. "Ég kem að ýmsum hlutum í sambandið við stefnumótun og annað hjá sambandinu. Það má ekki gleyma því að Geir er rosalega mikið erlendis þar sem hann er sinna þessum samskiptum við UEFA og er eftirlitsmaður í leikjum," segir Gylfi og bætir við. "Það fer mikill tími hjá honum í að djöflast í UEFA-gaurunum til þess að tryggja það að við fáum áfram peninga til rekstursins. Það þarf að vera staðgengill heima á Íslandi og það verður hluti að starfinu líka," segir Gylfi.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira