Örn í fimmta sæti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. desember 2007 15:49 Örn Arnarson sundkappi. Örn Arnarson varð í fimmta sæti í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi. Örn synti á 51,96 sekúndum sem er lakari tími en hann synti á í undanúrslitunum. Engu að síður frábær árangur hjá Erni. Hann byrjaði frábærlega og var í þriðja sætinu eftir fyrri fimmtíu metrana á 25,04 sekúndum. Hann náði hins vegar ekki að halda bronsinu og varð að lokum í fimmta sæti. Rússinn Stanislav Donets sigraði í greininni á 50,61 sekúndum, Markus Rogan frá Austurríki í öðru sæti og Helge Meeuw frá Þýskalandi í því þriðja. Örn var einnig með fimmta besta tímann í undanúrslitunum og var þá aðeins tíu hundraðshlutum úr sekúndu frá fjögurra ára gömlu Íslandsmeti sínu í greininni. Hann synti á 51,84 sekúndum. Í undanrásunum synti hann á 52,75 sekúndum og náði þá sjötta besta tímanum. Á föstudaginn náði hann góðum árangri í 50 metra baksundi er hann lenti í sjötta sæti á nýju Norðurlandameti. Innlendar Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Örn Arnarson varð í fimmta sæti í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Debrecen í Ungverjalandi. Örn synti á 51,96 sekúndum sem er lakari tími en hann synti á í undanúrslitunum. Engu að síður frábær árangur hjá Erni. Hann byrjaði frábærlega og var í þriðja sætinu eftir fyrri fimmtíu metrana á 25,04 sekúndum. Hann náði hins vegar ekki að halda bronsinu og varð að lokum í fimmta sæti. Rússinn Stanislav Donets sigraði í greininni á 50,61 sekúndum, Markus Rogan frá Austurríki í öðru sæti og Helge Meeuw frá Þýskalandi í því þriðja. Örn var einnig með fimmta besta tímann í undanúrslitunum og var þá aðeins tíu hundraðshlutum úr sekúndu frá fjögurra ára gömlu Íslandsmeti sínu í greininni. Hann synti á 51,84 sekúndum. Í undanrásunum synti hann á 52,75 sekúndum og náði þá sjötta besta tímanum. Á föstudaginn náði hann góðum árangri í 50 metra baksundi er hann lenti í sjötta sæti á nýju Norðurlandameti.
Innlendar Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira