Ólafur Þór í stefnir á þriðja sætið 17. febrúar 2009 21:40 Ólafur Þór Gunnarsson Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi í Kópavogi, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í forvali VG í Suðvestur kjördæmi. Ólafur hefur verið bæjarfulltrúi VG í Kópavogi frá 2006 en hefur auk þess gengt öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, og á nú sæti í aðalstjórn hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ólafi Þór. Þar segir hann að starfsvettvangur sinn hafi verið víða en síðustu ár hafi hann fyrst og fremst verið á sviði öldrunarlækninga og endruhæfingar og líkamsræktar aldraðra. Óalfur starfar nú sem öldrunarlæknir á öldrunarsviði Landspítalans á Landakoti. Helstu baráttumál eru velferðarmál og styrking velferðarkerfisins. Heilbrigðisþjónusta og menntakerfið eru mikilvægar grunnstoðir sem þarf að vernda og styrkja á erfiðum tímum. Málefni aldraðra eru Ólafi sérstaklega hugleikin en á þeim vettvangi hefur hann starfað síðastliðin 14 ár. Náttúruvernd og sjálfbær nýting náttúruauðlinda eru einnig meðal áhugasviða Ólafs. „Gegnsæi í stjórnsýslu og auknir möguleikar almennings til þátttöku og aðkomu að ákvörðunum eru afar mikilvæg. Ég vil hverfa frá þeirri hugmyndafræði að stjórnmálamenn geti sótt umboð sitt á fjögurra ára fresti, en séu þess á milli úr tengslum við kjósendur. Hagsmunir þjóðarinnar eru að losa ofurtök sérhagsmuna og fjármagnsafla og að stjórn landsins haldi tiltrú fólksins. Aukin áhrif almennings milli kosninga munu verða lykilatriði í því nýja velferðarsamfélagi sem við viljum byggja upp. Rödd Vinstri grænna hefur aldrei verið mikilvægari en nú, og aðkoma VG að uppbyggingarstarfi næstu ára er grundvallaratriði. Þar vil ég leggja mitt af mörkum og óska eftir stuðningi kjósenda." Ólafur Þór er 45 ára og kvæntur Elínborgu Bárðardóttur heimilislækni. Þau eiga 3 syni. Kosningar 2009 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi í Kópavogi, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í forvali VG í Suðvestur kjördæmi. Ólafur hefur verið bæjarfulltrúi VG í Kópavogi frá 2006 en hefur auk þess gengt öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, og á nú sæti í aðalstjórn hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ólafi Þór. Þar segir hann að starfsvettvangur sinn hafi verið víða en síðustu ár hafi hann fyrst og fremst verið á sviði öldrunarlækninga og endruhæfingar og líkamsræktar aldraðra. Óalfur starfar nú sem öldrunarlæknir á öldrunarsviði Landspítalans á Landakoti. Helstu baráttumál eru velferðarmál og styrking velferðarkerfisins. Heilbrigðisþjónusta og menntakerfið eru mikilvægar grunnstoðir sem þarf að vernda og styrkja á erfiðum tímum. Málefni aldraðra eru Ólafi sérstaklega hugleikin en á þeim vettvangi hefur hann starfað síðastliðin 14 ár. Náttúruvernd og sjálfbær nýting náttúruauðlinda eru einnig meðal áhugasviða Ólafs. „Gegnsæi í stjórnsýslu og auknir möguleikar almennings til þátttöku og aðkomu að ákvörðunum eru afar mikilvæg. Ég vil hverfa frá þeirri hugmyndafræði að stjórnmálamenn geti sótt umboð sitt á fjögurra ára fresti, en séu þess á milli úr tengslum við kjósendur. Hagsmunir þjóðarinnar eru að losa ofurtök sérhagsmuna og fjármagnsafla og að stjórn landsins haldi tiltrú fólksins. Aukin áhrif almennings milli kosninga munu verða lykilatriði í því nýja velferðarsamfélagi sem við viljum byggja upp. Rödd Vinstri grænna hefur aldrei verið mikilvægari en nú, og aðkoma VG að uppbyggingarstarfi næstu ára er grundvallaratriði. Þar vil ég leggja mitt af mörkum og óska eftir stuðningi kjósenda." Ólafur Þór er 45 ára og kvæntur Elínborgu Bárðardóttur heimilislækni. Þau eiga 3 syni.
Kosningar 2009 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent