Liverpool áfram - Inter tapaði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2008 21:44 Steven Gerrard fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos / AFP Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri á Marseille í kvöld. Inter tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Panathinaikos, 1-0. Það var Steven Gerrard sem tryggði Liverpool sigurinn með skallamarki í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem vann sigur á Sporting Lissabon á útivelli, 5-2. Hann átti þátt í öðru marki leiksins er hann lagði upp mark fyrir Pique en sumir fjölmiðlar hafa skráð markið sem sjálfsmark hjá Sporting. Eiður spilaði allan leikinn. Barcelona tryggði sér efsta sætið í riðlinum með sigrinum í kvöld. Spennan er mikil í A-riðli eftir að Bordeaux og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli. Frank Lampard fékk að líta rauða spjaldið í leiknum fyrir tvær áminningar. Fyrir vikið á Bordeaux enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin og skáka þannig annað hvort Roma eða Chelsea. Anorthosis Famagusta gerði sitt fjórða jafntefli í Meistardeildinni í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen. Kýpverjarnir eru í þriðja sæti riðilsins og eiga góðan möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslitin. Inter og Panathinaikos eru þó í efstu sætum riðlanna og standa best að vígi fyrir lokaumferðinni. Liverpool og Marseille eru efst og jöfn í D-riðli með ellefu stig og ræðst það því í lokaumferðinni hvort liðið tryggir sér efsta sætið.Úrslit kvöldsins:A-riðill: Bordeaux - Chelsea 1-1 0-1 Nicolas Anelka (60.) 1-1 Alou Diarra (83.) Cluj - Roma 1-3 0-1 Matteo Brighi (11.) 0-2 Francesco Totti (23.) 1-2 Yssouf Koné (30.) 1-3 Matteo Brighi (64.)Staðan: Roma 9 stig (+4 í markatölu) Chelsea 8 (+3) Bordeaux 7 (-4) Cluj 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Chelsea - Cluj Roma - BordeauxB-riðill: Anorthosis - Werder Bremen 2-2 1-0 Nicos Nikolaou (62.) 2-0 Savio (68.) 2-1 Diego, víti (72.) 2-2 Hugo Almeida (87.) Inter - Panathinaikos 0-1 0-1 Sarriegui (69.)Staðan: Inter 8 stig (+2 í markatölu) Panathinaikos 7 (0) Anorthosis 6 (+1) Werder Bremen 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Bremen - Inter Panathinaikos - AnarthosisC-riðill: Shakhtar Donetsk - Basel 5-0 1-0 Jadson (32.) 2-0 William (50.) 3-0 Jadson (65.) 4-0 Jadson (72.) 5-0 Jevjen Seleznov (75.) Sporting Lissabon - Barcelona 2-5 0-1 Thierry Henry (14.) 0-2 Pique (17.) 0-3 Lionel Messi (50.) 1-3 Miguel Veloso (65.) 2-3 Liedson (66.) 2-4 Caneira, sjálfsmark (67.) 2-5 Bojan, víti (73.)Staðan: Barcelona 13 stig (+11 í markatölu) Sporting 9 (-1) Shakhtar 6 (+3) Basel 1 (-13)Leikir í lokaumferð: Barcelona - Shakhtar Basel - Sporting D-riðill: Atletico - PSV 2-1 1-0 Simao (14.) 2-0 Maxi Rodriguez (28.) 2-1 Danny Koevermans (47.) Liverpool - Marseille 1-0 1-0 Steven Gerrard (23.)Staðan: Atletico 11 stig (+5 í markatölu) Liverpool 11 (+4) Marseille 3 (-2) PSV 3 (-7) Leikir í lokaumferð: Marseille - Atletico PSV - Liverpool Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri á Marseille í kvöld. Inter tapaði hins vegar á heimavelli fyrir Panathinaikos, 1-0. Það var Steven Gerrard sem tryggði Liverpool sigurinn með skallamarki í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem vann sigur á Sporting Lissabon á útivelli, 5-2. Hann átti þátt í öðru marki leiksins er hann lagði upp mark fyrir Pique en sumir fjölmiðlar hafa skráð markið sem sjálfsmark hjá Sporting. Eiður spilaði allan leikinn. Barcelona tryggði sér efsta sætið í riðlinum með sigrinum í kvöld. Spennan er mikil í A-riðli eftir að Bordeaux og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli. Frank Lampard fékk að líta rauða spjaldið í leiknum fyrir tvær áminningar. Fyrir vikið á Bordeaux enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin og skáka þannig annað hvort Roma eða Chelsea. Anorthosis Famagusta gerði sitt fjórða jafntefli í Meistardeildinni í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen. Kýpverjarnir eru í þriðja sæti riðilsins og eiga góðan möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslitin. Inter og Panathinaikos eru þó í efstu sætum riðlanna og standa best að vígi fyrir lokaumferðinni. Liverpool og Marseille eru efst og jöfn í D-riðli með ellefu stig og ræðst það því í lokaumferðinni hvort liðið tryggir sér efsta sætið.Úrslit kvöldsins:A-riðill: Bordeaux - Chelsea 1-1 0-1 Nicolas Anelka (60.) 1-1 Alou Diarra (83.) Cluj - Roma 1-3 0-1 Matteo Brighi (11.) 0-2 Francesco Totti (23.) 1-2 Yssouf Koné (30.) 1-3 Matteo Brighi (64.)Staðan: Roma 9 stig (+4 í markatölu) Chelsea 8 (+3) Bordeaux 7 (-4) Cluj 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Chelsea - Cluj Roma - BordeauxB-riðill: Anorthosis - Werder Bremen 2-2 1-0 Nicos Nikolaou (62.) 2-0 Savio (68.) 2-1 Diego, víti (72.) 2-2 Hugo Almeida (87.) Inter - Panathinaikos 0-1 0-1 Sarriegui (69.)Staðan: Inter 8 stig (+2 í markatölu) Panathinaikos 7 (0) Anorthosis 6 (+1) Werder Bremen 4 (-3)Leikir í lokaumferð: Bremen - Inter Panathinaikos - AnarthosisC-riðill: Shakhtar Donetsk - Basel 5-0 1-0 Jadson (32.) 2-0 William (50.) 3-0 Jadson (65.) 4-0 Jadson (72.) 5-0 Jevjen Seleznov (75.) Sporting Lissabon - Barcelona 2-5 0-1 Thierry Henry (14.) 0-2 Pique (17.) 0-3 Lionel Messi (50.) 1-3 Miguel Veloso (65.) 2-3 Liedson (66.) 2-4 Caneira, sjálfsmark (67.) 2-5 Bojan, víti (73.)Staðan: Barcelona 13 stig (+11 í markatölu) Sporting 9 (-1) Shakhtar 6 (+3) Basel 1 (-13)Leikir í lokaumferð: Barcelona - Shakhtar Basel - Sporting D-riðill: Atletico - PSV 2-1 1-0 Simao (14.) 2-0 Maxi Rodriguez (28.) 2-1 Danny Koevermans (47.) Liverpool - Marseille 1-0 1-0 Steven Gerrard (23.)Staðan: Atletico 11 stig (+5 í markatölu) Liverpool 11 (+4) Marseille 3 (-2) PSV 3 (-7) Leikir í lokaumferð: Marseille - Atletico PSV - Liverpool
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira