Naumur sigur hjá Haukastúlkum 28. nóvember 2007 22:04 Íslandsmeistarar Hauka lentu í kröppum dansi í Grafarvoginum í kvöld þegar liðið lagði Fjölni 73-71 eftir framlengdan leik í Iceland Express deild kvenna. Staðan var jöfn 63-63 að loknum venjulegum leiktíma, en Haukaliðið hélt sjó í framlengingunni og vann nauman sigur. Slavica Dimovska skoraði 30 stig og hirti 8 fráköst fyrir Fjölni en tapaði reyndar 13 boltum í leiknum. Kiera Hardy skoraði 28 stig fyrir Hauka en hitti skelfilega úr skotum sínum, Telma Fjalarsdóttir skoraði 9 stig og hirti 15 fráköst og Ragna Brynjarsdóttir skoraði 8 stig og hirti 16 fráköst. Segja má að Haukaliðið hafi klárað leikinn á vítalínunni, því þar náði liðið í 24 af stigum sínum. Skotnýting Hauka var skelfileg utan af velli, aðeins 23,7% í tveggja stiga skotum og svipuð úr langskotum. Lið heimamanna var með skárri nýtingu en fór aðeins sex sinnum á vítalínuna allan leikinn. KR lagði Hamar í Hveragerði 72-64 þar sem Hildur Sigurðardóttir hjá KR var með 19 stig, 16 fráköst og 6 stoðsendingar. Sigrún Ámundadóttir var með 15 stig og 11 fráköst og systir hennar Guðrún Ámundadóttir skoraði 15 stig, en þær stöllur komu saman úr liði Íslandsmeistara Hauka fyrir leiktíðina. LaKiste Barkus var atkvæðamest í liði Hamars með 22 stig og 8 fráköst og Fanney Guðmundsdóttir skoraði 18 stig. Keflavík er sem fyrr á toppi deildarinnar með 16 stig eftir 8 leiki, Haukar í öðru með 14 eftir 9 leiki og Grindavík hefur 12 stig eftir 9 leiki líkt og KR sem er í fjórða sætinu. Valur hefur 2 stig í fimmta sæti, líkt og Hamar og Fjölnir sem verma botnsætin. Dominos-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka lentu í kröppum dansi í Grafarvoginum í kvöld þegar liðið lagði Fjölni 73-71 eftir framlengdan leik í Iceland Express deild kvenna. Staðan var jöfn 63-63 að loknum venjulegum leiktíma, en Haukaliðið hélt sjó í framlengingunni og vann nauman sigur. Slavica Dimovska skoraði 30 stig og hirti 8 fráköst fyrir Fjölni en tapaði reyndar 13 boltum í leiknum. Kiera Hardy skoraði 28 stig fyrir Hauka en hitti skelfilega úr skotum sínum, Telma Fjalarsdóttir skoraði 9 stig og hirti 15 fráköst og Ragna Brynjarsdóttir skoraði 8 stig og hirti 16 fráköst. Segja má að Haukaliðið hafi klárað leikinn á vítalínunni, því þar náði liðið í 24 af stigum sínum. Skotnýting Hauka var skelfileg utan af velli, aðeins 23,7% í tveggja stiga skotum og svipuð úr langskotum. Lið heimamanna var með skárri nýtingu en fór aðeins sex sinnum á vítalínuna allan leikinn. KR lagði Hamar í Hveragerði 72-64 þar sem Hildur Sigurðardóttir hjá KR var með 19 stig, 16 fráköst og 6 stoðsendingar. Sigrún Ámundadóttir var með 15 stig og 11 fráköst og systir hennar Guðrún Ámundadóttir skoraði 15 stig, en þær stöllur komu saman úr liði Íslandsmeistara Hauka fyrir leiktíðina. LaKiste Barkus var atkvæðamest í liði Hamars með 22 stig og 8 fráköst og Fanney Guðmundsdóttir skoraði 18 stig. Keflavík er sem fyrr á toppi deildarinnar með 16 stig eftir 8 leiki, Haukar í öðru með 14 eftir 9 leiki og Grindavík hefur 12 stig eftir 9 leiki líkt og KR sem er í fjórða sætinu. Valur hefur 2 stig í fimmta sæti, líkt og Hamar og Fjölnir sem verma botnsætin.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum