Hvað vissu yfirvöld um Malakauskas og hvenær vissu þau það ? Óli Tynes skrifar 1. desember 2007 15:34 Tomas Malakauskas felur jafnan andlit sitt fyrir myndavélum. Yfirvöld vilja ekki upplýsa hvort þau vissu um komu líkfundarmannsins Tomasar Malakauskas til Íslands. Hann er í endurkomubanni en kom hingað á vegabréfi með eftirnafni konu sinnar í byrjun september. Eiginkonan býr á Íslandi og á von á barni. Hér búa einnig móðir hennar, fósturfaðir og tvær systur. Eiginkonan hefur verið búsett hér frá árinu 2003. Malakauskas var handtekinn 20. nóvember og var þá með 26 grömm af amfetamíni á sér. Fréttir frá yfirvöldum um endurkomu Litháans eru misvísandi. Annarsvegar hefur verið sagt að þeim hafi verið fullkunnugt um hana og að fylgst hafi verið með honum þartil hann var handtekinn. Hinsvegar hefur verið sagt að ekkert hafi verið vitað um ferðir hans. Jóhann Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli vildi ekki segja til um hvort er rétt. Í samtali við Vísi sagði hann að það gæti gefið upplýsingar um vinnuaðferðir þeirra, sem þeir vilji helst ekki að brotamenn viti um. Af þessu tilefni er rétt að rifja upp að í flugstöðinni í Keflavík er eitt fullkomnasta myndgreiningartæki sem til er í heiminum. Þar er hægt að setja inn myndir af mönnum og greiningartækið flaggar þá ef þeir sjást á eftirlitsmyndavélum flugstöðvarinnar. Jafnvel þótt menn reyni að dulbúast með því að láta sér vaxa skegg eða setja upp gleraugu, sér kerfið við því. Og það er tengt við allar myndavélar stöðvarinnar. Einn af fréttamönnum Stöðvar 2 lét í samvinnu við yfirvöld setja inn gamla mynd af sjálfum sér. Hann var flaggaður hvert sem hann fór í flugstöðinni. Það er því ólíklegt annað en vitað hafi verið um ferðir íslandsvinarins Malakauskas. Innlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Yfirvöld vilja ekki upplýsa hvort þau vissu um komu líkfundarmannsins Tomasar Malakauskas til Íslands. Hann er í endurkomubanni en kom hingað á vegabréfi með eftirnafni konu sinnar í byrjun september. Eiginkonan býr á Íslandi og á von á barni. Hér búa einnig móðir hennar, fósturfaðir og tvær systur. Eiginkonan hefur verið búsett hér frá árinu 2003. Malakauskas var handtekinn 20. nóvember og var þá með 26 grömm af amfetamíni á sér. Fréttir frá yfirvöldum um endurkomu Litháans eru misvísandi. Annarsvegar hefur verið sagt að þeim hafi verið fullkunnugt um hana og að fylgst hafi verið með honum þartil hann var handtekinn. Hinsvegar hefur verið sagt að ekkert hafi verið vitað um ferðir hans. Jóhann Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli vildi ekki segja til um hvort er rétt. Í samtali við Vísi sagði hann að það gæti gefið upplýsingar um vinnuaðferðir þeirra, sem þeir vilji helst ekki að brotamenn viti um. Af þessu tilefni er rétt að rifja upp að í flugstöðinni í Keflavík er eitt fullkomnasta myndgreiningartæki sem til er í heiminum. Þar er hægt að setja inn myndir af mönnum og greiningartækið flaggar þá ef þeir sjást á eftirlitsmyndavélum flugstöðvarinnar. Jafnvel þótt menn reyni að dulbúast með því að láta sér vaxa skegg eða setja upp gleraugu, sér kerfið við því. Og það er tengt við allar myndavélar stöðvarinnar. Einn af fréttamönnum Stöðvar 2 lét í samvinnu við yfirvöld setja inn gamla mynd af sjálfum sér. Hann var flaggaður hvert sem hann fór í flugstöðinni. Það er því ólíklegt annað en vitað hafi verið um ferðir íslandsvinarins Malakauskas.
Innlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira