Gefur kost á sér í kraganum 20. febrúar 2009 13:01 Íris Björg Kristjánsdóttir Íris Björg Kristjánsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3.-5. sæti á prófkjörslista Samfylkingarinnar í suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hún segir í tilkynningu að fyrirhyggja, heildarsýn og mannúð eigi að vera lykilorð í stefnumálum komandi ríkisstjórnar. „Það er skylda okkar að sjá til þess að allir einstaklingar eigi jafna möguleika á góðum lífsskilyrðum. Meðan við göngum í gegnum efnahagslægðina þurfum við úrræði og lausnir til að draga úr þeim skaða sem hún veldur á öllum sviðum samfélagsins. Með útsjónasemi að leiðarljósi þurfum við að stuðla að fjölbreyttri atvinnuuppbyggingu og menntunarmöguleikum um land allt og endurbyggja öflugt velferðarkerfi. Það er mikilvægt að ekki verði teknar fleiri ákvarðanir sem byggðar eru á skammsýni. Það er í höndum almennings að kjósa burt gamlar aðferðir byggðar á hagsmunum örfárra. Atvinnumál, nýsköpun, upplýsingatækni, umhverfis- og náttúruverndarmál, jafnréttismál, mannréttindamál, velferðarmál og ábyrg efnahagsstjórnun eru meðal þeirra verkefna sem ég vil beita mér að. Hefja þarf upp hag aldraðra til vegs og virðingar, hlúa betur að börnum og ungmennum. Við þurfum að tryggja að Ísland hafi rödd í alþjóðasamfélaginu og að við einangrumst ekki í samskiptum við aðrar þjóðir. Með samvinnu náum við betri árangri innanlands og á alþjóðavísu. Við verðum að tryggja samskipti og samgang þjóða á milli fyrir komandi kynslóðir." Kosningar 2009 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Sjá meira
Íris Björg Kristjánsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3.-5. sæti á prófkjörslista Samfylkingarinnar í suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hún segir í tilkynningu að fyrirhyggja, heildarsýn og mannúð eigi að vera lykilorð í stefnumálum komandi ríkisstjórnar. „Það er skylda okkar að sjá til þess að allir einstaklingar eigi jafna möguleika á góðum lífsskilyrðum. Meðan við göngum í gegnum efnahagslægðina þurfum við úrræði og lausnir til að draga úr þeim skaða sem hún veldur á öllum sviðum samfélagsins. Með útsjónasemi að leiðarljósi þurfum við að stuðla að fjölbreyttri atvinnuuppbyggingu og menntunarmöguleikum um land allt og endurbyggja öflugt velferðarkerfi. Það er mikilvægt að ekki verði teknar fleiri ákvarðanir sem byggðar eru á skammsýni. Það er í höndum almennings að kjósa burt gamlar aðferðir byggðar á hagsmunum örfárra. Atvinnumál, nýsköpun, upplýsingatækni, umhverfis- og náttúruverndarmál, jafnréttismál, mannréttindamál, velferðarmál og ábyrg efnahagsstjórnun eru meðal þeirra verkefna sem ég vil beita mér að. Hefja þarf upp hag aldraðra til vegs og virðingar, hlúa betur að börnum og ungmennum. Við þurfum að tryggja að Ísland hafi rödd í alþjóðasamfélaginu og að við einangrumst ekki í samskiptum við aðrar þjóðir. Með samvinnu náum við betri árangri innanlands og á alþjóðavísu. Við verðum að tryggja samskipti og samgang þjóða á milli fyrir komandi kynslóðir."
Kosningar 2009 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Sjá meira