180 milljóna króna halli á rekstri skíðasvæðanna á fimm árum 18. janúar 2008 12:41 MYND/Vilhelm Hundrað og áttatíu milljóna króna halli var á rekstri skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli síðustu fimm ár, vegna snjóleysis og fjárfestingar í nýrri stólalyftu. Rekstur skíðasvæðanna hefur gengið erfiðlega undanfarin ár enda hefur suðvesturhornið ekki beinlínis verið á kafi í snjóalögum. Svæðið í Skálafelli var lokað allan síðastliðinn vetur og hefur ekki verið opnað í vetur. Þrettán sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum gerðu með sér fimm ára þjónustusamning fyrir fimm árum og rann hann út nú um áramótin. 875 milljónir króna voru settar í reksturinn á þessum fimm árum en þegar dæmið var gert upp kom í ljós 180 milljón króna halli. Fyrir utan skort á snjó er hann meðal annars rakinn til tafa við afhendingu á nýrri stólalyftu í Bláfjöllum en kaupin á henni og framkvæmdin öll kostaði um 250 milljónir króna. Öllum starfsmönnum var sagt upp í vor og eins og við sögðum frá í gær þá er nú nægur snjór en það vantar fólkið til að stjórna lyftunum. Síðan fréttin fór í loftið í gærkvöldi hafa hins vegar tveir starfsmenn þegar fengist til starfa. Reykjanesbær ákvað í gær að draga sig út úr samstarfinu, og að sögn Ragnars Péturssonar, varaformanns í stjórn skíðasvæðanna, bendir allt til þess að fleiri sveitarfélög á Suðurnesjum geri slíkt hið sama. Skíðasvæði Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hundrað og áttatíu milljóna króna halli var á rekstri skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli síðustu fimm ár, vegna snjóleysis og fjárfestingar í nýrri stólalyftu. Rekstur skíðasvæðanna hefur gengið erfiðlega undanfarin ár enda hefur suðvesturhornið ekki beinlínis verið á kafi í snjóalögum. Svæðið í Skálafelli var lokað allan síðastliðinn vetur og hefur ekki verið opnað í vetur. Þrettán sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum gerðu með sér fimm ára þjónustusamning fyrir fimm árum og rann hann út nú um áramótin. 875 milljónir króna voru settar í reksturinn á þessum fimm árum en þegar dæmið var gert upp kom í ljós 180 milljón króna halli. Fyrir utan skort á snjó er hann meðal annars rakinn til tafa við afhendingu á nýrri stólalyftu í Bláfjöllum en kaupin á henni og framkvæmdin öll kostaði um 250 milljónir króna. Öllum starfsmönnum var sagt upp í vor og eins og við sögðum frá í gær þá er nú nægur snjór en það vantar fólkið til að stjórna lyftunum. Síðan fréttin fór í loftið í gærkvöldi hafa hins vegar tveir starfsmenn þegar fengist til starfa. Reykjanesbær ákvað í gær að draga sig út úr samstarfinu, og að sögn Ragnars Péturssonar, varaformanns í stjórn skíðasvæðanna, bendir allt til þess að fleiri sveitarfélög á Suðurnesjum geri slíkt hið sama.
Skíðasvæði Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira