Tekst Nate Brown loksins að slá KR út? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2008 17:44 Nate Brown í leik KR og ÍR um helgina, er hann skoraði sautján stig og gaf ellefu stoðsendingar. Mynd/Stefán ÍR-ingurinn Nate Brown er kominn í kunnuglega stöðu. Framundan er annar leikur við KR í átta liða úrslitum í úrslitakeppni í kvöld og Nate getur ásamt félögum sínum komist í undanúrslit með sigri á heimavelli. Hann var í sömu stöðu með Snæfelli 2006 og með ÍR í fyrra en bæði skiptin tapaðist leikur tvö sem og oddaleikurinn sem fylgdi á eftir. Árið 2006 vann Snæfell KR með þremur stigum í DHL-Höllinni (68-71) í fyrsta leik þar sem Nate Brown var með 16 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar. KR tryggði sér oddaleik með 62-61 sigri í Hólminun þar sem Melvin Scott skoraði sigurkörfuna á lokasekúndunni. KR-ingar tryggði sér síðan sæti í undanúrslitunum með 67-64 sigri í úrslitaleiknum þar sem Nate skoraði aðeins 9 stig og klikkað á 13 af 17 skotum sínum. Í fyrra vann ÍR átta stiga sigur í fyrsta leiknum í DHL-Höllinni (65-73) en KR tryggði sér oddaleik með sannfærandi 9 stiga sigri í Seljaskóla 78-87 þrátt fyrir að Nate Brown hafi verið með 18 stig og 10 stoðsendingar. KR komst síðan í undanúrslitin með því að vinna oddaleikinn með 13 stig í DHL-Höllinni, 91-78, en Nate var þá með 14 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar. Þegar tölfræði leikjanna er skoðuð betur er þó ekki hægt að kenna Nate Brown um hvernig fór því hann hækkaði sig í framlagi, stoðsendingum og fráköstum frá því í fyrstu leikjum einvíganna. Hann er þó að skora minna í leikjum 2 og 3 og er einnig að fá mun færri víti sem bendir til þess að hann hafi ekki verið eins grimmur að keyra upp að körfunni. Hér fyrir neðan má sjá meðaltöl Nate Brown í leik eitt annarsvegar og svo í leikjum tvo og þrjú hinsvegar. Nate Brown í leik eitt í átta liða úrslitum 2006-2008: Leikir 3 Sigrar 3 (100%) Stig í leik 16,7 Fráköst í leik 6,0 Stoðsendingar í leik 6,7 Framlag í leik 17,3 Skotnýting 39,0% 3ja stiga skotnýting 37,5% Tapaðir boltar í leik 2,7 Víti fengin í leik 7,0Nate Brown í leikjum tvö og þrjú í átta liða úrslitum 2006-2008: Leikir 4 Sigrar 0 (0%) Stig í leik 13,0 Fráköst í leik 7,3 Stoðsendingar í leik 8,0 Framlag í leik 18,8 Skotnýting 40,0% 3ja stiga skotnýting 37,5% Tapaðir boltar í leik 3,3 Víti fengin í leik 2,5 Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Sjá meira
ÍR-ingurinn Nate Brown er kominn í kunnuglega stöðu. Framundan er annar leikur við KR í átta liða úrslitum í úrslitakeppni í kvöld og Nate getur ásamt félögum sínum komist í undanúrslit með sigri á heimavelli. Hann var í sömu stöðu með Snæfelli 2006 og með ÍR í fyrra en bæði skiptin tapaðist leikur tvö sem og oddaleikurinn sem fylgdi á eftir. Árið 2006 vann Snæfell KR með þremur stigum í DHL-Höllinni (68-71) í fyrsta leik þar sem Nate Brown var með 16 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar. KR tryggði sér oddaleik með 62-61 sigri í Hólminun þar sem Melvin Scott skoraði sigurkörfuna á lokasekúndunni. KR-ingar tryggði sér síðan sæti í undanúrslitunum með 67-64 sigri í úrslitaleiknum þar sem Nate skoraði aðeins 9 stig og klikkað á 13 af 17 skotum sínum. Í fyrra vann ÍR átta stiga sigur í fyrsta leiknum í DHL-Höllinni (65-73) en KR tryggði sér oddaleik með sannfærandi 9 stiga sigri í Seljaskóla 78-87 þrátt fyrir að Nate Brown hafi verið með 18 stig og 10 stoðsendingar. KR komst síðan í undanúrslitin með því að vinna oddaleikinn með 13 stig í DHL-Höllinni, 91-78, en Nate var þá með 14 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar. Þegar tölfræði leikjanna er skoðuð betur er þó ekki hægt að kenna Nate Brown um hvernig fór því hann hækkaði sig í framlagi, stoðsendingum og fráköstum frá því í fyrstu leikjum einvíganna. Hann er þó að skora minna í leikjum 2 og 3 og er einnig að fá mun færri víti sem bendir til þess að hann hafi ekki verið eins grimmur að keyra upp að körfunni. Hér fyrir neðan má sjá meðaltöl Nate Brown í leik eitt annarsvegar og svo í leikjum tvo og þrjú hinsvegar. Nate Brown í leik eitt í átta liða úrslitum 2006-2008: Leikir 3 Sigrar 3 (100%) Stig í leik 16,7 Fráköst í leik 6,0 Stoðsendingar í leik 6,7 Framlag í leik 17,3 Skotnýting 39,0% 3ja stiga skotnýting 37,5% Tapaðir boltar í leik 2,7 Víti fengin í leik 7,0Nate Brown í leikjum tvö og þrjú í átta liða úrslitum 2006-2008: Leikir 4 Sigrar 0 (0%) Stig í leik 13,0 Fráköst í leik 7,3 Stoðsendingar í leik 8,0 Framlag í leik 18,8 Skotnýting 40,0% 3ja stiga skotnýting 37,5% Tapaðir boltar í leik 3,3 Víti fengin í leik 2,5
Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Sjá meira