Pétur Guðmundsson fimmtugur í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2008 13:55 Pétur Guðmundsson Pétur Karl Guðmundsson, leikmaður aldarinnar og eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni, er fimmtugur í dag, 30. október. Pétur var fyrsti Evrópumaðurinn sem spilaði í NBA-deildinni og spilaði 150 NBA-leiki auka 14 leikja í úrslitakeppninni á sínum ferli með Portland Trailblazers (68/0), Los Angeles Lakers (8/12) og San Antonio Spurs (74/2). Pétur var með 4,6 stig, 3,8 fráköst og 1,0 stoðsendingu að meðaltali á 13,7 mínútum í þeim 150 deildarleikjunum sem hann spilaði í NBA. Besta meðalskorið var Pétur með þegar hann leysti af Kareem Abdul-Jabbar hjá Lakers tímabilið 1985-86 en Pétur var þá með 7,3 stig og 4,8 fráköst að meðaltali á 16,0 mínútum. Pétur lék í treyju númer 40 hjá Portland, var í treyju 35 hjá San Antonio en hjá Lakers var hann númer 34 en meðal eftirmanna hans í því númeri hjá félaginu var sjálfur Shaquille O'Neal. Hann lék einnig með Mercer Island miðskólanum og spilaði með University of Washington í bandaríska háskólaboltanum. Pétur var síðan valinn númer 61 af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981.Leikmaður aldarinnarPétur í leik með San Antonio Spurs gegn fyrrum félögum sínum í LA LakersMynd/kki Pétur lék alls 82 leiki í úrvalsdeild fyrir Val (7), ÍR (23), Tindastól (39) og Breiðablik (13) en hann skoraði 21,7 stig að meðaltali í þessum 82 leikjum. Pétur átti sín bestu ár stigalega séð með ÍR 1982-83 (28,0 stig í leik) og 1983-84 (26,6).Pétur vann sinn eina titil á Íslandi þegar hann var bikarmeistari með Val 1981 þar sem að hann skoraði 20 stig í bikarúrslitaleiknum. Pétur lék 54 A-landsleiki á árunum 1978 til 1992 og lék einnig 24 leiki fyrir yngri landsliðin. Pétur var valinn leikmaður aldarinnar á Íslandi árið 2001 af 50 manna dómnefnd á vegum Körfuknattleikssambands Íslands. Dominos-deild karla Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Þór Þ. | Hörkuleikur í Vesturbæ Í beinni: Valur - Álftanes | Lið í harðri baráttu um dýrmætt sæti Í beinni: Höttur - Grindavík | Komast heimamenn úr fallsæti? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Toppliðið í Breiðholti Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Sjá meira
Pétur Karl Guðmundsson, leikmaður aldarinnar og eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni, er fimmtugur í dag, 30. október. Pétur var fyrsti Evrópumaðurinn sem spilaði í NBA-deildinni og spilaði 150 NBA-leiki auka 14 leikja í úrslitakeppninni á sínum ferli með Portland Trailblazers (68/0), Los Angeles Lakers (8/12) og San Antonio Spurs (74/2). Pétur var með 4,6 stig, 3,8 fráköst og 1,0 stoðsendingu að meðaltali á 13,7 mínútum í þeim 150 deildarleikjunum sem hann spilaði í NBA. Besta meðalskorið var Pétur með þegar hann leysti af Kareem Abdul-Jabbar hjá Lakers tímabilið 1985-86 en Pétur var þá með 7,3 stig og 4,8 fráköst að meðaltali á 16,0 mínútum. Pétur lék í treyju númer 40 hjá Portland, var í treyju 35 hjá San Antonio en hjá Lakers var hann númer 34 en meðal eftirmanna hans í því númeri hjá félaginu var sjálfur Shaquille O'Neal. Hann lék einnig með Mercer Island miðskólanum og spilaði með University of Washington í bandaríska háskólaboltanum. Pétur var síðan valinn númer 61 af Portland Trail Blazers í nýliðavalinu 1981.Leikmaður aldarinnarPétur í leik með San Antonio Spurs gegn fyrrum félögum sínum í LA LakersMynd/kki Pétur lék alls 82 leiki í úrvalsdeild fyrir Val (7), ÍR (23), Tindastól (39) og Breiðablik (13) en hann skoraði 21,7 stig að meðaltali í þessum 82 leikjum. Pétur átti sín bestu ár stigalega séð með ÍR 1982-83 (28,0 stig í leik) og 1983-84 (26,6).Pétur vann sinn eina titil á Íslandi þegar hann var bikarmeistari með Val 1981 þar sem að hann skoraði 20 stig í bikarúrslitaleiknum. Pétur lék 54 A-landsleiki á árunum 1978 til 1992 og lék einnig 24 leiki fyrir yngri landsliðin. Pétur var valinn leikmaður aldarinnar á Íslandi árið 2001 af 50 manna dómnefnd á vegum Körfuknattleikssambands Íslands.
Dominos-deild karla Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Þór Þ. | Hörkuleikur í Vesturbæ Í beinni: Valur - Álftanes | Lið í harðri baráttu um dýrmætt sæti Í beinni: Höttur - Grindavík | Komast heimamenn úr fallsæti? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Toppliðið í Breiðholti Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Sjá meira