Tuttugu vilja á þing fyrir Samfylkinguna í Reykjavík 2. mars 2009 09:33 Framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem hefst mánudaginn 9. mars og lýkur laugardaginn 14. mars, rann út á laugardaginn. Alls bárust framboð frá 20 frambjóðendum. Kjörið fer fram á internetinu, en hefðbundinn kjörstaður verður í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar á Skólabrú við Austurvöll. Kosið verður í átta efstu sætin á framboðslistum Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur vegna Alþingiskosninga 2009. Eftirtaldir 20 frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu: Anna Pála Sverrisdóttir formaður Ungra jafnaðarmanna sækist eftir 5. sæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra stefnir á 4. sætið sem er 2. sætið á framboðslista í öðru hvoru kjördæminu. Björgvin Valur Guðmundsson leiðbeinandi sækist eftir 5. til 6. sæti Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi sækist eftir 5. til 6. sæti Helgi Hjörvar þingmaður sækist eftir 4. sæti Hörður J. Oddfríðarson áfengis- og vímuefnaráðgjafi og formaður Sundsambands Íslands sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þingmaður og formaður Samfylkingarinnar sækist eftir 2. sæti Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sækist eftir 1. sæti Jón Daníelsson blaðamaður og þýðandi sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Jón Baldvin Hannibalsson fyrrv. formaður Alþýðuflokksins sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum, með fyrirvara um breytingar á kosningalögum Mörður Árnason íslenskufræðingur sækist eftir 4. sæti Pétur Tyrfingsson sálfræðingur sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum Sigríður Arnardóttir félags- og fjölmiðlafræðingur sækist eftir 5. til 6. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur og sagnfræðingur sækist eftir 3. til 5 sæti Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur sækist eftir 5. til 7. sæti Skúli Helgason stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sæti Steinunn Valdís Óskarsdóttir þingmaður býður sig fram í eitt af efstu sætunum Sverrir Jensson veðurfræðingur sækist eftir 4. til 8. sæti Valgerður Bjarnadóttir sviðsstjóri sækist eftir 1. til 4. sæti Össur Skarphéðinsson iðnaðar- og utanríkisráðherra sækist eftir 3. sæti Kosningar 2009 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Sjá meira
Framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem hefst mánudaginn 9. mars og lýkur laugardaginn 14. mars, rann út á laugardaginn. Alls bárust framboð frá 20 frambjóðendum. Kjörið fer fram á internetinu, en hefðbundinn kjörstaður verður í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar á Skólabrú við Austurvöll. Kosið verður í átta efstu sætin á framboðslistum Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur vegna Alþingiskosninga 2009. Eftirtaldir 20 frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu: Anna Pála Sverrisdóttir formaður Ungra jafnaðarmanna sækist eftir 5. sæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra stefnir á 4. sætið sem er 2. sætið á framboðslista í öðru hvoru kjördæminu. Björgvin Valur Guðmundsson leiðbeinandi sækist eftir 5. til 6. sæti Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi sækist eftir 5. til 6. sæti Helgi Hjörvar þingmaður sækist eftir 4. sæti Hörður J. Oddfríðarson áfengis- og vímuefnaráðgjafi og formaður Sundsambands Íslands sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þingmaður og formaður Samfylkingarinnar sækist eftir 2. sæti Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sækist eftir 1. sæti Jón Daníelsson blaðamaður og þýðandi sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Jón Baldvin Hannibalsson fyrrv. formaður Alþýðuflokksins sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum, með fyrirvara um breytingar á kosningalögum Mörður Árnason íslenskufræðingur sækist eftir 4. sæti Pétur Tyrfingsson sálfræðingur sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum Sigríður Arnardóttir félags- og fjölmiðlafræðingur sækist eftir 5. til 6. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur og sagnfræðingur sækist eftir 3. til 5 sæti Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur sækist eftir 5. til 7. sæti Skúli Helgason stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sæti Steinunn Valdís Óskarsdóttir þingmaður býður sig fram í eitt af efstu sætunum Sverrir Jensson veðurfræðingur sækist eftir 4. til 8. sæti Valgerður Bjarnadóttir sviðsstjóri sækist eftir 1. til 4. sæti Össur Skarphéðinsson iðnaðar- og utanríkisráðherra sækist eftir 3. sæti
Kosningar 2009 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Sjá meira