Kreppa vofir yfir japönskum bílaiðnaði 22. desember 2008 07:07 Bíll í framleiðslu í Toyota-verksmiðjunum. Bílaiðnaðurinn í Japan er að lenda í kreppu vegna síminnkandi bílasölu. Búist er við afkomuviðvörun frá Toyota þar sem fram komi að fyrirtækið sé rekið með tapi og Honda á í miklum erfiðleikum. Útflutningur frá Japan dróst meira saman i síðasta mánuði en dæmi eru um frá stríðslokum, fyrir rösklega hálfri öld. Fram er komið í fréttum að bílarisarnir General Motors og Chrysler í Bandaríkjunum rambi á barmi gjaldþrots og fregnir eru farnar að berast af erfiðleikum ýmissa bílaframleiðenda í Evrópu. Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bílaiðnaðurinn í Japan er að lenda í kreppu vegna síminnkandi bílasölu. Búist er við afkomuviðvörun frá Toyota þar sem fram komi að fyrirtækið sé rekið með tapi og Honda á í miklum erfiðleikum. Útflutningur frá Japan dróst meira saman i síðasta mánuði en dæmi eru um frá stríðslokum, fyrir rösklega hálfri öld. Fram er komið í fréttum að bílarisarnir General Motors og Chrysler í Bandaríkjunum rambi á barmi gjaldþrots og fregnir eru farnar að berast af erfiðleikum ýmissa bílaframleiðenda í Evrópu.
Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira