Þórsarar í úrslitakeppnina Elvar Geir Magnússon skrifar 18. mars 2008 21:00 Keflvíkingar fengu deildarmeistarabikarinn í kvöld. Mynd/Víkurfréttir Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins og einnig hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni. KR - Skallagrímur 103-75KR-ingar hefðu getað dottið niður í þriðja sætið hefðu þeir tapað gegn Skallagrími. Það gerðist þó ekki og KR endaði í öðru sætinu. Jeremiah Sola skoraði 20 stig fyrir KR, Joshua Helm 19 og Brynjar Björnsson 17. Stigahæstur í liði Skallagríms var Darrell Flake með 31 stig. Stjarnan - Tindastóll 85-83Sigurliðið í þessum leik þurfti að treysta á að Þór Akureyri myndi tapa gegn Snæfelli til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þórsarar unnu hinsvegar fyrir norðan og hafa þessi lið því lokið keppni í vetur. Dimitar Karadzovski var með 21 stig fyrir Stjörnumenn sem unnu tveggja stiga sigur. Jovan Zdravevzki var með 20 stig. Hjá Tindastóli skoraði Joshua Buettner 23 stig. Njarðvík - Grindavík 102-92Njarðvíkingar hafa tryggt sér heimavallarréttinn í einvíginu gegn Snæfelli. Grindvíkingar áttu fyrir leikinn möguleika á að ná öðru sæti deildarinnar en þar sem KR vann Skallagrím tókst það ekki. Damon Bailey skoraði 25 stig fyrir Njarðvík en Hörður Vilhjálmsson 21. Jamaal Williams var stigahæstur Grindvíkinga með 23 stig.Þór Akureyri - Snæfell 88-78Snæfellingar höfðu unnið níu leiki í röð fyrir þennan leik. Þórsarar höfðu þó betur í kvöld og með þessum sigri komust þeir í úrslitakeppnina. Cedric Isom var með 35 stig í liði Þórs en Luka Marolt með 23 stig. Keflavík - Fjölnir 93-58Keflvíkingar fengu deildarmeistarabikarinn í hendurnar eftir að hafa unnið fallna Fjölnismenn örugglega. Bobby Walker var stigahæstur Keflvíkinga með 22 stig, Tommy Johnson var með 21 en Anthony Drejaj skoraði mest Fjölnismanna eða 15 stig.ÍR - Hamar 102-74Fyrir leikinn voru Breiðhyltingar öruggir í úrslitakeppnina og Hamarsmenn fallnir.Í úrslitakeppninni mætast:Keflavík - Þór KR - ÍR Grindavík - Skallagrímur Njarðvík - Snæfell Smelltu hér til að sjá lokastöðuna í deildinni. Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Sjá meira
Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins og einnig hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni. KR - Skallagrímur 103-75KR-ingar hefðu getað dottið niður í þriðja sætið hefðu þeir tapað gegn Skallagrími. Það gerðist þó ekki og KR endaði í öðru sætinu. Jeremiah Sola skoraði 20 stig fyrir KR, Joshua Helm 19 og Brynjar Björnsson 17. Stigahæstur í liði Skallagríms var Darrell Flake með 31 stig. Stjarnan - Tindastóll 85-83Sigurliðið í þessum leik þurfti að treysta á að Þór Akureyri myndi tapa gegn Snæfelli til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þórsarar unnu hinsvegar fyrir norðan og hafa þessi lið því lokið keppni í vetur. Dimitar Karadzovski var með 21 stig fyrir Stjörnumenn sem unnu tveggja stiga sigur. Jovan Zdravevzki var með 20 stig. Hjá Tindastóli skoraði Joshua Buettner 23 stig. Njarðvík - Grindavík 102-92Njarðvíkingar hafa tryggt sér heimavallarréttinn í einvíginu gegn Snæfelli. Grindvíkingar áttu fyrir leikinn möguleika á að ná öðru sæti deildarinnar en þar sem KR vann Skallagrím tókst það ekki. Damon Bailey skoraði 25 stig fyrir Njarðvík en Hörður Vilhjálmsson 21. Jamaal Williams var stigahæstur Grindvíkinga með 23 stig.Þór Akureyri - Snæfell 88-78Snæfellingar höfðu unnið níu leiki í röð fyrir þennan leik. Þórsarar höfðu þó betur í kvöld og með þessum sigri komust þeir í úrslitakeppnina. Cedric Isom var með 35 stig í liði Þórs en Luka Marolt með 23 stig. Keflavík - Fjölnir 93-58Keflvíkingar fengu deildarmeistarabikarinn í hendurnar eftir að hafa unnið fallna Fjölnismenn örugglega. Bobby Walker var stigahæstur Keflvíkinga með 22 stig, Tommy Johnson var með 21 en Anthony Drejaj skoraði mest Fjölnismanna eða 15 stig.ÍR - Hamar 102-74Fyrir leikinn voru Breiðhyltingar öruggir í úrslitakeppnina og Hamarsmenn fallnir.Í úrslitakeppninni mætast:Keflavík - Þór KR - ÍR Grindavík - Skallagrímur Njarðvík - Snæfell Smelltu hér til að sjá lokastöðuna í deildinni.
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Sjá meira