Ísland tapaði fyrir Möltu Elvar Geir Magnússon skrifar 4. febrúar 2008 19:36 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslands, þarf að bíða lengur eftir fyrsta sigrinum undir sinni stjórn. Mynd/E.Stefán Íslenska landsliðið tapaði sínum öðrum leik á æfingamótinu á Möltu. Það tapaði fyrir heimamönnum í kvöld en leikurinn endaði 1-0 fyrir Maltverja. Íslenska liðinu gekk illa að byggja upp góðar sóknir í leiknum. Möltumenn náðu að brjóta ísinn á 18. mínútu með skoti frá vítateig sem var óverjandi fyrir Fjalar Þorgeirsson í markinu. Það reyndist eina mark leiksins. Samkvæmt vefsíðu KSÍ sótti íslenska liðið nokkuð stíft á lokakafla leiksins og björguðu heimamenn m.a. á marklínu í eitt skiptið. Ísland tapaði um helgina fyrir Hvíta Rússlandi og hefur enn ekki tekist að finna leiðina í mark andstæðingana á mótinu. Lokaleikur íslenska liðsins á mótinu er á miðvikudaginn gegn Armeníu. Armenía vann Hvíta Rússland fyrr í kvöld 2-1 á þessu æfingamóti og er með fullt hús eftir tvær umferðir. Staðan á mótinu eftir tvær umferðir: 1. Armenía - 6 stig 2. Hvíta Rússland - 3 stig 3. Malta - 3 stig 4. Ísland - 0 stig Íslenski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Íslenska landsliðið tapaði sínum öðrum leik á æfingamótinu á Möltu. Það tapaði fyrir heimamönnum í kvöld en leikurinn endaði 1-0 fyrir Maltverja. Íslenska liðinu gekk illa að byggja upp góðar sóknir í leiknum. Möltumenn náðu að brjóta ísinn á 18. mínútu með skoti frá vítateig sem var óverjandi fyrir Fjalar Þorgeirsson í markinu. Það reyndist eina mark leiksins. Samkvæmt vefsíðu KSÍ sótti íslenska liðið nokkuð stíft á lokakafla leiksins og björguðu heimamenn m.a. á marklínu í eitt skiptið. Ísland tapaði um helgina fyrir Hvíta Rússlandi og hefur enn ekki tekist að finna leiðina í mark andstæðingana á mótinu. Lokaleikur íslenska liðsins á mótinu er á miðvikudaginn gegn Armeníu. Armenía vann Hvíta Rússland fyrr í kvöld 2-1 á þessu æfingamóti og er með fullt hús eftir tvær umferðir. Staðan á mótinu eftir tvær umferðir: 1. Armenía - 6 stig 2. Hvíta Rússland - 3 stig 3. Malta - 3 stig 4. Ísland - 0 stig
Íslenski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira