Hvað vissu yfirvöld um Malakauskas og hvenær vissu þau það ? Óli Tynes skrifar 1. desember 2007 15:34 Tomas Malakauskas felur jafnan andlit sitt fyrir myndavélum. Yfirvöld vilja ekki upplýsa hvort þau vissu um komu líkfundarmannsins Tomasar Malakauskas til Íslands. Hann er í endurkomubanni en kom hingað á vegabréfi með eftirnafni konu sinnar í byrjun september. Eiginkonan býr á Íslandi og á von á barni. Hér búa einnig móðir hennar, fósturfaðir og tvær systur. Eiginkonan hefur verið búsett hér frá árinu 2003. Malakauskas var handtekinn 20. nóvember og var þá með 26 grömm af amfetamíni á sér. Fréttir frá yfirvöldum um endurkomu Litháans eru misvísandi. Annarsvegar hefur verið sagt að þeim hafi verið fullkunnugt um hana og að fylgst hafi verið með honum þartil hann var handtekinn. Hinsvegar hefur verið sagt að ekkert hafi verið vitað um ferðir hans. Jóhann Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli vildi ekki segja til um hvort er rétt. Í samtali við Vísi sagði hann að það gæti gefið upplýsingar um vinnuaðferðir þeirra, sem þeir vilji helst ekki að brotamenn viti um. Af þessu tilefni er rétt að rifja upp að í flugstöðinni í Keflavík er eitt fullkomnasta myndgreiningartæki sem til er í heiminum. Þar er hægt að setja inn myndir af mönnum og greiningartækið flaggar þá ef þeir sjást á eftirlitsmyndavélum flugstöðvarinnar. Jafnvel þótt menn reyni að dulbúast með því að láta sér vaxa skegg eða setja upp gleraugu, sér kerfið við því. Og það er tengt við allar myndavélar stöðvarinnar. Einn af fréttamönnum Stöðvar 2 lét í samvinnu við yfirvöld setja inn gamla mynd af sjálfum sér. Hann var flaggaður hvert sem hann fór í flugstöðinni. Það er því ólíklegt annað en vitað hafi verið um ferðir Íslandsvinarins Malakauskas. Innlent Líkfundarmálið Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Fleiri fréttir Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Sjá meira
Yfirvöld vilja ekki upplýsa hvort þau vissu um komu líkfundarmannsins Tomasar Malakauskas til Íslands. Hann er í endurkomubanni en kom hingað á vegabréfi með eftirnafni konu sinnar í byrjun september. Eiginkonan býr á Íslandi og á von á barni. Hér búa einnig móðir hennar, fósturfaðir og tvær systur. Eiginkonan hefur verið búsett hér frá árinu 2003. Malakauskas var handtekinn 20. nóvember og var þá með 26 grömm af amfetamíni á sér. Fréttir frá yfirvöldum um endurkomu Litháans eru misvísandi. Annarsvegar hefur verið sagt að þeim hafi verið fullkunnugt um hana og að fylgst hafi verið með honum þartil hann var handtekinn. Hinsvegar hefur verið sagt að ekkert hafi verið vitað um ferðir hans. Jóhann Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli vildi ekki segja til um hvort er rétt. Í samtali við Vísi sagði hann að það gæti gefið upplýsingar um vinnuaðferðir þeirra, sem þeir vilji helst ekki að brotamenn viti um. Af þessu tilefni er rétt að rifja upp að í flugstöðinni í Keflavík er eitt fullkomnasta myndgreiningartæki sem til er í heiminum. Þar er hægt að setja inn myndir af mönnum og greiningartækið flaggar þá ef þeir sjást á eftirlitsmyndavélum flugstöðvarinnar. Jafnvel þótt menn reyni að dulbúast með því að láta sér vaxa skegg eða setja upp gleraugu, sér kerfið við því. Og það er tengt við allar myndavélar stöðvarinnar. Einn af fréttamönnum Stöðvar 2 lét í samvinnu við yfirvöld setja inn gamla mynd af sjálfum sér. Hann var flaggaður hvert sem hann fór í flugstöðinni. Það er því ólíklegt annað en vitað hafi verið um ferðir Íslandsvinarins Malakauskas.
Innlent Líkfundarmálið Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Fleiri fréttir Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Sjá meira