Keflavík hefur samið við Bandaríska leikmanninn Jesse Pelot-Rosa sem leikur sem framherji.
Hann lék í Commonwealth-háskólanum og var með ellefu stig og sjö fráköst að meðaltali á lokaári sínu í skólanum árið 2007.
Keflavík er nýbúið að semja við þá Steve Dagostino og Hörð Axel Vilhjálmsson og því ljóst að Keflvíkingar mæta sterkir til leiks í vetur.
Keflavík fær kana
