Jóhanna þurfti túlk Guðjón Helgason skrifar 25. apríl 2009 18:22 Fjölmenni var á blaðamannafundi forsætisráðherra fyrir erlenda fréttamenn í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Erlendir miðlar hafa vikum saman reynt að ná tali að ráðherra og fengu í dag að spyrja hana spurninga með aðstoð túlks. Síðustu vikur hafa erlendir fjölmiðlar mikið reynt að ná í formenn stjórnmálaflokkanna vegna Alþingiskosninganna. AP fréttaveitan hefur rætt við formann Vinstri grænna og formann Sjálfstæðisflokksins. Erlendir miðlar hafa mikið reynt að fá viðtal við Jóhönnu Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formann Samfylkingarinnar, og sóttist það illa. Herskari erlendra blaðamanna sat um Jóhönnu þegar hún kaus í morgun en þeim gafst færi á að spyrja hana fjölda spurninga í Þjóðmenningarhúsinu örfáum klukkustundum síðar og þá með hjálp túlks. Nær allir miðlar spurðu hvort Vinstri grænir og Samfylking gætu náð saman í Evrópumálum færu flokkarnir í frekara samstarf. Jóhanna ítrekaði að samið yrði um þau mál. John Burnes, Pulitzer verðlaunahafi og blaðamaður fyrir New York Times spurði hins vegar um stefnu gagnvart Atlantshafsbandalaginu og Bandaríkjunum í ljósi þess að undirmálslán þar í landi hefðu valdið hruni hér. Jóhanna svaraði því til að stefna gagvart báðum væri óbreytt. Kosningar 2009 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fjölmenni var á blaðamannafundi forsætisráðherra fyrir erlenda fréttamenn í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Erlendir miðlar hafa vikum saman reynt að ná tali að ráðherra og fengu í dag að spyrja hana spurninga með aðstoð túlks. Síðustu vikur hafa erlendir fjölmiðlar mikið reynt að ná í formenn stjórnmálaflokkanna vegna Alþingiskosninganna. AP fréttaveitan hefur rætt við formann Vinstri grænna og formann Sjálfstæðisflokksins. Erlendir miðlar hafa mikið reynt að fá viðtal við Jóhönnu Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formann Samfylkingarinnar, og sóttist það illa. Herskari erlendra blaðamanna sat um Jóhönnu þegar hún kaus í morgun en þeim gafst færi á að spyrja hana fjölda spurninga í Þjóðmenningarhúsinu örfáum klukkustundum síðar og þá með hjálp túlks. Nær allir miðlar spurðu hvort Vinstri grænir og Samfylking gætu náð saman í Evrópumálum færu flokkarnir í frekara samstarf. Jóhanna ítrekaði að samið yrði um þau mál. John Burnes, Pulitzer verðlaunahafi og blaðamaður fyrir New York Times spurði hins vegar um stefnu gagnvart Atlantshafsbandalaginu og Bandaríkjunum í ljósi þess að undirmálslán þar í landi hefðu valdið hruni hér. Jóhanna svaraði því til að stefna gagvart báðum væri óbreytt.
Kosningar 2009 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira