Pétur: Ósanngjarnt að tapa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. maí 2008 22:12 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari og Pétur Pétursson aðstoðarmaður hans. Mynd/E. Stefán Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins sagði að sigur Wales hefði verið ósanngjarn. Ísland mætti Wales í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld og beið 1-0 ósigur. Ched Evans skoraði markið í lok fyrri hálfleiks. „Ég er ekki sáttur við að tapa leiknum. Við lögðum upp með að reyna spila boltanum og þora að láta hann ganga inn á miðjuna og þaðan út á kantana. Það gekk ágætlega að mörgu leyti. Við gáfum alls ekki mörg færi á okkur og fengum þrjú mjög góð færi í leiknum. Það var því ekki sanngjarnt að tapa þessum leik." Hann hrósaði miðvallarparinu unga, Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Jónssyni, mikið. „Þetta eru tveir ungir menn sem stóðu sig frábærlega í dag. Þegar Toshack breytti um taktík og bætti við manni á miðjuna flæktist þetta aðeins málin fyrir þá en þeir komust mjög vel frá verkefninu." Pétur sagði einnig að Stefán Þórðarson hafi staðið sig vel í leiknum, sérstaklega í upphafi leiksins. „Frammistaða hans kom okkur ekki á óvart. Við erum búnir að fylgjast með mörgum framerhjum og okkur fannst hann henta vel í þennan leik. Við þurfum að eiga framherja sem þorir að vera með boltann og spila honum út á kantana." Ísland hefur leikið marga æfingaleiki í vetur og Pétur sagði að þessi í kvöld hafi nýst liðinu vel. „Eins og Ólafur (Jóhannesson landsliðsþjálfari) hefur sagt þurfum við að vera með 25-30 leikmenn á okkar snærum sem eru tilbúnir þegar kallið kemur. Það duttu út fjórir varnarmenn fyrir þennan leik og við gátum sett aðra menn beint inn í leikinn og þeir vissu strax hvað þeir áttu að gera." „Þessir æfingaleikir hafa hentað vel upp á það að gera og höfum við getað skoðað marga leikinn. Við munum halda áfram að fylgjast með leikmönnum hér heima fram að næsta leik enda eru margir leikmenn hér á landi sem eiga erindi í landsliðið. Það eru ekki bara atvinnumennirnir sem eiga möguleika á landsliðssæti." Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins sagði að sigur Wales hefði verið ósanngjarn. Ísland mætti Wales í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld og beið 1-0 ósigur. Ched Evans skoraði markið í lok fyrri hálfleiks. „Ég er ekki sáttur við að tapa leiknum. Við lögðum upp með að reyna spila boltanum og þora að láta hann ganga inn á miðjuna og þaðan út á kantana. Það gekk ágætlega að mörgu leyti. Við gáfum alls ekki mörg færi á okkur og fengum þrjú mjög góð færi í leiknum. Það var því ekki sanngjarnt að tapa þessum leik." Hann hrósaði miðvallarparinu unga, Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Jónssyni, mikið. „Þetta eru tveir ungir menn sem stóðu sig frábærlega í dag. Þegar Toshack breytti um taktík og bætti við manni á miðjuna flæktist þetta aðeins málin fyrir þá en þeir komust mjög vel frá verkefninu." Pétur sagði einnig að Stefán Þórðarson hafi staðið sig vel í leiknum, sérstaklega í upphafi leiksins. „Frammistaða hans kom okkur ekki á óvart. Við erum búnir að fylgjast með mörgum framerhjum og okkur fannst hann henta vel í þennan leik. Við þurfum að eiga framherja sem þorir að vera með boltann og spila honum út á kantana." Ísland hefur leikið marga æfingaleiki í vetur og Pétur sagði að þessi í kvöld hafi nýst liðinu vel. „Eins og Ólafur (Jóhannesson landsliðsþjálfari) hefur sagt þurfum við að vera með 25-30 leikmenn á okkar snærum sem eru tilbúnir þegar kallið kemur. Það duttu út fjórir varnarmenn fyrir þennan leik og við gátum sett aðra menn beint inn í leikinn og þeir vissu strax hvað þeir áttu að gera." „Þessir æfingaleikir hafa hentað vel upp á það að gera og höfum við getað skoðað marga leikinn. Við munum halda áfram að fylgjast með leikmönnum hér heima fram að næsta leik enda eru margir leikmenn hér á landi sem eiga erindi í landsliðið. Það eru ekki bara atvinnumennirnir sem eiga möguleika á landsliðssæti."
Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira