Hlynur hefur sparað skotin gegn Grindavík í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2009 18:15 Sigurður Þorvaldsson hefur varla brennt af skoti í deildarleikjunum vetrarins gegn Grindavík. Mynd/Stefán Það mun mikið mæða á þjálfurum Snæfells, Hlyni Bæringssyni og Sigurði Þorvaldssyni, í kvöld þegar Grindavík og Snæfell mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deild karla. Leikurinn fer fram í Grindavík, hefst klukkan 19.15 og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Stöð 2 Sport. Þeir Hlynur og Sigurður hafa báðir spilað mjög vel í innbyrðisleikjunum við Snæfell í Iceland Express deildinni í vetur og eru í fyrsta og þriðja sæti yfir á leikmenn sem hafa skilað mestu til sinna liða í þessum tveimur leikjum. Hlynur er jafn Brenton Birmingham í efsta sætinu með 32,0 framlagsstig í leik en Sigurður er í þriðja sæti með 24,5 framlagsstig í leik í tveimur deildarleikjum við Grindavík. Saman hafa þjálfararnir hitt úr 26 af 36 skotum sínum í þessum tveimur leikjum sem gerir 72,2 prósent skotnýtingu sem er frábær hittni. Þeir hafa aðeins þurft að taka 36 skot utan af velli til að skora 76 stig sem gerir að hvert skot þeirra er búið að skila að meðaltali 2,1 stigi til liðsins. Hlynur Bæringsson hefur verið spar á skotin sín í þessum tveimur leikjum og er sem dæmi með einni fleiri stoðsendingu (14) en skot á körfuna (13). Hlynur hefur skorað 15,0 stig, tekið 14,0 fráköst og gefið 7,0 stoðsendingar að meðaltali í Grindavíkurleikjunum og eina aðfinnslan er að hann er búinn að hitta betur úr skotum utan af velli (69,2 prósent) heldur en vítaskotum sínum (60,0 prósent). Sigurður Þorvaldsson hefur verið sjóðheitur í þessum tveimur leikum og hefur aðeins klikkað á 6 af 23 skotum sínum og 1 af 8 vítum. Sigurður hefur skorað 23,0 stig að meðaltali og nýtt 5 af 6 þriggja stiga skotum sínum. Skotnýting hans utan af velli er 73,9 prósent sem er einstaklega góð skotnýting. Hæsta framlagið í deildarleikjum Grindavíkur og Snæfells í vetur: 1. Hlynur Bæringsson, Snæfell 32,0 1. Brenton Birmingham, Grindavík 32,0 3. Sigurður Þorvaldsson, Snæfell 24,5 4. Lucious Wagner*, Snæfell 24,0 5. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 21,0 6. Jón Ólafur Jónsson, Snæfell 14,5 7. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 13,5 8. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,5 9. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 8,5 10. Atli Rafn Hreinsson, Snæfell 6,5*Spilaði aðeins annan leikinn Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Það mun mikið mæða á þjálfurum Snæfells, Hlyni Bæringssyni og Sigurði Þorvaldssyni, í kvöld þegar Grindavík og Snæfell mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deild karla. Leikurinn fer fram í Grindavík, hefst klukkan 19.15 og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Stöð 2 Sport. Þeir Hlynur og Sigurður hafa báðir spilað mjög vel í innbyrðisleikjunum við Snæfell í Iceland Express deildinni í vetur og eru í fyrsta og þriðja sæti yfir á leikmenn sem hafa skilað mestu til sinna liða í þessum tveimur leikjum. Hlynur er jafn Brenton Birmingham í efsta sætinu með 32,0 framlagsstig í leik en Sigurður er í þriðja sæti með 24,5 framlagsstig í leik í tveimur deildarleikjum við Grindavík. Saman hafa þjálfararnir hitt úr 26 af 36 skotum sínum í þessum tveimur leikjum sem gerir 72,2 prósent skotnýtingu sem er frábær hittni. Þeir hafa aðeins þurft að taka 36 skot utan af velli til að skora 76 stig sem gerir að hvert skot þeirra er búið að skila að meðaltali 2,1 stigi til liðsins. Hlynur Bæringsson hefur verið spar á skotin sín í þessum tveimur leikjum og er sem dæmi með einni fleiri stoðsendingu (14) en skot á körfuna (13). Hlynur hefur skorað 15,0 stig, tekið 14,0 fráköst og gefið 7,0 stoðsendingar að meðaltali í Grindavíkurleikjunum og eina aðfinnslan er að hann er búinn að hitta betur úr skotum utan af velli (69,2 prósent) heldur en vítaskotum sínum (60,0 prósent). Sigurður Þorvaldsson hefur verið sjóðheitur í þessum tveimur leikum og hefur aðeins klikkað á 6 af 23 skotum sínum og 1 af 8 vítum. Sigurður hefur skorað 23,0 stig að meðaltali og nýtt 5 af 6 þriggja stiga skotum sínum. Skotnýting hans utan af velli er 73,9 prósent sem er einstaklega góð skotnýting. Hæsta framlagið í deildarleikjum Grindavíkur og Snæfells í vetur: 1. Hlynur Bæringsson, Snæfell 32,0 1. Brenton Birmingham, Grindavík 32,0 3. Sigurður Þorvaldsson, Snæfell 24,5 4. Lucious Wagner*, Snæfell 24,0 5. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 21,0 6. Jón Ólafur Jónsson, Snæfell 14,5 7. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 13,5 8. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,5 9. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 8,5 10. Atli Rafn Hreinsson, Snæfell 6,5*Spilaði aðeins annan leikinn
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira