Úrslit Meistaradeildarinnar: Real niðurlægt á Anfield Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. mars 2009 18:25 Real Madrid átti ekki möguleika í Liverpool í kvöld. Nordic Photos/Getty Images Liverpool, Chelsea, FC Bayern og Villarreal tryggðu sér fyrstu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool hreinlega niðurlægði Real Madrid á Anfield þar sem 4-0 var síst of stór sigur. Chelsea sýndi mikinn styrk á Delle Alpi með því að koma tvisvar til baka. Bayern bakaði Sporting í annað sinn og Villarreal vann frábæran útisigur á Panathinaikos. Liverpool - Real Madrid 4-0 1-0 Fernando Torres (16.), 2-0 Steven Gerrard, víti (28.), 3-0 Steven Gerrard (47), 4-0 Andrea Dossena (88.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Gerrard, Torres, Aurelio, Alonso, Arbeloa, Kuyt, Babel, Mascherano, Carragher, Skrtel.Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Cannavaro, Raul, Gago, Sneijder, Robben, Heinze, Higuain, Diarra. Liverpool áfram, 5-0, samanlagt. Juventus - Chelsea 2-2 1-0 Vincenzo Iaquinta (19.), 1-1 Michael Essien (45.), 2-1 Alessandro Del Piero, víti (74.), Didier Drogba (83.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Mellberg, Iaquinta, Del Piero, Nedved, Trezeguet, Marchisio, Grygera, Molinaro, Tiago.Byrjunarlið Chelsea: Cech, A. Cole, Essien, Lampard, Drogba, Mikel, Ballack, Bosingwa, Terry, Alex, Anelka. Chelsea áfram, 2-3, samanlagt. Panathinaikos - Villarreal 1-2 0-1 Ariel Ibagaza (49.), 1-1 Mantzios (55.), 1-2 Joseba Llorente (70.) Byrjunarlið Panathinaikos: Galinovic, Sarriegi, Salpingidis, Gilberto, Gabriel, Karagounis, Simao, Vintra, Wawrzyniak, Mantzios, Nilsson.Byrjunarlið Villarreal: Lopez, Godin, Capdevila, Eguren, Cazorla, Ibagaza, Kahveci, Angel, Senna, Fuentes, Rossi. Villarreal áfram, 2-3, samanlagt. FC Bayern - Sporting Lissabon 7-1 1-0 Lukas Podolski (7.), 2-0 Lukas Podolski (34.), 3-0 Anderson Polga, sjálfsmark (39.), Joao Moutinho (42.), Bastian Schweinsteiger (43.), Mark Van Bommel (74.), 6-1 Miroslav Klose, víti (82.), 7-1 Thomas Muller (90.) Byrjunarlið Bayern: Butt, Lucio, Van Buyten, Podolski, Za Roberto, Ottl, Van Bommel, Klose, Lahm, Lell, Schweinsteiger.Byrjunarlið Sporting: Patricio, Polga, Pedro Silva, Adrien Silva, Vukcevic, Derlei, Tonei, Djalo, Veloso, Pereirinha, Moutinho. Bayern áfram, 12-1, samanlagt. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Sjá meira
Liverpool, Chelsea, FC Bayern og Villarreal tryggðu sér fyrstu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool hreinlega niðurlægði Real Madrid á Anfield þar sem 4-0 var síst of stór sigur. Chelsea sýndi mikinn styrk á Delle Alpi með því að koma tvisvar til baka. Bayern bakaði Sporting í annað sinn og Villarreal vann frábæran útisigur á Panathinaikos. Liverpool - Real Madrid 4-0 1-0 Fernando Torres (16.), 2-0 Steven Gerrard, víti (28.), 3-0 Steven Gerrard (47), 4-0 Andrea Dossena (88.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Gerrard, Torres, Aurelio, Alonso, Arbeloa, Kuyt, Babel, Mascherano, Carragher, Skrtel.Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Cannavaro, Raul, Gago, Sneijder, Robben, Heinze, Higuain, Diarra. Liverpool áfram, 5-0, samanlagt. Juventus - Chelsea 2-2 1-0 Vincenzo Iaquinta (19.), 1-1 Michael Essien (45.), 2-1 Alessandro Del Piero, víti (74.), Didier Drogba (83.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Mellberg, Iaquinta, Del Piero, Nedved, Trezeguet, Marchisio, Grygera, Molinaro, Tiago.Byrjunarlið Chelsea: Cech, A. Cole, Essien, Lampard, Drogba, Mikel, Ballack, Bosingwa, Terry, Alex, Anelka. Chelsea áfram, 2-3, samanlagt. Panathinaikos - Villarreal 1-2 0-1 Ariel Ibagaza (49.), 1-1 Mantzios (55.), 1-2 Joseba Llorente (70.) Byrjunarlið Panathinaikos: Galinovic, Sarriegi, Salpingidis, Gilberto, Gabriel, Karagounis, Simao, Vintra, Wawrzyniak, Mantzios, Nilsson.Byrjunarlið Villarreal: Lopez, Godin, Capdevila, Eguren, Cazorla, Ibagaza, Kahveci, Angel, Senna, Fuentes, Rossi. Villarreal áfram, 2-3, samanlagt. FC Bayern - Sporting Lissabon 7-1 1-0 Lukas Podolski (7.), 2-0 Lukas Podolski (34.), 3-0 Anderson Polga, sjálfsmark (39.), Joao Moutinho (42.), Bastian Schweinsteiger (43.), Mark Van Bommel (74.), 6-1 Miroslav Klose, víti (82.), 7-1 Thomas Muller (90.) Byrjunarlið Bayern: Butt, Lucio, Van Buyten, Podolski, Za Roberto, Ottl, Van Bommel, Klose, Lahm, Lell, Schweinsteiger.Byrjunarlið Sporting: Patricio, Polga, Pedro Silva, Adrien Silva, Vukcevic, Derlei, Tonei, Djalo, Veloso, Pereirinha, Moutinho. Bayern áfram, 12-1, samanlagt.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Sjá meira